Dagur - 19.08.1970, Side 1

Dagur - 19.08.1970, Side 1
% BEZTA HÚSHJÁLPIN g g ÞRÍFL i ALI Dagui —— Lin. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 19. ágúst 1970 1— 34. töli iblað FtLMU húsið Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÓSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING ÁftiEnda iðnsiefna SÍS og KEA Á MORGUN hefst áttunda iðn- stefna samvinnumanna hér á Akureyri. Er hér að vanda bæði sölusýning og stendur hún til laugardagskvölds. Þá verður sýningin opin almenningi í tvo daga, eða til mánudagskvölds og er það almenn kynningar- sýning allra verksmiðja SÍS og KEA. Sýning þessi verður í sam- komu- og sýningarsal á efstu hæð í húsakynnum Gefjunai'. En sá salur brann, sem kunnugt er, en var byggður á ný, og er hann nú notaður í fyrsta sinn. Harry Frederiksen er fram- kvæmdastjóri Iðnaðardeildar SÍS. □ Aukin saia sjávarafurða fil USÁ NÝLEGA var frá því sagt í fréttum, að 99% söluaukning íslenzkra afurða hefði orðið hjá Iceland Products í Harrisburg í Sérstætt afmæli NÆSTKOMANDI sunnudag ætla gamlir fjárleitarmenn af Laugafellsöræfum að halda upp á hálfrar aldar afmæli leitar- mannakofans „Grána“ við Geld ingsá. En hann var reisutr á sínum tíma fyrir atbeina hús- freyjunnar á Jökli, Sesselju Sigurðardóttur. Ekið verður um Hólafjall og er miðað við, að þeir sem sam- flot vilja hafa verði komnir að Þormóðsstöðum eigi siðar en kl. 8 að morgni sunnudagsins 23. ágúst. Þeir, sem heiðra vilja „Grána“ og framtak húsfreyj- unar á Jökli, verður veitt kaffi við „Grána“ eftir hádegið. □ Bandaríkjunum fyrstu 7 mán- uði þessa árs, samkvæmt upp- lýsingum Ottars Hanssonar framkvæmdastjóra. Hér er um að ræða fisk frá hraðfrystihúsum er SÍS selui' fyrir og pakkaður er í neyt- endaumbúðir hér heima. í öðru lagi eru svo fluttar út fiskblokk ir, sem unnar eru vestra eftir markaðskröfum þar, tugir teg- unda. Sn sú meðferð fisksins er við það miðuð í æ ríkari mæli, að húsmæður þurfi sem minnst fyrir matreiðslunni að hafa. Mestur hluti allra þessara ís- lenzku fiskafurða er seldui' undir merki þessarar verk- smiðju. Á síðasta vetri var stofnað sérstakt fyrirtæki vestra sem sér um sölu og dreifingu. Hin mikla söluaukning fisks- ins vestra gefur vonir um enn stórfelldari markaði þar og í fleiri ríkjum. □ Norskð skógræktarfólkið er ánægt NORSKA skógræktarfólkið, sem frá var sagt áður, fór áleið- is til Reykjavíkur á sunnudag- inn og mun hafa haldið til síns heimalands í gær. Alls var það 70 manna hópur, sem kom hingað til lands en tíú kom norður og dvaldi nyrðra í hálfan mánuð hjá þingeyskum og eyfirzkum skógræktarmönn- um og unnu margþætt skóg- ræktarstörf undir stjórn skógar varðanna Gunnai's Finnboga- sonar og ísleifs Sumarliðason- ar. Elzti Norðmaðurinn var 81 árs, hinn sprækasti, bóndi frá Sogni. Ásamt skógræktarstörf- unum ferðaðist norska fólkið um Þingeyjarþing, lét hið 'bezta af dvöl sinni hér og sagðist allt ætla að koma aftur. Því miður var hér löngum svalt, á meðan á þessari góðu heimsókn stóð, en veður var þó fagurt í lokin. Meðfylgjandi mynd tók E. D. á flugvellinum, er norska fólkið var að kveðja. □ ÍBA - Yestmannaeyjar í kvöld Mjög athyglisverðir fundir Úlafs Jóhannessonar form. Framsóknarfl. í KVÖLD, miðvikudag kl. 6, keppa Akureyringar og Vest- mannaeyingar á Akureyri. Er það 8. leikur Akureyringa í fyrstu deild í sumar og hafa þeir hlotið 