Dagur - 19.08.1970, Síða 8
SMÁTT & STÓRT
Á sýningunni í Lystigarðinum voru 70—80 tegundir blónia, jurta og runna. En auk þess voru
þarna suðræn aldintré, vínviður, fikjutré og kaffitré. Og enfremur algengir garðávextir, vel
■| þroskaðir og girnilegir. (Ljósin.: E. D.)
Hraíbraut um Leirur og Víkurskarð?
K VIÐTALI við Valtý Kristjáns
,;on kaupfélagsstjóra á Sval-
bai’ðseyri í fyrradag, sagði hann
meðal annars:
í fyrravor varð að samkomu-
iafi milli Landnáms ríkisins og
lálshrepps, að hreppurinn tæki
við 15 ha. landi milli Reykja og
'Sellands í Fnjóskadal, sem búið
var að brjóta. Hreppurinn lét
,.iðan sá í þetta land og heyja
nú i sumar. Hreppurinn keypti
Iíieybindivél og hey þetta er
'iundið og njóta þeir þess er
mest þurfa á því að halda, sam-
kvæmt ákvörðun hreppsins.
/æntanlega verður meira land
: æktað þarna, ef þurfa þykir,
'. m. k. aðrir 15 hektarar.
Á. laugardaginn var haldinn
undur um vegamálin með ,odd-
vitum, formönnum mjólkur-
leilda á félagssvæði Mjókur-
, amlags KEA og fulltrúum vega
mólaskrifstofunnar á Akureyri.
'Pai var kosin nefnd til að
vnýja á stjórn vegamála, að
eggja fram meira fé, einkum
i viðhalds vega, sem lengi eru
. llíærir og jafnvel ófærir. Þá
var ræddur snjómokstur á
• 'i-'trum.
En fyrr var annar fundur
fialdinn með oddvitum úr vest-
! rhreppum S.-Þingeyjarsýslu
og þar voru bæjarstjórar Húsa-
'7Íkur og Akureyrar. En til
..tendur, að skipuleggja svæði
yrir Akui-eyrarbæ, flugmála-
tjórnin þarf þess einnig með
tilkomu flugbrautarlengingar.
Vegaframkvæmdir þarf að
skipuleggja um leið. Allir voru
sammála um, að vegurinn yrði
lagður austur Leirur, norðan
flugbrautar. Ennfremur, að
hraðbrautin lægi þaðan norður
Svalbarðsströnd og austur yfir
Víkurskarð á nýju Fnjóskár-
brúna.
Margir aðilar þurfa að vinna
að þessu máli samieginlega.
Austan Vaðlaheiðar skemmd”
ist kartöflugras í görðum eitt-
hvað og einnig í Höfðahverfi.
Nú veltur á miklu, að tíð
verði góð þessa viku vegna hey-
skaparins. Á Svalbarðsströnd er
heyskapur langt kominn, en
skemmra austan heiðar. Hey-
fengur verður víða lítill en nýt-
ing hins vegar góð, sagði Valtýr
Kristjánsson kaupfélagsstjóri á
Svalbarðseyri að lokum. , □
BRÉFI SVARAÐ
Bæjarstjórn Akureyrar hefur
nú loksins svaraS bréfi Þing-
eyinga frá 18. júlí, sem fjöl-
menni kom með og færði bæjar-
stjóra og frægt er. í svarbréf-
inu er talið eðlilegt að iðnaðar-
málaráðuneytið hafi forgöngu
um að koma á sættum milli
Laxárvirkjunarstjórnar og Fé-
lags landeigenda við Laxá. Það
tók bæjarfulltrúa Framsóknar-
manna nær fjórar vikur, að fá
það fram, að bréfinu væri svar-
að í líkingu við það, sem gert
var. Virðist nú þróun mála í þá
átt, sem hér í blaðinu hefur
hvað eftir annað verið bent á,
og ber að fagna því, þrátt fyrir
seinaganginn.
FISKIFLUGAN
Maður cinn austur á Þórshöfn
lét orð falla um það á dögunum,
að í sumar væri svo kalt, að
naumast sæist maðkur fiskiflug
unnar og væri það einsdæmi.
Þetta mun rétt vera, og enn-
fremur óvenjulegt, siginfisk-
unnendum og óvinum hvít-
maðksins til hugarléttis og hag-
ræðis.
SÝNING í LYSTIGARÐINUM
Garðyrkjufélagið á Akureyri
hafði sýningu í Lystigarðinum
fyrir og um síðustu helgi og stóð
hún í þrjá daga. Aðsókn sýnd-
ist mikil og er það vottur þess,
að margir hafa áliuga á livers-
konar ræktun, bæði úti og inni.
