Dagur - 12.08.1970, Síða 1
FILMU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Sími 12771 • P.O. Box 397
SÉRVERZIUN:
LJÓSMYNDAVÖRUR
FRAMKÓLLUN - KOPIERING
Verzl- Islenzkur markaður
VERZLUNIN íslenzkur mark-
aður, er nýlega var opnuð á
Keflavíkurflugvelli, hefur selt
mikið. En vörurnar eru íslenzk-
ar iðnvörur, og eru þar ullar-
og skinnavörur fremstar í
'flokki, en ennfremur silfurmun
ir, keramik, bækur, kort, lit-
skuggamyndir. Þá er og á boð-
stólum tirval íslenzkra matvara.
Talið er, að verzlun þessi muni
mjög auka kynni erlends ferða-
fólks á íslenzkum vörum, auk
(Framhald á blaðsíðu 7).
Skoðunarferð um bæinn
Skoðanakömiuiim
í skdðunarferð um bæinn. Var
Jón Kristjánsson formaður
Fegrunarfélagsins fararstjóri.
Ekið var um nokkrar götur á
Oddeyri, litið á fagra garða, en
einnig Eyrarvöll, sem á sínum
tíma var miklu kostað til, en er
lítill fegurðarauki. Þá voru
skólagarðarnir heimsóttir, og
rætt um þá. Gróðrarstöðin
gamla og 5óð M. A. eru mikl-
ir þyrnar í augum Fegrunar-
félagsmanna. Báðir staðirnir eru
ríkisins og þar er mikil þörf
umbóta. Þá voru skoðuð bú-
peningshús í gilinu í innbæn-
umm. Lítt eru þau fyrir augum
almennings, sum snyrtileg eftir
aðstæðum.
Við skoðunarferð um Akur-
eyri kemur í ljós, að bærinn er
yfirleitt snyrtilegur, margir garð
ar einstaklinga augnayndi, en
að sjálfsögðu eitt og annað, sem
betur má fara. Fegrunarfélagið,
sem snertir mjög samvizku
manna, sem ekki er sýnt um
snyrtimennsku, hefur næg verk
efni að vinna og almenningur
vill sannarlega styrkja störf
þess í fegrunar- og menningar-
átt. □
Grenivík
kr., en stofnkostnaður er áætl-
aður 10 milljónir.
Framkvæmdastjóri er Eggert
Bollason en stjórnarformaður
Grávöru er Knútur Karlsson og
formaður byggingarnefndar er
Jónas Halldórsson í Svein-
bjai’nargerði. □
hann kýs það heldur. En aldret
skal númera við fleiri nöfn eia
sex. — í sérsvæðakönnuninni
ber kjósanda að greiða atkvæði
um það, hver hann kjósi að skipi
eitt af aðalsætum á framboðs-
lista við alþingiskosningar sem
sérstakur fulltrúi hlutaðeigandi
svæðis (gamla kjördæmis). Þá
má kjósandinn að sjálfsögðu
bæta við nöfnum á listann í sér-
svæðakönnuninni og raða upp,
en þó aldrei fieirum en svo, að
á kjörseðlinuni standi sex nö£n.
Hér í blaðinu hefur umhverfi Sundlaugarinnar verið vítt. Skylt er þá einnig að þaklta úrbæt-
ur þær, sem þar er verið að vinna. Er nú búið að laga lóðina og verið að sá í hana. Er þar
vinnuskóli bæjarins að verki undir verkstjórn Ingólfs Ármannssonar og Helga Haraldssoaar.
Myndin sýnir unga menn vimiuskólans að störfum. (Ljósm.: H. S.)
Ólafur Jóhannesson í ræðustóli á Akureyrarfundinum.
í UPPLÝSINGUM og leiðbein-
ingum um skoðanakönnun
Fi-amsóknarmanna í Norður-
landskj ördæmi eystra, í síðasta
blaði, féllu línur úr 4. gr. Rétt
er hún svona:
4. I allsherjarkönnininni er
yfirleitt gert ráð fyrir, að kjós-
andi velji 6 menn. Gerir hann
það með því að raða í töluröð
hinum skráðu nöfnurn, sem á
atkvaiðaseðlinum standa, eða
bæta við nýjuiu nöfnum, ef
Ágætur fundur Framsóknarmanna á Ákureyri
Frummælandi var Ólafur Jóhannesson,
formaður Framsóknarflokksins
ÓLAFUR Jóhannesson pró-
fessor og formaður Framsóknar
flokksins, hefur í sumar ferðazt
víða um land og haldið vel sótta
og merka fundi um þjóðmál.
Hafa fundir þessir að vonum
vakið mikla athygli.
Á mánudagskvöldið var hann
frummælandi opinbers stjórn-
málafundar, sem haldinn var á
Hótel KEA og flutti þar greinar
góða yfirlitsræðu um stjórn-
mál og svaraði fyrirspurnum
fundarmanna í hinum almennu
umræðum.
Nær 90 rnanns sóttu fundinn
flokksins. Fundarstjóri var
Ingvar Gíslason alþingismaður,
en fundarritari Ari Friðfinns-
son.
