Dagur


Dagur - 24.06.1970, Qupperneq 8

Dagur - 24.06.1970, Qupperneq 8
SMÁTT & STÓRT Sáðgresið deyr og endurræklun misleksl Gunnarsstöðum, Þ istilfirði 22. ;«úni. Enn er stórkostlegt kal í 'istilfirði og þær vonir, sem snenn gerðu sér um það að tún- n færu eitthvað skár út úr eí. 'uum en undanfarna vetur, hafa brugðizt. Þó verður að ;:egja það, að á nokkrum bæjum ;ru gömul tún skárri en undan- S.aiin ár. Á Lang.anesi eru til í un, sem ekki er nýtt kal í, en á nokkrum túnum þar er þó fjtórkostlegt kal. Þ-yngsta áfallið er, að hér i;yðileggjast nýræktirnar, t. d. Iiér í Þistilfirðinum, á annað liur drað hektarar, sem ræktaðir oru 1967 og 1968. Þessar ný- : æktir björguðu miklu undan- i arin ár. En nú má heita, að þær uéu gjörónýtar. Á nokkuð mörg :im bæjurn er naumast hægt að kalla að borið verði á tún. Þau r>ru ónýt, og ástandið er verra tíftir því sem vestar dregur í !!?istilfjörð. vlenn bregðast misjafnlega fvið þessu. Mörgum þykja vís- indin og ráðunautarnir ekki iullnægja þeim kröfum, sem til I eírra eru gerðar, svo sem að : .eta sagt til um það, hvað veld- ur því, að sáðgresi lifir fyrsta eturinn, en deyr svo á öðru Ölafsfirði 22. júní. Hér var þjóð l.iátíðadagurinn haldinn hátíð- legur að venju og verkfall ekki í neinu látið trufla þau. Snemma morguns var allur bærinn fán- um skrýddur. Kl. 2 e. h. sölfn- uðust bæjarbúar saman framan við félagsheimilið Tjarnarborg, Lar sem formaður þjóhátíðar- . íefndar, Björn Dúason, setti hátíðina. Ræðumaður dagsins 'vfar Þórir Jónsson kennari. Ávarp fjallkonu flutti Elín Har-. uldsdóttir og Kirkjukór Olafs- íjarðar söng. Þá gekk mann- i' jöldinn í skrúðgöngu með fána bera og fjallkonuna í broddi íylkingar suður að sundlaug- : nni, en þar fóru fram alls konar sundíþróttir, reiptog o. fl. Er heim íþróttum lauk þeistu hesta menn sveitarinnar inn á leik- yanginn við laugina í fjöl- mennri hópreið. Þar voru m. a. bændur komnir og kepptu þeir við bæjarbúa í reiptog yfir endi ianga sundlaugina. Urðu harðar ötympingar og urðu keppendur að lokum dæmdir jafnir. Þá sýndu drengir fimleika og að (tokum kepptu bæjarmenn við sveitamenn í hestaboðhlaupi við mikinn fögnuð áhorfenda og 6igruðu þeir síðamefndu. og þriðja ári. Og ekki geta vís- indin heldur svarað því, hvern- ig stendur á því, að ekki virðist vera hægt að endurrækta kalin tún, þó þau séu unnin að nýju og í þau sáð. Alltaf er rík tilhneiging til þess, þegar eitthvað kemur uppá, að ein'hvern þurfi að taka og hengja. Margir vildu hengja Kjarnann, en það er ekki nóg. Allt kal er ekki honum að kenna og vart nema að litlu leyti, og hef ég þó litla tilhneig- ingu til að mæla Kjarnanum bót, því hann er Hörmangara- vara. Rannsóknarstofnun landbún- aðarins er með endurræktunar- tilraun hér á Gunnarsstöðum, Á SÍÐASTA ári samdi Sam- band íslenzkra samvinnufélaga um smíði frystiskips. Það verð- ur byggt hjá Búsumer Werft í V.-Þýzkalandi. Þetta skip verð- ur afhent í sept. 1971. Nú hefur Sambandið gert annan samning við sömu skipasmíðastöð og er Bezta veður var hér. Kl. 5 skemmti Jón B. Gunnlaugsson með eftirhermum í Tjarnarborg og um kvöldið var stiginn dans af miklu fjöri. Hér hefur lifnað yfir atvinnu- lífinu á ný. Strax á föstudaginn héldu flestir togveiðibátarnir út. Trillurbátar eru byrjaðir á færa veiðum og hafa helzt reitt eitt- hvað austur undir Gjögrum. Sigurbjörg kom í fyrrakvöld með 28—30 lestir. Mótorbátur- inn Anna er nú byrjaður veiðar með fiskinót og kom með eina smálest af ýsu í gær. Grásleppuveiði var með bezta móti en er nú lokið. B. S. Akureyrartogararnir KALDBAKUR fer á veiðar í dag. SLÉTTBAKUR er á veiðum, fór út á mánudaginn. SVALBAKUR fór á veiðar í gær. HARÐBAKUR landar hér á morgun, og er það fyrsta togara löndun Akureyrartogara síðan fyrir verkfall. Q sem gerð var 1968. Nú er þar nokkuð