Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 7
7 lýkomið frá BUXNADRAKTIR, BLÚSSUR, síðar. GOLFTREYJUR PEYSUR BARNAKJÓLAR TELPUKÁPUR NÆRFATNAÐUR VEFNADARVÖRUDEiLD Systir mín, GUÐBJÖRG GESTSDÓTTIR, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. september. Jarðarförin fer fratn frá Grundar- kirkju 3. október kl. 14. Vegna aðstandenda hinnar játnu, Gunnlaug Gestsdóttir. Útför eiginkonu minnar, MARGRÉTAR VILMUNDARDÖTTUR, sem andaðist 27. september síðastliðinn, fer fram frá Akureyrarki 13.30. u laugardaginn 3. október kl. Anton Sigurjónsson. ÁSRÚN JÖRGENSDÓTTIR frá Krossavík léz't 27. september. Fyrir (hönd aðstandenda, Elín Ólafsdóttir. Þökkutn innilega aiuðsýnda sarnúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður rninnar og önnnu okkar, HÓLMFRÍÐAR GUÐMUNDSSON. Margrét Björgvinsdóttir og börnin. Innilegar þakkir til ykkar allra, sem auðsýnduð samúð og vinarhug við útför BJÖRNS VIGFÚSSONAR, Þverá, með nærveru ykkar, blómum, krönsum og rninn- ingargjöfum. Einnig færunr við kvenfélaginu Tilraun akkar beztu þakkir. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát og jarðarför STEINDÓRS JÓHANNSSONAR, fiskmatsmanns. Börn, tengdabörn, barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MARINÓS BALDVINSSONAR, sem fram fór þann 25. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra vandamann, Guðmundur Baldvinsson. Nýkomið JÓLADÚKAR og margs konar HANNYRÐAVÖRUR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson TAPAÐ Tapazt hðfur gult PEN- INGAVESKI með 4-5 þúsund krónum í. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að skila því í Fróðasund 11, gegn fundarlaunum. D AN SLEIKUR verður að Freyjulundi laugard. 3. okt. kl. 9 e. h. Flamingó leikur. U.M.F.M. HÁRGREIÐSLU - STOFU Siggu Dóru iverður lokað vegna sum- arleyfa frá 28. sept. til 17. okt. Viljum kaupa 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ í stein- liúsi. Uppl. í síma 2-17-70, fyrir hádegi og eftir kl. 6 e. h. ATVINNA! Ein matráðskona og tvær aðstoðarstrilkur óskast að bændaskólanum að Hólum. Uppl. gefna á Vinnu- miðlunarskrifstofunni, sími 1-11-69. Óska eftir 10—14 ára telpu til GÆZLU á 2ja ára barni í Gleránhveríi. Vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 1-18-51. Hvað er RAYNOX? SVAR í NÆSTA BLAÐI. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. (ath. breytingu á messu tímanum). Sálmar: 136 — 371 — 326 — 454 — 665. Safnaðar fundur að lokinni messu. — P. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Möðruvöllum n. k. sunnudag 4. október kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. FRÁ Möðruvallaklausturspresta kalli: Laugardaginn 25. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum: Jóhanna Ragnhildur Jóhannsdóttir, Stóru-Brekku og Guðmund- ur Sölvi Steindórsson, Möðru völlum. Laugardaginn 5. sept. sl. voru gefin saman í hiónaband á Möðruvöllum: Sóley Sig- dórsdóttir, Grænuhlíð, Háls- sókn, S.-Þing. og Davíð Krist jánsson, Strandgötu 13, Akur eyri. Fimmtudaginn 24. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum: Jóna Kristín Jónsdóttir, Ytra-Felli, Hrafna gilshr. og Þórarinn Dagur Hermannsson, Lönguhlíð, Skriðuhr. Heimili þeirra verð ur: Sundstræti 26, ísafirði. — Sóknarprestur. BRÚÐHJÓN. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Olafi Skúlasyni brúðhjónin ungfrú Þorbjörg Ásgrímsdótt ir hjúkrunarnemi, Langa- gerði 116 og Helgi Þorvaldur Gunnarsson tæknifræðinemi, Gilsbakkavegi 5, Akureyri. Heimili þeirra verður að Höfðalandi 2, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Þann 23. