Dagur - 10.06.1970, Side 2

Dagur - 10.06.1970, Side 2
2 Iðnskólanum á Akureyri slitið Hallgrímur Tryggvason tók þessa skemmtilegu mynd af siglingu á Pollinum. Frélt írá Skákfélagi Akureyrar IÐNSKÓLANUM á Akureyri var slitið 12. m.aí sl. Brautskráð ir voru 49 nemar úr 4. bekk og 4 úr 3. bekk. Fastir kennarar voru 3, en 14 stundakennarair. Flutt var í nýju Iðnskólabygg- inguna 24. október, og fór nœ-r öll kennslan þar fram. Skólastjóri Iðnskólans, Jón Sigurgeirsson, gerði grein fyrir starfseminni, lýsti prófum og sleit skólanum. Alls voru nemendur 1G2, þar af 62 í 3. bekk. Brautskráðir voru 51 nemandi. Hæstu ein- kunnir hlutu Jóhann S. Hauks- son húsasmiður, 1. ág. einkunn 9.47 og Árni Ingimundai'son bifvélavirki, 1. ág. einkunn 9.25. Báðir hlutu verðlaun fyrir afburða frammistöðu í námi. í 3. bekk fengu hæstu ein- kunnir þeir Jón Pálsson ketil- smiður, 1. ág. einkunn 9.08 og Jósavin Gunnarsson húsasmið- ur, 1. einkunn 8.79. Alls var kennt í 18 iðngrein- um. Fjölmennastir og jafnir voru húsasmiðir og ketil- og plötusmiðir 28, þá bifvélavii-kjar 21, vélvirkjar 12 og rafvirkjar 11. Nýliðið starfsár markar að ýmsu leyti tímamót í sögu skól- ans. Þó er byggingu skólahúss- ins ekk i að fullu lokið, og form- leg afhending hefur enn ekki farið fram. Bæði nemendur og kennarar undu sér vel í hinum 4 fullkomnu og nýtízkulegu kennslustofum. Aðalanddyri, göngum og öðrum kennslustof- um verður ekki að fullu gengið frá fyrr en með haustinu. 1. bekkur starfaði nú í fyrsta sinn eftir nýju iðnfræðslulög- unum, þ. e. í rúma 3 mánuði að meðtöldum prófdögum og þá einnig sem dagskóli firá klukkan 8—3. Lögð verður áherzla á að koma sem fyrst upp verklegri kennslu við skólann, og fylgja henni margskonar tæki og dýr búnaður. Á öndverðum vetri 'barst skól anum rausnarleg gjöf frá Ragn- ari Stefánssyni menntaskóla- kennara í því skyni að efla verk lega kennslu til handa bifvéla- virkjum. Er hér um að ræða bifreið af fullkomnustu gerð með sjálfstýringu og vökvastýri. Þakkaði skólastjóri hina veg- legu gjöf og hlýhug hans í garð skólans. í skólaslitaræðu sinni lagði skólastjórinn, Jón Sigur- geirsson, út af orðunum: „Eins og maðurinn sáir mun hann uppskera.“ Brautskráðið iðr.ncmar 1970: Aðalsteinn Bergdal, rafvirki Andrés Aðalbergsson, húsasm. Andrés Sigmundsson, bakari Árni Garðarsson, húsgagnasm. Ármann Sveinsson, ketilsm. Árni Ingimundarson, bifvélav. Bjarni Pétursson, bifvélavirki Björn H. Eiríksson, prentari Björn Ingason, húsgagnasmiðúr Brynjólfur Jónsson, bifvélavirki Egill T. Jóhannsson, húsasm. Frímann M. Guðmundsson, ketilsmiður Gísli Blöndal, rafvirki Gísli Sigurgeirsson, prentari Halldór Hannesson, bifvélavirki Haraldur Valdimarsson, húsasm Hákon Antonsson, húsasmiður Hákon Sigurðsson, húsgagnasm. Haukur Óskarsson, ketilsmiður Héðinn Jónasson, málari Hilmar Arason, bifvélavirki Ingvi Óðinsson, húsasmiður Jakob Þórðarson, ketilsmiður Jóhann S. Hauksson, húsasm. Jón S. Hreinsson, bifvélavirki