mikið kal í sumum reit- unum. En það er svo einkenni- legt, að verstu reitirnir eru þeir, sem ábornir voru kalksaltpéti'i og kalkað að auki. Ekki er það Kjarnanum að kenna. Margir eru flemtri slegnir við endurtekin áföll af þessu tagi, en þetta er nú sjötta árið í röð, sem meira eða minna kelur hér í Þistilfirðinum. Það er ekki að undra, er menn horfa fram á 'hinn mikla tekjumissi, þótt ýms ir verði svartsýnir. Þó veit ég ekki til, að nokkur ætli að hætta búskap, nema þeir, sem hann stunda sem aukastarf eða í tómstundum. Menn klóra yfir- (Framhald á blaðsíðu 2). þar um að ræða smíði á al- mennu vöruflutningaskipi. Það á að afhenda í desember 1971. Bæði skipin verða mjög vönd uð að öllum búnaði og frágangi. Samningsgerð annaðist Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri Skipdeidar SÍS og Óttar Karls- son, skipaverkfræðingur, sem gert hafði útboðslýsingu og séð um tæknilegan undirbúning. Vöruflutningaskip þetta kostar DM. 6.200.000.00. Það skip, sem nú hefur verið um samið er fyrst og fremst ætlað til flutnings á almennri stykkjavöru, hvort heldur er með venjulegum hætti eða á vörupöllum, lausum förmum, Húsmæðrask. á HÚSMÆÐRASKÓLA kirkjunn ar, Löngumýri í Skagafirði, var slitið sunnudaginn 31. maí sl. Var þá lokið 26. starfsári hans. Kl. 2 hlýddu kennarar, nem- endur og gestir messu í Víði- mýrarkirkju hjá sóknarprestin- um sr. Gunnari Gíslasyni. Að messu lokinni hófst sjálf skóla- slitaathöfnin heima á Löngu- mýri. Hólmfríður Pétursdóttir skólastjóri flutti skólaslitaræðu og afhenti nemendum próf- skírteini. í ræðu hennar kom meðal annars fram, að áætlað er að hefja á þessu sumri bygg- ingu nýs heimavistarhúss, er verður 1. áfangi að nýju skóla- húsi. Hæstu einkunn í verklegum greinum hlaut Sólveig Inga Frið riksdóttir, Laugahvammi í Lýt- ingsstaðahreppi, Skagafirði, en hæstu einkunn yfir síkólann „LUBBAMENN“ í sunium fylkjum BandaríkjV anna eru nýleg lög, sem koma í veg fyrir, að síðhærðir karlar njóti atvinnuleysisstyrkja. En fjölmörg fyrirtæki hafna slíkum á vinnumarkaðinum. Frá Dan- niörku berast þær fregnir, að lús í „lubbamönnum“ sé mjög algeng og breiðist út. Við menntaskólaslit á Akur- eyri 17. júní sl. mátti sjá all- marga loðna og skeggjaða unga menn. Athugist, að lubbamenn er hér ekki notað sem skanunar yrði. Og hafa ber í huga, að hár* og skegg karlmannsins er til þess fallið, að þjóna ýmsum hug myndum um æskilget útlit, er menn æítu að vera frjálsir að, — en að sjálfsögðu ekki á kostn að hreinlætis —. RAUÐIR SOKKAR Konur, sem kenna sig við rauða sokka og komu fyrst fram á sjónarsviðið hér á landi 1. maí í vor, hafa nú stofnað félag, þ. e. héklu nýlega undirbúningsfund í Reykjavík um stofnun form- legra samtaka, 60 að tölu og hyggjast liefja starf í haust. Félag þetta vill vinna að því, (að vekja athygli á kjörum kvenna og stöðu konunnar í þjóðfélag- inu og fá þjóðfélagsþegnana til að skilja hlutverk þegna og þjóð félags nýjum og raunsærri skiln ingí og auka rétt kvenna á borði, en konur njóta jafnréttis við karla — í orði —. ÞRIGGJA VIKNA KREPPA íslendingar bjuggu sér til þriggja vikna verkfall og leystu það fyrir helgina með 15—18% kauphækkun til launþega verka lýðsfélaganna. Og þessi þriggja vikna verkfallskreppa var alger svo sem lausu korni og timbri, ennfremur til flutnings á vöru- kistum, þar á meðal frystivöru- kistum. Skipið hefur 2600 smálesta burðargetu og er með 131.000 teningsfeta lestarrými. Það verð ur afturbyggt, mannaíbúðir og vélarúm afturí, stefni perlulaga og skutur þver. Skipið hefur tvær lestar með milliþilfari, lúguop í báðum þilförum búin lúguhlerum af MacGregor-gerð. Lúguhlerum í milliþilfari er þannig fyrir komið, að unnt er að nota þá sem þiljur við flutn- ing á lausu korni. Skipið verður búið lestunar- (Framhald á blaðsíðu 5) Löngumýri