6 stig. Hinn 9. ágúst sl. léku ÍBA og KR hér í bæ og sigruðu heima- menn með 6:3, en gerðu jafn- tefli við Skagamenn 0:0 um helgina. Akureyringar taka þátt í Evrópukeppni bikarmeistara í knattspyrnu og leika tvo leiki í Sviss, þann 16. og 22. septem- ber n. k. Á heimleið er ráðgert Heyja í Flatey NOKKRIR bændur í Bárðardal hafa brugðið á það ráð, vegna kalskemmda í heimatúnum, að auka heyskap sinn þótt löng sé engjagatan. Þeir fengu leyfi til að heyja ræktarlönd Flateyinga, sem allir eru þaðan fluttir. í Flatey er kafgras, að vísu Hafnarframkvæmdir í Hrísey HÉR í blaðinu var áður sagt frá fundi Framsóknarmanna á Ak- ureyri, þar sem formaður flokks ins, Ólafur Jóhannesson pró- fessor, var aðalræðumaður og svaraði einnig fyrirspurnum. Þriðjudaginn 11. ágúst hélt hann svo fund á Húsavík, í nýju félagsheimili staðarins. Sigtrygg ur Albertsson, formaður Fram- sóknarfélagsins þar á staðnum, setti fundinn og bauð gesti vel- komna, en síðan tók Einai' Njálsson útibússtjóri Samvinnu bankans við fundarstjórn. Ólafur flutti mikla og ágæta yfirlitsræðu um stjórnmálin, en að henni lokinni voru almennar umræður. Tóku þá fyrstir til máls þingmennirnir Stefán Val- geirsson og Ingvar Gíslason, en einnig síðar á fundinum, að gefnu tilefni. Ennfremur Sigfús Jónsson á Einarsstöðum, Ingi Tryggvason á Kárhóli, Finnur Krist j ánsson kaupf élagsstj óri, Hafliði' Jósteinsson, Húsavík, Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöð- um og Karl Kristjánsson fyrrv. al'þingismaður. í j-æðum þessara manna voru m. a. ýmsar fyrir- spurnir, sem beint var til flokks formannsins, og svaraði hann þeim í lokin með athyglisverðri ræðu. Frá Húsavík var haldið til Þórshafnar og fundur haldinn í tfélagsheimilinu næsta dag, mið- vikudaginn 12. ágúst. Sigurður Jónsson á Efra- Lóni, formaður Framsóknar- félagsins þar, setti fundinn og bauð gesti velkomna. Að því loknu tók Sigtryggur Þorláks- son á Svalbarði við fundar- stjórn. Fundurinn á Þórshöfn (Framhald á blaðsíðu 7) Hrísey 17. ágúst. Nú á að fram- lengja bryggjuhausinn um 25— 30 metra. Eykst þá viðlegupláss ið, innsiglingin þrengist og höfn in verður tryggari. Komnir eru menn til að starfa að þessu, einnig efni og tæki, en það stendur á „Siglufjarðarbirnin- um“ (dæluskipi) til að ramma þetta niður. Vonum við, að ekki dragist öllu lengur, að byrjað verði. að leika einn leik í Kaupmanna höfn, en það mál er í undir- búningi. □ Skuttogararnir sex Á FUNDI sínum á föstudaginn. samþykkti ríkisstjórnin, að smíði hinna sex skuttogara, sem oft liafa verið nefndir undan- farna mánuði, skyldu smíðaðir, tveir í Póllandi, tveir á Spáni og 1—2 á Akureyri. Er því mikið framundan í stáiskipasmíöum á Akureyri, og það er bæjarbúum óblandið ánægjuefni. □ á Skjálfanda í sinu, og búast bændur við að ljúka heyskapnum um næstu helgi. Flytja þeir þá heyvinnu- tæki sín til lands og væntanlega einnig heyið, sem er noklcur hundruð hestar og verkast vel á síðustu góðviðrisdögum. □ Undanfarið hefur verið held- ur gott fiskirí þegar ógæftir hamla ekki, og því nóg að gera. Tveir bátar eru með ufsanót en hinir með færi og hafa aflað vel. Við þurftum að sjá á bak frystihússtjóranum Sveinbergi Hannessyni en fengum í hans stað Jón Sigurðsson. Nú er blíðuveður og allir bátar á sjó. S. F. Ólafur Jóliannesson. (Ljósm.: E. D.)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.