Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 1

Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÓSMYNÐAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Átfa létuzt í flugslysi í Færeyjum ÁTTA manns létust í flugslysi í Færeyjum, er leiguflugvél Ff, Fokker Friendship, með 30 far- þega fórst á fjallinu Knúkur á Mykinesi á laugardaginn. Flug- stjórinn, Bjarni Jensson, lézt og sjö Færeyingar, margir slösuð- ust mikið og aðrir minna. Björgunaraðstaða var erfið, þar sem veður var illt og sjó- gangur mikill. Um sex klukku- stundum eftir slysið barst fyrsta lijálpin, leiðangur frá Hvíta- birninum. En frá Mykinesi þar sem um 108 manns búa, fóru flestir karbnenn á slysstað, er þeir fréttu um slysið. En það var þegar þrír farþegar flugvél- arinnar komu gangandi til byggða. Þyrla Ilvítabjarnarins flutti sjúklinga og aðra til Þórs hafnar eða um borð og skipið liélt síðan til Þórshafnar, þar sem allir, er lífs voru og slas- aðir lilutu hjúkrun. En flestir þeirra liggja þar enn. Rannsókn þessa liörmulega slyss stendur nú yfir. Q Nægileg vinna á Skagaströnd FRÉTTARITARI Dags á Skaga strönd sagði í gær: Sumarblíða með 15 stiga hita þegar bezt lætur, hefur verið undanfarna daga og mjög kær- komin. Atvinna er nægileg eins og er. Sauðfjárslátrun stendur yfir og er lógað 3—400 á dag en alls verður 10 þúsundum lógað. Sláturhússtjóri er Björgvin Jónsson. Arnar hefur komið með tals- verðan afla. Helga Björg er að 'koma úr viðgerð og fer strax á veiðar. Hingað er búið að kaupa lítinn bát, Blika frá Reykjavík, sem veiða mun rækju, ásamt Guðjóni Árnasyni, sem þær veiðar stundar og aflar vel. □ Á þessari mynd halda dómarar héraðs-hrútasýningarinnar í þrjá heiðursverðlaunalmitana, er bezta dóma hlutu. Dómararnir f. v. Sveinn Hallgrímsson lieldur í Ófeig, Sigurjón Steinsson í Þorra og Iljalti Gestsson heldur í hornið á Nixon. (Ljósm.: E. D.) Hrútasýning Búnaðarsamb. Eyjaljarðar í HAUST fóru fram hrútasýn- Metveiði í laxám landsins ingar búnaðarfélaga hinna ýmsu hreppa á félagssvæði Búnaðar- sambands Eyjafjarðar. En á sunnudaginn var svo haldin héraðs-hrútasýning á Ásláks- LAXVEIÐI er lokið í ár, og telur Þór Guðjónsson veiðimála stjóri hana meiri en nokkru sinni áður, samkvæmt viðtali við hann í gær. Væru þó að vísu ekki fram komnar allar tölur um endanlega veiði, þótt sýnt þyki engu að síður, að met laxveiði hafi orðið þegar á heildina er litið. Elliðaárnar gáfu rúma 1000 laxa í sumar, Laxá í Kjós 1721, í Norðurá veiddust 2150 laxar, sem er algert met, í Þverá var einnig metveiði og álíka margir laxar. Langá á Mýrum gaf 1500 laxa, sem er langtum meira en áður, en þar, eins og víða, hef- ur verið gerður fiskvegur og einnig vatnsmiðlun. Haukadalsá gaf 975 laxa og Laxá í Dölum 1043 laxa, og er þar um met að ræða í báðum. Miðfjarðará var með 655 og hefur stundum ver- ið gjöfulli, en Víðidalsá gaf 1050 og í Vatnsdalsá veiddust 625 og Laxá á Ásum 640. Hrútafjarð- ará var komin allhótt, en endan leg laxatala er ekki komin. Laxá í Þingeyjarsýslu var full af laxi og veiði góð, sennilega yfii' 1500 laxar. Þistilfjarðar- árnar, svo og árnar í Vopna- firði, voru mjög gjöfular í sum- ar. Tölur cru ókomnar úr þeim landshluta. Árnar í Árnessýslu verðlaun. Að því loknu flutti Hjalti Gestsson ráðunautur Bún aðarsambands1 Suðurlands ávarp, en Ármann Dalmanns- son sleit svo sýningunni. Á sveitasýningunum í haust stöðum í Arnarneshreppi, og voru 413 hrútar sýndir. Fyrstu voru goðar i sumar og stang- og var þar margt bænda saman verðlaun hlutu 240 eða 58%, netaveiði mikil, ennfremur var komið með kynbótagripi sína. sem er nokkru betra en á hrúta góð netaveiði í Hvítá í Borgar- Um klukkan tvö síðdegis setti sýningunum fyrir fjórum árum. firði. Ármann Dalmannsson formað- En á héraðssýningunni á Árið 1968 var mesta laxveiði- ur BSE sýninguna með stuttu árið fram að þeim tíma, þá