Jón Sigfússon, prentari Jón Sveinbjömsson, ketilsmiður Jósef Marinósson, Ijósmyndari Kristján Árnason, bifvélavirki Kristján Pétursson, húsasmiður Leifur Halldórsson, ketilsmiður Magnús Þorsteinsson, vélvirki Njáll Kjartansson, múrari Páll Þorsteinsson, kaetilsmiður Rafn Benediktsson, ketilsmiður Ragnar H. Ingólfsson, húsgagna smiður Sigurður Óskarsson, rafvirki Smári Thorarensen, bifvélavirki Snævarr Vagnsson, ketilsmiður Stefán Sigurbjörnsson, bifvélav. Steinar Hilmarsson, vélvirki (Framhald af blaðsíðu 8). félagsins á erlendum vörum, ésamt með sölu verkstæða og þjónustufyrirtækja, var því sam tals kr. 337.8 milljónir. Þar við bætist framleiðsluverðmæti Fiskiðjunnar h.f. (dótturfyrir- tæki K. S. og eign þess að mestu) kr. 67.3 milljónir, þannig að heildarvelta kaupfélagsins og fyrirtækja þess varð á árinu 1969 röskar 405 millj. króna. Lógað var hjá félaginu 48.794 kindum. Meðalfallþungi dilka 13.86 kg. og 710 grömmum lægri en haustið 1968. Innlögð mjólk 6.6 millj. kg. rösklega og hafði minnkað um 5.8%.' Ut á við batnaði hagur félags ins á árinu um 21.1 millj. kr. Inneignir í bönkum námu í árs- lok 25 millj. kr. tæpum, þar af bundið fé í Seðlabankanum tæp ar 7.6 millj. kr. Afkoma félagsins á ðrinu reyndist góð. Rekstrarhagnaður varð kr. 3.602.827.59. Var því fé ráðstafað á aðalfundi sem síðar segir. Félagsmenn eru 1370. Má ætla að á framfæri þeirra, að þeim sjálfum meðtöldum, sé um 3146 manns. Fastráðnir starfsmenn hjá kaupfélaginu voru í árslok 102, en alls tóku laun hjá félaginu 592 manns. Greidd vinnulaun, ásamt með greiðslum fyrir akst ur og þjónustu, námu á árinu 32.7 millj. króna, og sams konar greiðslur frá Fiskiðjunni h.f. 16.8 milljónum. Námu launa- greiðslur á vegum félagsins sam tals nálega 50 millj. króna á ár- inu 1969. Opinber gjöld voru 3.2 millj. auk söluskatts, sem nam um 6.2 millj. króna. Framkvæmdastjóri Fiskiðj- unnar h.f. skýrði frá hag henn- ar og rekstri í ýtarlegu máli. Nam framleiðsluverðmæti henn ar á liðnu ári 67.3 millj. kr., og skilaði fyrirtækið verulegum rekstrarhagnaði. Voru kaupfélagsstjóra og framkvæmdastjóra Fiskiðjunn- ar þökkuð ágæt störf með al- mennu lófataki. Á aðalfundinum kom fram, .svo sem venja er til, margar til- lögur og fjölluðu nefndir um flestar. Voru umræður miklar og oft fjörugar og margar álykt- anir samþykktar. Verða þær eigi teknar upp hér utan sú, sem fjallaði um skiptingu árs- arðsins. Hann var, sem fyrr seg- ir, tæplega 3.7 millj. kr. Sam- þykkt var, að tillögu stjórnar- innar, að ráðstafa tekjuafgang- inum þannig: Lagt í varasjóð 0.9 millj. kr. Fært í stofnsjóðsreikninga fé- lagsmanná, í hlutfalli við ágóða skyld viðskipti, 2.4 millj, kr. Framlag í Menningarsjóð K. S. 50 þús. kr. Lagt í Ferðasjóð félagskvenna 250 þús. kr. Eftirstöðvar, 2800 kr. röskar, yfirfærðar til næsta árs. Ur stjórn áttu að ganga Björn Tryggvi Aðalsteinsson, rafvirki Valmundur Einarsson, húsasm. Vignir Gunnarsson, bifreiðasm. Vilhjálmur