Sýndur var fjöldi tegunda af
harðgerðum runnum, blómum
og ennfremur grænmeti. Sér-
stök ástæða er til að vekja at-
Minkaræktin endurvakin liér
ÁRIÐ 1931 var Loðdýrafélag ís-
lands stofnað í Reykjavík. For-
maður var Gunnar Sigurðsson.
Minkar voru fluttir inn, minka-
bú þutu upp eins og gorkúlur.
Á sumum stöðum fauk ofan af
F egurðardrottningar
í skemmtiiðnaðinum er kvenleg
fegurð jafnan mikils metin. Hin
síðustu ár hefur farið fram
ýmiskonar samkeppni um titil-
inn ungfrú þessa staðar eða hins
eða. fegurðardrottning.
Um síðustu helgi var Þórunn
Þórðardóttir frá Siglufirði kjör-
in ungfrú Eyjkfjarðarsýsla og
Anna Guðmundsdóttir frá
Kvíslarhóli á Tjörnesi ungfrú
S.-Þingeyjarsýsla. Ekki tókst
blaðinu að fá myndir af þessum
fögru konum. □
Vaxandi verndun gróðursins
dýrunum en á öðrum voru
'hurðir skildar eftir opnar í
ógáti. Þá námu minkar land
sem villidýr hér á landi og liafa
síðan breiðzt út um allt land.
Minkaeldi var bannað með lög-
um, en var leyft á ný, með vax-
andi áhuga á framleiðslu minka
skinna. Nú eru í undirbúningi
nokkur minkabú, a. m. k. átta
talsins og tvö þau fyi’stu eru
þegar tekin til starfa og þar eru
dýr, úr norskum búum fengin.
Framleiðsla minkaskinna óx
jafnt og þétt í heiminum frá
1950—1966, minnkaði þá lítils-
háttar og er við það mark nú.
Verðsveiflur eru að sjálfscgðu
nokkrar.
En það þurfti að flytja fleira
inn en kynbótaminka. Það
þurfti einnig að flytja inn þekk-
ingu á öllu því, er varðar fram-
leiðsluna, og það hefur verið
gert að nokkru, með námi ungra
manna erlendis á þessu sviði.
Talið er, að loftslag henti vel
hér á landi. Þá er unnt að nota
innlent fóður að meirihluta við
minkaræktina. Og nú gilda
aðrar öryggisreglur um minka-
bú en áður var, og um búnað
allan. Allt bendir til, að betur
takist nú til en áður um fram-
leiðslu loðskinna, að fenginni
dýrkeyptri reynslu. □
hygli á matjurtaræktinm, sem
getur veriS mikil búbót allra
þeirra, sem hafa aðgáng að ein-
hverjtnn skika lands, þótt ekki
sé nema fáum fermetrúni. Kart-
öflurnar, gulrætumar, kálið og
rófurnar, allt ræktað úti, var
vissulega girnilegur matur og
sýnir hvað hægt er að gera,' jafn
vel á köldu suanri.
IÐNSÝNINGIN
Samvinnumenn halda iðn- og
sölusýningu á Akureýri, og
liefst liún á morgun. Er þess
fastíéga vænst, að alnienningúr
fjölnienni þangað til að kynn-
ast heimaiðnaðinuin, læri að
meta hann að verðleikiim og tál
að Ieita sér margskohar fróð-
leiks, er sýningin veitir. En iðn-
aöur samvinnumanna a Akur-
eyri, sem stöðugt fer vaxandi,
er meginstoð atvinnulífsins í
þessum bæ, framleiðsluvörurn-
ar löngu landskunnar, og ú ís-
lenzkan mælikvarða er hér í
raun og veru um stóriðju að
ræða.
ÞORGEIR PÁLSSON
Þorgeir Pálsson opnaði mál-
verkasýningu í Landsbanka-
salnum á laugardaginn og verð-
ur hún opin til 23. ágúst. List-
sköpun, hverju nafni sem nefn-
ist, er einskonar mælikvarði á
menninguna á hverjum stað, og
með það í huga eiga menn að
sýna Iienni áhuga. Þorgeir Páls-
son liefur mikið fengizt við að
niála. og sýningar lians hafa
vakiðathygli.
