Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 30.09.1970, Blaðsíða 6
6 Bændur - nýkomið; SPARKVARNIR. Ennfremur VARAHLUTIR í ALVA LAVAL gripaklippur. VÉLADEILD Frá Yistheimilinu Sólhorg Skrifstofa Sólborgar, sem áður var í Lönguhlíð 2, er flutt i Vistheimilið og verður opin sem hér segir: — mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16—17, og ekki á öðrum tíma. Símaviðtalstími forstöðuikonu er alla virka daga frá kl. 11—12 fyrir hádegi. Aðalfundur VERZLUNAR- og SKRIFSTOFUFÓLKS Á AKUREYRI verður að Hótel KEA laugard. 3. okt. kl. 4 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundmum mætir Magnús L. Sveinsson skrif- stofustjóri V. R. og flytiir stutt erindi og svarar fyrirspurnum. Kaffi. — Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnum við hér með, að við afgreiðum ekki vörur til st.arfsmanna fyrrtækja eða fjölskyklna þeirra, SEM EKKI HAFA verzl- unarleyfi. Þetta er samkvæmt íögum í „Félagi 'ísl. stórkaupmanna", samþykktum 21.3. 1968. VALGARÐUR STEFÁNSSON H. F., Akureyri. Framtíðaralvinna Viljum ráða mann til starfa við fatahreinsun. Upplýsingar ekki veittar- í síma. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. HLJÓMPLÖTUÚTSALA HÓFST í MORGUN. SPORTVÖRU- OG HLJÓÐFÆRAVERZLUN AKUREYRAR Sími 1-15-10. Skíðastakkar! ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ Á GÓÐUM SKÍÐASTÖKKUM. SPORTVÖRU- OG HLJÓÐFÆRAVERZLUN AKUREYRAR Sími 1-15-10. NÚ ÓSKAST! Notuð húsgögn í góðu ásigkomulagi fyrir sann- gjarnt verð. Tilhoð leggist inn á afgr. Dags, merkt „húsgögn“. SKRIFBORÐ óskast keypt. Uppl. í síma 1-21-09. Gagnfræðaskólinn á Akureyri tekur til starfa 1. október. — Nemendur komi í skólann þann dag, svo sem hér segir: 1. bekkur klukkan 9.00. 2. bekkur klukkan 10.30. 3. bekkur klukkan 13.30. 4. og 5. bekkur kl. 16.00. SKÓLASTJÓRI. Öll höm velkomin ÍBÚÐ óskast til kaups (stofa, 2 svefnherbergi og eldhús). — Mikil útborg- un keinur til greina. Uppl. í síma 2-10-89, eftir kl. 7 á kvöldin. Skólastúlku vantar HERBERGI í vetur. Uppl. í síma 2-16-94. Ungt og reglusamt par vantar HERBERGIí í vetur, helzt með eld- unaraðstöðu, sem næst Iðunni. Uppl. í síma 2-10-14, eftir kl. 6 á kvöldin. HERBERGI óskast til leigu í vetur fyrir tvær stúlkur. Uppl. í síma 1-18-95, Guðrún Eiðsdóttir. Tveggja herbergja ÍBÚÐ (jarðhæð) rétt við miðbæinn, fæst í skipt- um. Umsóknir sendist blað- inu. 3 herbergja ÍBÚÐ til 'leigu á góðum stað í bænurn. Fyrirfram- greiðsla áskilin. Uppl. í síma 2-12-97, frá 5 til 8 á daginn. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ sem fyrst. Uppl. í síma 1-19-44. Eldri hjón óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ til leigu, helzt strax. Uppl. í síma 1-15-38, frá kl. 2 e. h. Lítil ÍBÚÐ óskast fyrir eldri konu. Uppl. í síma 1-28-58 eða 1-23-90. 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu eða stórt lierbergi með eldunar- plássi. Uppl. í síma 2-15-74. ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. Uppl. í símum 1-22-54 og 1-10-04. Skrifstofur Ákureyrarhæjar verða framvegis opnar sem hér segir: Mánudaga — föstudaga kl. 8.30—12.00 og 13.00— 16.00 daglega. Á mánudögum og föstudögum verður afgreiðslan á bæjarskrifstofunni auk þessa opin kl. 17.00— 18.30. Á laugardögum verða skrifstofurnar lokaðar. O o Akureyri, 28. sept. 1970, BÆJARSTJÓRI. ; j Sunnudagaskóli Fíladelfíu, Lundar- götu 12, byrjar 4. okt. kl. 10.30- 11.30 f. h. — Pinna- brjóstsykur fyrir alla sem koma. — \’ið keyrum, e£ langt er að ganga. Sími 1-21-50, eftir kl. 6 e. h. Heklu-úlpur á drengi og stúlkur fásf í þremur lifum í sfærðunum 4-18. Gefið börnum yðar Heklu-úlpur, - slerkar, léftar, lilýjar,- alltaf sem nýjar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.