Baldvinsson, prent. Zophónías Jónmundsson, bifv.v. Þorgeir Steingrímsson, bifreiða- smiður. Úr 3. bekk: Ásgeir Ásgeirsson, kjötiðn.m. Bjarney Sigvaldadóttir, hárkr.k. Hreinn Hrafnsson, kjötiðn.m. Steinunn Eggertsdóttir, hárgr.k. Sigtryggsson á Framnesi og Jóh. Salberg Guðmundsson, sýslumaður á Sauðárkróki. Gaf Björn eigi kost á sér til endur- kjörs. Var í hans stað kosinn í stjórn Marinó Sigurðsson á Álf- geirsvöllum. Jóhann Salberg var endurkjörinn. Þar sem fé- lagssvæðið hafði nú stækkað við samruna K. S. og Kaupfélags Austur-Skagfirðinga, Hofsósi (3 deildir, 187 félagsmenn), var samkvæmt áður gerðri sam- þykkt, fjölgað í stjórninni um 2 menn. Kjörnir voru: Stefán Gestsson, Arnarstöðum og Þor- steinn Hjálmarsson, Hofsósi. Aðrir stjórnarnefndarmenn eru: Tobías Sigurjónsson, Geldinga- holti, formaður, Gísli Magnús- son, Eýhildarholti, varaformað- ur, Jóhann Salberg Guðmunds- son, Sauðái-króki, ritari, Jón Eiríksson, Djúpadal og Marinó Sigurðsson, Álfgeirsvöllum. Kjörnir í varastjórn: Magnús H. Gíslason, Frostastöðum og Gunnar Oddsson, Flatatungu. Endurskoðendur: Árni Gísla- son, Eyhildarholti og Vésteinn Vésteinsson, Hofstaðaseli. í fundarlok tjáði fundarstjóri Birni á Framnesi einlægar þakk ir fyrir mikil og farsæl störf í þágu Kaupfélags Skagfirðinga fyn- og síðar — og sleit fundi að því búnu. (Gísli Magnússon tók þessar fréttir saman fyrir Dag). UM næstu helgi verður hér á Akureyri haldið þriggja daga svæðismót votta Jehóva og mun mótið hefjast föstudagskvöld kl. 19.45 með söng og bæn. Mótinu lýkur á sunnudaginn 14. júní með því að lokaræða mótsins verður flutt sem nefnist: „Hegð ið ýkkur vel meðal þjóðanna". Mótið verður haldið í Alþýðu- húsinu, við Gránufélagsgötu, og er almenningur velkominn að sækja hinar mismunandi sam- komur mótsins. Nokkur atriði á dagskrá, sem vekja eftirtekt eru m. a. hinn guðveldislegi skóli á föstudags- kvöld kl. 20.15. Þessi samkoma er ræðuskóli sem er rekinn í öllum söfnuðum votta Jehóva út um allan heim og er tilgang- ur hans að þjálfa þjóna orðsins til Iþess að prédika hinar góðu fréttir Biblíunnar almenningi. Á mótinu munu meðlimir úr Akureyrarsöfnuði votta Jehóva koma fram í þessum skóla. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sendi hing- að norður leikflokk sinn til að sýna „Gjaldið" eftir Arthur Miller. Og voru sýningar í Sam komuhúsinu tvö kvöld nú um helgina við mikla aðsókn og hrifningu áheyrenda. Leikstjóri er Gísli Halldórs- SKÁKFÉLAG AKUREYRAR hélt aðalfund sinn þann 16. maí sl. að Hótel Varðborg, en þar fór vetrarstarfsemi félagsins fram, sl. vetur. Á haustmóti fé- lagsins voru keppendur 13 og varð Júlíus Bogason sigurveg- ari, hlaut 11 vinninga. í byrjun desember var haldið úrtökumót fyrir Reykjavíkur- mótið 1970. Þátttakendur voru átta en meðal þeirra var hinn þekkti s kákmaður Freysteinn Þorbergsson, sem keppti sem gestur, en honum hafði óður verið boðin þátttaka í Alþjóða- mótinu. Sigurvegari varð