Að lokinni hinni miklu yfir-
litsræðu Ólafs Jóhannessonar,
sem fundarmenn tóku afburða
vel, hófust almennar umræður.
Tóku þá til máls Stefán Val-
geirsson alþingismaður og Ingi
Tryggvason bóndi og kennari á
Kárhóli. Komu þeir víða við og
báru m. a. fram fyrirspurnir til
frummælanda. Ennfremur
kvaddi Sigurður Óli Brynjólfs-
son bæjarfulltrúi á Akui’eyri
sér hljóðs, bar fram fyrirspurn-
ir, og ræddi ýmis mál. Og fyrir-
spurn kom frá Jóni Björgvins-
syni.
Efnislega mátti skipta ræðu
Ólafs Jóhannessonar í sex m©g-
inþætti. Fjallaði sá fyrsti um
eflingu atvinnulífsins, annar um
fjármál, þar með fjármál ríkis-
ins, sá þriðji um skóla- og
fræðslumál, fjórði kaflinn var
um verðlagsmál og viðskipta-
mál, sá fimmti um byggðajáfn-
vægismál og sá sjötti um stjórn-
arfarið í landinu. Lauk hann
ræðu sinni á þann veg, að Fram
sóknarflokkurinn, sem er vax-
(Framhald á blaðsíðu 2)
Rannsóknir við Mývaln
á Hótel KEA, og voru þeir bæði
úr bænum og ýmsum hreppum
við Eyjafjörð. Formaður Fram-
sóknarfélags Akureyrar, Har-
aldur M. Sigurðsson, setti fund-
inn og bauð fundargesti vel-
komna, og sérstaklega formann
LOKIÐ er rannsóknum þeim,
sem náttúrugripasöfnin á Akur
eyri og í Neskaupstað efndu til
í sameiningu, en þær hafa stað-
ið í mánuð. Fimm náttúrufræð-
ingar hafa unnið við rannsókn-
irnar: Guðmundur P. Ólafsson,
menntaskólakennari, Akureyri,
Hákon Aðalsteinsson, vatnalíf-
fræðistúdent frá Neskaupstað,
Helgi Hallgrímsson, safnvörður,
Akureyri, Hjörleifur Guttorms-
son, safnvörður, Neskaupstað og
Ingimar Jóhannseoa, vatnalif-
fræðistúdent frá Reykjavík.
Kísiliðjan h.f. og Skútustaða-
hreppur veittu styrki til rann-
sóknanna. Einnig var sótt um
styrk til Laxárvirkjunar h.f. en
svar hefur enn ekki borizt við
þeirri umsókn.
Aðallega var athugað svif
(rek) í Mývatni og Laxá og
ýmsurn nágrannavötnum. Einn-
ig voru gerðar athuganir á botn
lífi og strandlífi. Hitastig var
mælt að staðaldri á rannsóknar-
(Framhald á blaðsíðu 5).
Á ÞRIÐJUDAGINN í síðustu
viku bauð Fegrunarfélag Akur-
eyrar ýmsum ráðamönnum
bæjarins, avo og fréttamönnum
Kunnir menn
látnir
JOHANN Þorkelsson, fyrrum
héraðslæknir á Akureyri, and-
aðist í Fjórðungssjúkrahúsinu
6. ágúst, eftir stutta legu. Hann
var ættaður úr Fljótum, 67 ára
gamall. — Sjá greinar á öðrum
stað.
Bjarni Bjarnason, fyrrum
skóíastjóri á Laugarvatni og
alþingismaður, andaðist í
Reykjavík 2. ágúst. Hann var
81 árs er hann lézt. Útför hans
var gerð fi'á Dómkirkjunni á
laugardaginn.
Hannes Kristjánsson, fyrrum
bóndi í Víðirgerði í Eyjafirði,
andaðist í Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri 7. ágúst eftir
langa legu. Hann var 83 ára. □
Minkabú við
UM síðustu mánaðamót var
fréttamönnum gefinn kostur á
að sjá framkvæmdir við Greni-
vík við Eyjafjörð austanverðan,
sem hlutafélagið Grávara, er
var stoofnað snemma á þessu
ári, er að vinna að. En Grávara
hyggst koma þarna upp minka-
búi í tveim 1300 fermetra hús-
um. En auk þess er fóðureld-
húsi og skinnaverkun ætlað
rúm í 400 fermetra sal.
Fyrirhugað er, að kaupa 1300
lífdýr fyrir næstu áramót, fró
Noregi.
Hluthafar þessa fyrirtækis
eru um 70 og hlutafé 2 milljónir
Brenndust við
matbikun
TVEIR ungir menn brenndust
við malbikunarvinnu á Akur-
eyri aðfararnótt 6. ágúst. Voru
þeir að losa úr tjörutunnu í
bræðslupott, en verið var .að
tjörubera götu til undirbúnings
malbikun. Sprakk tunnan og
hlutu piltarnir mjög alvarleg
brunasár, einkum Jón Baldurs-
son, og hinn, Sig'björn Gunn-
arsson, einnig þótt minni væru.
Þeir liggja í sjúkrahúsi. □