FROSTNÆTUR
Frostnætur hafa þegar stöðvað
kartöflusprettuna á ýmsum stöð
um og gert vonir manna um
góða uppskeru að engu-. Norð-
menrr eiga næturfrostin yfir
liöfði ^ér eins og kartöflufram-
leiðendur hér á landi, og hafa
gripið til margra ráða til að
bægja frosthættunni frá. Má
þar eínkum nefna þá gömlu að-
ferð að kynda bál við kartöflu-
akrana eða í þeim. Það er þó
ekki fyrst og fremst hiti eldsins,
sem úrslitum ræður um árang-
ur, heldur reykurinn, sem reynt
(F'-amhald á blaðsíðu 5)
í flestum hreppum vantar hey
ANNAR fundur stjórnar Bún-
aðarsambands Eyjafjarðar með
oddvitum sveitarstjóma á sam-
bandssvæðinu var haldinn á
Hótel KEA 15. þ. m. Gáfu þá
oddvitarnir upplýsingar um
ástand og heyskaparhorfur sam
kvæmt þeim athugunum, sem
sveitarstjórnirnar höfðu gert
hver í sinni sveit. Leiddu skýrsl
ur þeirra í ljós, að aðeins í
’/ÍÐA berast fréttir af því, að
i arnar séu gróðurferðir með
íburð og grasfræ, til að græða
iandið. Er talið, að á vegum
j-.andverndar hafi nú verið farn
ar sextíu slíkar ferðir í sumar
>g áburður og fræ, sem notað
Oýr fiskfarinur
GOÐAFOSS losaði í New York
: síðustu viku um þrjú þúsund
i.onn af frystum fiski og er það
stærsti farmur, sem frá íslandi
íiefur farið. Söluverðmæti lians
er um 200 milljónir króna.
Stöðugt eykst sala á fiski og
fiskafurðum frá íslandi til
Bandaríkjanna, svo sem á öðr-
um stað ihér í blaðinu er vikið
að. Og þar vestra gæti mark-
aður orðið óþrjótandi við aukna
kynningu íslenzkra vara. □
hafi verið, sé um 250 tonn og
dreift á jafn marga staði, bæði
á hálendi og láglendi, þar sem
gróðurinn hefur látið undan
síga eða á örfoka land.
Var það Landvernd, sem stóð
fyrir gróðursetningarferðunum,
sem fyrr segir, en landgræðslu-
fulltrúar Landgræðslu ríkisins
höfðu það með höndum, að velja
þau svæði, sem sáð var í.
Nú er þegar farið að skipu-
leggja landgræðslustarfið fyrir
næsta sumar, en þá er fyrir-
hugað að reyna að afkasta enn
meiru, því enn eru geysilega
mörg svæði, sem þurfa vernd.
Allir geta fagnað auknum
skilningi á gróðurvernd, og hve
þeir eru margir, sem ekki að-
eins skilja það mál, heldur eru
reiðubúnir að taka þátt í land-
græðsluferðum. □■
Ályktun bæjarráðs Akureyrar
í tilefni af mótmælum gegn
viðhótarvirkjun Laxár
BÆJARRÁÐ AKUREYRAR
leggur áherzlu á mikilvægi
þeirra virkjunarfram-
kvæmda, sem hafnar eru við
Laxá og telur æskilegt að
endanlegt samkomulag um
virkjun árinnar náist o'g vill
fyrir sitt leyti greiða fyrir
því. En þar sem Iðnaðarráðu
neytið hefir til þessa haft
forgöngu um samkomulags-
umleitanir í málinu telur
bæjarráð eðlilegt, að ráðu-
neytið hafi frumkvæði að
viðræðum milli Laxárvirkj-
unarstjórnar og stjórnar
Landeigendafélags Laxár og
Mývatns, ef það telur ástæðu
til.
(Samþykkt í bæjarráði
Akureyrar 14. ágúst 1970)
Hrafnagilshreppi 'er um að ræða
nokkúrt magn af heyi til sölu.
Þar eí'u nokkrir bændur, sem
ekki liafa búfé. og sélja því töð-
una af túnunum. í Svalbarðs-
um mtinu bændur hafa nægjan-
strandar- og Öngulsstaðahrepp-
legt fýrir sig, e. t. v. vel það í
Öngulsstaðahreppi. Allar hinar
sveitirftár virðásl skorta meira
eða minna af heybirgðum til
vetrarins miðað við óskertan
bústofn og er þó miðað við
meiri fóðurbætisgjöf en áður.
Lökustu hprfurnar með heyfeng
eru í Syarfaðardal, Öxnadal og
norðuihluta Arnarneshrepps.
Ákveðið var á fundinum að
miðla því heyi, sem fáanlegt er
milli þeirra sveita, sem lagt hafa
fram ákveðnar pantanir. Nokk-
uð mun skorta á, að þeirn pönt-
unum verði unnt að fullnægja.
Það uþplýstist á fundinum, að
KEA hefur selt 50% meiri fóður
bæti í júlí í sumar en í sama
mánuði sl. sumar. Sagöi Valur
Arnþórsson, að reynt yrði að
undirbúa möguleika á að hafa
fyrir 'hendi í vetur meiri birgðir
fóðurbætis en síðastliðna vetur.
Fundurinn lagði áherzlu á að
tryggðir væru lúnsmöguleikar
til þess að kaupa hey og fóður-
bæfci. □