Frey- steinn, hlaut hann 5(4 vinning, næstir og jafnir urðu Ólaf.ur Kristjánsson og Halldór Jóns- son með 5 v. hvor. Tefldu þeir Á laugardaginn er gert ráð fyi'ir skíriiarathöfn og mun sér- stök ræða verða flutt í því sam- bandi og nefnist hún: Vígsla og skírn. Um kvöldið kl. 20.45 verð ur atriði sem mun fjalla um kehnslustarf votta Jehóva og er atriðið nefnt: Hjálpið öðrum að læra sannleikann. Fleiri sýni- kennslur og raunhæfar leiðbein ingar munu verða veittar til þess að kennsluaðferðir safnað- armeðlimanna munu aukast. Hámark mótsins verður á sunnu daginn kl. 15.00 þegar forstöðu- maður votta Jehóva hér á landi, Kjell Geelnard, flytur hinn opin bera fyrirlestur mótsins, sem ber heitið: Sönn guðsdýrkun gegn falsdýrkun. Forstöðumaður safnaðarins hér á Akureyri, Holger Frederik sen, hefur unnið að undirbún- ingi mótsins og hefui' meðal annars haft umsjón með hús- næðisúthlutun handa mótsgest- um. □ son en leikarar Rúrik Haralds- son, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason og Hei'dís Þorvalds- dóttir. Á undanförnum árum hafa leikflokkar frá Þjóðleik'húsinu farið leikferðir um landið, Ólafur og Halldór til úrslita um þátttökuréttinn, og sigraði Ólaf ur með 3 v. gegn 1 v. Þátttakendur í jólahraðskák-J mótinu voru 8 og var tefld tvö- föld umferð. Sigurvegari varð Jón Björgvinsson, hlaut IOV2 v. Skákkeppni stofnana var háð í febrúar með þátttöku 5 sveita, þar sigraði A-sveit KEA með 12% vinning. Hraðskákmeistar- ar í þeirri keppni varð A-sveit Stefnis, hlaut 30% vinning. Dagana 28. febrúar — 7. marz var haldið opið skákmót í sam- bandi við Vetraríþróttahátíðina 1970. Mót þetta var um leið Skákþing Norðlendinga og var Guðmundur Sigurjónsson skálc meistari gestur mótsins. Þátttak endur voru alls 18 þar af 8 í meistaraflokki, Guðmundur Sig urjónsson vann glæsilega, lagði alla sína andstæðinga, í öðru sæti varð Hjálmar Theodórsson frá Húsavík með 4% v. og hlaut hann titilinn Skákmeistari Norð urlands 1970. í fyrsta og öðrum flokki urðu efstir og jafnir Örn Ragnarsson og Atli Benedikts- son með 5 v. hvor, en hraðskák- meistari á Skákþinginu varð Jón Björgvinssoon, hlaut 23 v. af 26 mögulegum. Skákmeistari Akureyrar 1970 varð Guðmundur Búason, hlaut hann 4% v. ásamt Hreini Hrafns syni af 7 mögulekukm, en hann sigraði í einvígi þeirra í milli með 1% gegn % v. Hraðskák- meistari varð Haraldur Ólafs- son, hlaut 9 v. af 12. Stjórn Skókfélags Akureyrar skipa nú: Tryggvi Pálsson for- maður, Guðmundur Búason rit- ari, Haki Jóhannesson gjald- keri, Jón Björgvinsson áhalda- vörður og Hreinn Hrafnsson skákritari. skemmt og aukið leiklistar- þroska landsmanna, enda jafn- an valin eftirtektarverð leikhús verk, flutt af kunnum og ágæt- um leikurum, svo sem hæfir Þjóðleikhúsi og annars vegar fólki með vakandi leiklistar- áhuga. □ - Frá aððlfundi KS... Mól volla Jehóva á Akureyri (Fréttatilkynning ) Gjaldið fær góðar viðtökur

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.