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Aðalheiður Bald- vinsdóttir, Eiðsvallagötu 11, Akureyri og Zarioh Mohamed Hamadi vélamaður. Heimili þeirra er: 5307 Niederbachen Konrad Adenauer straze 36, Þýzkalandi. Þann 26. sept. í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Margrét Sigurgeirsdóttir, Austurbyggð 8, Akureyri og Sigurður Björn Björnsson tæknifræði- nemi, Ólafsfirði. Þann 26. sept. brúðhjónin ungfrú Halldóra Þórhalls- dóttir barnakennari frá Vog- um í Mývatnssveit og Magnús Ólafsson sundkennari. Heimili þeirra er að Laxagötu 6, Akur eyri. Gilt var í Reykjahlíðar- kirkju. VETRARSTARFIÐ í Kristni- boðsliúsinu Zion byrjar sunnu daginn 4. október. Sunnud.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. Mánu- d.: KFUM-fundur kl. 5.30 e.h. (drengir 9—12 ára). Miðviku- d.: KFUM-fundur kl. 8 e. h. (piltar 13 ára og eldri). Fimmtud.: KFUM-fundur kl. 8.30 e. h. (stúlkur 13 ára og eldri). Föstud.: Annan hvern, biblíulestrar kl. 8.30 e. h. Laugard.: KFUM-fundur kl. 2 e. h. (telpur 9—12 ára). — Vinsamlegast geymið skrána. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 4. okt. byi-jar sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Ennfrem- ur hefjast samkomur aftur hvert sunnudagskvöld kl. 8.30. Reynir Hörgdal talar n. k. sunnudag. Allir hjartan lega velkomnir. — Kristni- boðsfélag kvenna, KFUK og KFUM. OPINBER fyrirlestur: Fræðsla sem býr þig undir líf, að Þing vallastræti 14, II hæð, sunnu daginn 4. október kl. 16.00. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma n. k. sunnu dag kl. 8.30. Trúboðshjónin Einar Gíslason og frú tala og syngja. Allir velkomnir. H J ÁLPRÆÐISHERINN. KRAKKAR. Fimmtu- Aym/A dag kl. 17. Kærleiks- Nssé#' bandið. Sunnudag kl. 720.00. 14. Sunnudagaskólinn. Allir krakkar velkomnir. Sunnu- dag kl. 20.30. Almenn sam- koma. Mánudag kl. 16. Heim- ilasambandið. Allir velkomnir BERKLAVARNARDAGURINN verður á sunnudaginn 4. okt. Seld verða merki og blöð dagsins og gilda merkin sem happdrættismiðar. Dansleikir verða í Sjáifstæðishúsinu laugardags- og sunnudags- kvöld. Ómar Ragnarsson skemmtir bæði kvöldin ásamt Hljómsveit Ingimars Eydal. — Berldavörn. AKUREYRINGAR! 2. hefti bókarinnar Þrautgóðir á raun arstund er að koma út, áskriftaverð bókarinnar er það sama og á fyrri bókinni þrátt fyrir vaxandi dýrtíð kr. 492.00 plús burðargjald en í ‘bókaverzlunum kr. 720.00. Áskriftalistinn liggur frammi á skrifstofu Jóns Guðmunds- sonar, Happdrætti Háskólans. Áski'ifendur verða að skrifa sig ekki seinna en 10. okt., eftir þann tíma fæst hún að- eins í bókaverzlunum á kr. SKÁKMENN! Vetrarstarf S. A. hefst í Landsbankasalnum fimmtudaginn 1. okt. kl. 8 e.h. með keppni um Lindubikar- inn. Mætið vel og stundvís- lega. BAZAR ve>ður haldinn sunnu- daginn 4. okt. kl. 4 e. h. að Laxagötu 5. Margt góðra muna. — Harpan. STÚKAN Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudag 1. okt. kl. 8.30 í Kaupvangs- stræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, hagnefndaratriði. Fé- lagar fjölmennið. — Æ.T. K&p, I-IONSKLÍ BBURINN Æjjím HUGINN. Fundur kl. 12 að Hótel KEA fimmtu- daginn 1. október. SETNING Tónlistarskólans á Akureyri verður frestað nokkra daga vegna viðgerðar á húsnæði skólans. Skóla- setningin verður auglýst síðar GJAFIR: Akureyrarkirkju hef- ir verið færður að gjöf fagur og vandaður skírnarkjóll, sem lána skal við skírnarathafnir í kirkjunni, þegar þess er óskað. Fylgja gjöfinni inni- legar óskir um blessun þeim börnum til handa, sem skírð verða í kjólnum. Mun þessi gjöf áreiðanlega eiga eftir að gegna hlutverki sínu með prýði. — Gömul kona, sem lítið á, sendir konunni með veika branið kr. 100. — Gef- endum færi ég beztu þakkir og blessunaróskir. — Birgir Snæbjörnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.