slitið hlaut Guðbjörg Ósk Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum. Heilsufar var mjög gott í skól anum síðastliðinn vetur. Félags líf var einnig ágætt og nemend- ur Skiptust á heimsóknum við Bændaskólann á Hólum og Hús mæðraskólann á Blönduósi. Farnar voru tvyr námsferðir til Sauðárkróks og Akureyrar. Einnig var farin ferð til að skoða fyrirmyndarbýli í hérað- inu. Sýning á 'handavinnu nem- enda var opin almenningi laug- ardaginn 30. maí og skoSuðu hana um 250 manns. Auk skólastjórans, Hólmfríð- ar Pétursdóttui', starifa við skól- ann Margrét Jónsdóttir handa- vinnukennari, Ásbjörg Jóhanns dóttir handavinnukennari og Jóhanna Björnsdóttir húsmæðra kennari. ( F réttaUiky nniug ) lega lieimatilbúin og enga um að saka nema okkur sjálf. Eng- inn hefur enn reynt að reikna út tapið þessar vikur — tap þjóðarinnar, tap einstakra at- vinnuvega og tap eihstakling- anna. Og enginn getur reiknað' eða verðlagt þá beiskju, sem verkfállsfólk, vimiuveitendur og svo fjölmargir aðrir, sem ekki stóðu í neinum deilum, urðu fyrir. Á hverju áíi mikilla og dýrra verkfalla eru allir sam- mála um, að slíkt megi ekki koma fyrir aftur. En samt er vinnulöggjöfin óbreytt og þessi grein félagsmála skamnit kornin á þróunarbraut. SVO IILAUT AÐ FARA Við lok þessara miklú verkfalla er vert að gera sér ljóst, að þau eiga rætur að rekja til liinna stórfélldu gengisfellinga, sem voru gerðar á árunum 1967 ogi 1968. Í kjörfar þeirra fylgdi liið hóflau-sasta dýrtíðarflóð, sem enn.ér ekki séð fýrir endann á. Þar var unnið að málum af því- líkri skammsýni, að öllum heil-i vita inönnum mátti vera ijóst, að þar var ekki verið að treysta grundvöll atvinnuveganna til frambúðar, heídur var verið að skapa torleystari vanda í náinni framtíð, eins og er að koma á daginn. Allar aðrar þjóðir hafa stefnt að því, þegar þurft liefur að grípa til gengisfellinga, að reyna að hafa þær sem minnst- ar, t. d. lækkuðu Bretar gengið 1967 úm lí% og Danír um 8%, og Frakkar í fyrra um 11%. Hér var hins vegar eins og stefnt að því að hafa gengisfellingarnar sem mestar cða 24.6% liaustið 1967 og 35.2% haustið 1968. Slíkt hlaut að leiða til dýrtíðar, sem örðugt yrði að ráða við, og ekki aðeins myndi halda áfram að magnast á næstu misserum, heldur um ófyrirsjáanlegan tíma.' KJARASKERÐING EÐA BAIÍÁTTA Viðbrögð forusttunanna verka- lýðshreyfingaririnar urðu í fyrstri þau, að sætta sig að mestu við þá kjaraskerðingu, er fylgdi gengisfelliHgunum. Það undanhald lilaut að leiða til þess að kráfizt yrði því meiri leið- réttingar síðar. Það er vægt að orði komizt, að-þetta undan- hald hafi verið umdeilanlegt. I byrjun þessa árs Var svo komið, að kjaraskerðingin var orðin um lé—20%, miðað Við haustið 1967 áður en gengið var lækkað. Óhják'i’æmilegt var fyrir verka- lýðslireyfinguna' að draga það ekki lengur að fá leiðréttingu og það því fremur, sem útflutn- ingsframleiðslan bjó við batn- andi verðlagskjör, en verðlag útflutningsvara mun nú 15— 20% hærra en það var 1967. Undir þéssum kringumstæðum hefði mátt ætla, að launþegar fengju kjör sín bætt, án þess að til verkfalla þyrfti að koma. 'Svo varð ekki. Því hlaut að leiða til þeirra átaka, er orðið hafa. MENN BREGÐAST Verkamaðurinn, málgagn Frjáls lyndra eða Hannibalista, ræðir viðræðrir milli flokkanna fyrir fyrsta bæjarstjórnarfund að loknum'kosningum. Ilann er að reyna að þvo af sér mestu óheil indin í augum þeirra, er þann lista kusu í þeirri trú, að með því væru þeir að efla vinstra samstarf, eins og Jieir voru beðn ir að gera. En þetta er ekki hægt, jafnvel ekki þó Verka- maðurinn segi aðeins hálfan sannleikarin um viðræðurnar milli flokkanna. Efsti maður (Framhaid á blaðsiðu 2). Tvö skip Sambandsins í smíðum Hestaboðhlaup í Ólafsfirði

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.