Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 3
3 TVÍMENNINGSKEPPNI BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR hefst þriðju- daginn 6. október kl. 20 í Landsbankasalnum. Spilaðar verða 4 .umférðir. Sjá nánar fréttatilkynningu í blaðinu. STJÓRNIN. Frá landssímanum, Akureyri: Skrifstofustúlka verður ráðin á skrifstofu landssímans á Akureyri 'frá 15. október 1970. Skilyrði fyrir starfinu eru: Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun og góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Meðmæli óskast ef fyrir hendi eru. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Eiginhandammsóknir á umsóknareyðublöðum pósts og síma, sem fást á skrifstofu landssímans á Akureyri eða hjá undirrituðum, sendist mér fyrir 12. október 1970. SÍMASTJÓRINN Á AKUREYRI. TILKYNNING TIL VINNUVEITENDA Þeirn vinnuveitendum, sem ber að fylla út skýrsl- ur til Lífeyrissjóðsins Sameiningar, er hér með bent á, að þer geta fengið leiðbeiningar um út- fyllingu þeirra á skrifstofum verkalýðsfélaganna á Akureyri og í Ólafsfirði, ennfremur á Dalvík á finnntudögum. Jafnframt skal á það minnt, að dráttarvextir falla á iðgjaldagreiðslur, dragist þær meira en mánuð framyfir gjalddaga. LÍFEYRISSJÓÐURINN SAMEINING. FÁTAVERKSIVIIÐJAN HEKLA AKUREYRÍ ALLTAF EITTHVAÐ N Ý T T ! Dömublússur. Greiðslu- sloppar. Náttkjólar. Barnaúlpur, péysur og blússur. Nærföt, allar stærðir. Handklæði og þvottapokar. Hinar eftirspurðu dömuúlpur úr krumpu- lakki væntanlegar næstu daga. KLÆÐAVERZLUN SIÖ. GUÐMUNDSSONAR NÝ MODEL. PÚSLUSPIL. BÍLABRAUTIR. DÆGRADVALIR. SEX-SPILA-KASSAR. PINNASPIL. Leikfangaúrvalið er hjá okkur. Leikfangamsrkaðurinn Hafnarstræti 96 KÓSABUXURNAR — eru komnar — stærð 1—14. PEYSUJAKKARNIR vinsælu — í dökkbláu, grænu og ileiri litum. LOÐJAKKAR barna — með hettu. HETTUPEYSUR ungbarna. STRETCHGALLAR með rennilás, ný gerð — stærð 0—4. Ódýru GÚMMÍ- BUXURNAR komnar aftur. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Sauma- og ivefnaðarnámskeið heljast mánudaginn 5. okt. 'Nánari upplýsingar um sauma í síma 2-16-18, og um vefnað í síma 1-10-93, kl. 11—13 næstu daga. Frá landssímanum, Akureyri: Sendimenn Sendimenn, unglingar — drengir eða telpur — 14 til 16 ára, einnig kæmu til greina eldri menn, verða ráðnir til skeytaútburðar o. fl. við síma- stöðina á Akureyri 1. október 1970. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. SÍMASTJÓRINN Á AKUREYRI. Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila 'hið kyrsta arðmiðúm fyrir það, sem af er þessu ári. Arðmiðunum ber að skila í lokuðu umslagi, er greinilega sé menkt félagsnúmeri, nafni og heim- ilisfangi viðkomand félagsmanns. Arðmiðunum geta félagsmenn skilað í næsta verzlunarútibú eða á aðalskrifstofu félagsins, Hafnarstræti 90. Akureyri, í sept. 1970, KAUPEÉLAG EYFIRÐINGA. Plasftiinnur og dunkar af ýmsum stærðum til sölu. Upplýsingar gefa Hjörleifur Hafliðason og Hreinn Þormar. ULLARVERKSMiDJAN GEfJUN ÁSBYRG! SF. - 2-24 LÍTRA. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Sláturílál - 10-80 LÍTRA - 25 og 35 LÍTRA JÁRN OG GLERVÖRU- DEiLD Hef opnað lögmanns- skrifstofu að Strandgötu 1, þiðju hæð. SÍMI 2-18-20 GUNNAR SÓLNES héraðsdómslögmaður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.