ávarpi. Að því loknu skýrði veiddust 37000 laxar á landinu Ólafur Vagnsson ráðunautur öllu. Nú mun veiðin enn meiri. BSE niðurstöður sýninga þeirra Helmingur veiðinnar fæst í net. í sveitum, sem áður höfðu fram í Kollafjarðarstöðina hafa farið. En Sveinn Hallgrímsson gengið 3944 laxar, sagði Þór sauðfjárræktarráðunautur Bún Guðjónsson veiðimálastjóri að aðarfélags íslands lýsti dómum lokum. □ á héraðssýningunni og afhenti Féð á öskufalSssvæðum allvænf sunnudaginn voru 36 hrútar úr öllum hreppum félagssvæðis- ins, en Ólafsfirðingar og Sigl- firðingar höfðu ekki tök á að mæta til sýningarinnar. Á héraðssýningunni hlutu 10 hrútar fyrstu heiðursverðlaun, þ. e. fengu 80 stig eða meira, 15 hrútar hlutu fyrstu verðlaun A og 11 hrútar fyrstu verðlaun B. (Framhald á blaðsíðu 4) DAGUR hafði samband við Guð mund Jónasson bónda á Ási í Vatnsdal og aðspurður sagði hann efnislega: Tíðin 'hefur verið framúrskai' andi góð og nógir þurrkar. Hey- skap er því víðast lokið, og þótt hey kunni að vera úti á stöku bæ, er það ekki teljandi. Hey- fengur bænda var mjög misjafn, allt frá því að vera mjög lítill og upp í það að vera sæmilegur. í heild eru hey minni en oftast áður og bústofn verður skertur í haust, t. d. ekkert látið lifa af lömbum. Sauðfjárslátrun stendur yfir á Blönduósi og reynist féð í meðal Votheysturninn sprakk ÞAÐ bar til á Grund í Höfða- hverfi fyrir helgina, gð 11—12 metra hár, steinsteyptur vot- heysturn Helga Snæbjörnsson- ar bónda þar, sprakk og hrundi niður, yfir dráttarvél og blás- ara. Þennan dag var verið að flytja grænfóðurhafra, í turn þennan, og var bóndi og fólk hans að drekka síðdegiskaffið, er turninn brast. Var það hið mesta lán, að menn voru- þar ekki að störfum, er þetta bar við. Féð reynist nokkru léttara í sláturhúsinu á Svalbarðseyri en í fyrra, en þá var meðalvigt dilka rúm 15 kg. Á Svalbarðs- strönd er kartöfluuppskera lítil að þessu sinni, en rneiri í sunn- anverðum Grýtuibakkahreppi. (Samkvæmt viðtali við Valtý Kristjánsson). lagi vænt. Ekki ber mikið á veiki af völdum eiturefna í gos- öskunni, en þó er ein og ein kind hölt. Lógað verður upp undir 50 þús. fjár á Blönduósi. Kartöfluuppskera er með betra móti. Árnað voru gjöfular hér um slóðir í sumar og meiri laxveiði í þeim en venjulega, nema í Miðfjarðará. Hérna í Vatns- dalsá veiddust á þriðja hundrað löxum fleira en í fyrra og Víði- dalsá var betri en í fyrra. Ur V.-Hún. var farið með geldneyti vestur á Snæfellsnes og við fluttum geldneyti, mest kvígur, úr Vatnsdal og Þingi í Eldjárnsstaði í Blöndudal, en þar var girðing sett upp. Naut- peningur þessi er allui' kominn heim og hefur farið sæmilega með sig í sumar. Töluvert er spurt eftir hross- um, bæði til lífs og einkum þó til frálags. Verð er hækkandi, eins og á. öðrum vörum. Hross verða réttuð 1. októ- ber í Undirfellsrétt. En á mánu daginn eru aðrar göngur. Hross um var áður smalað að nokkru og eru þau nú í Víðidalsfjalli, en allar heiðarnar verða hreins- aðar, allt fram á Stórasand, til öryggis. Veður var fágætlega gott í fyrstu göngum. □ ■ Gúðlaugur í Merkigili með bezta hrút sýningarinnar, Ófeig. (Ljósm.: E. D.) Piltur særðist af skoti Grímsey 29. sept. Það slys varð á sunnudaginn, að riffilskot hljóp í læri 17 ára pilts hér í Grímsey. Var hann fluttur til Akureyrar, þar sem læknar náðu kúlunni og gerðu að sári hans. Mun þetta verða öðrum ábending um, að fara gætilega með skotvopn. í sumar hefur aflazt vel. Sept ember var ógæftasamur frarnan af og nú hafa menn unnið um hálfs mánaðar skeið að fisk- mati, en fara síðan á sjó ef gefur. Gróður er enn grænn og féð fer vel með sig. Slátrun er ekki hafin ennþá. S. S. SJOSETNINGIN A LAUGARDAGINN SLÍPPSTÖÐIN hefur í hyggju að sjósetja nýja strandferða- skipið, sem Skipaútgerð ríkisins á þar í sniíðum, árdegis á laug- ardaginu. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.