Dagur - 14.10.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 14.10.1970, Blaðsíða 3
3 Vilj.um ráða stúlku til símavörzlu nú þegar. Einn- i<' mann til innlieimtustarl'a. o Upplýsingar ekki gefnar í síma. SLIPPSTÖÐIN H.F., Akureyri. Námskeið í fStigmódelsmíði liefst í skátahúsinu Hvanimi fimmtud. 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. fyrir 12 ára og eklri. Kennari: Árni Arnason. — Innritun í síma 1-27-22 milli kl. 10 og 12 daglega. — Nemendur á fyrri flugmódel- námskeiðum Æskulýðsráðs beðnir að mæta. ÆSIvULÝÐSFULLTRÚINN, Akureyri. TILKYNNING Barnaverndarnefnd Akureyrar óskar eftir að konrast í sánrband við fjölakyldur í bæ eða sveit, senr gætu tekið börn eða unglinga til dvalar unr lengri eða skenrnrri tínra. Vinsamlega skrifið í PÓSTHÓLF 107, Akureyri. Ný bátaýsa Afgreiði nýja bátaýsu (minnst 15 kg í sendingu). Tilvalið fyrir þá, senr hafa frystigeymslu. Pantið í sínra 1-18-70 — I. Ilokks vara. FISKSALAN, Jón Þorláksson, sími 1-18-70. Leikfélag Ákureyrar DRAUGASÓNATAN eftir August Strindberg, þýð. Einar Bragi. SKEMMTIFERÐ Á VÍGVÖLLINN eftir Fernando Arrabal, þýð. Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Frumsýning laugardag 17. okt. kl. 8.30. Fastir frunrsýningargestir vitji miða sinna í Leik- luisinu, miðvikudag og fimcntudag kl. 3—5 Nokkrum sætuim enn óráðstafað, sími 1-10-73. Áskriftarskírteini félagsins veita 25% afslátt og eru til sölu í aðgöngumiðasölu. Bifreiðaeigendwr! Bifreiðaverkstæði! Nýkomnir verahlutir í úrvaíi Miðstöðvar 6-12-24 v. Miðstöðvamótorar 6—12 v. Þurrkunrótorar 6—12—24 v. Mótorhitarar 500—2000 w. Hleðslustöðvar fyrir rafgeyma. Sýrumælar. Ampermælar. Starthnappar. Startkaplar. Ljósarofar, ýmsar gerðir. Vinnuluktir, inniljós, númersljós. Sýniljós, margir litir, Samlokutengi, Öryggisbox, Stefnuljósarofar, Olíuþrýstimælar, Loftmælar, Læst handföng o. fl. VÉLADEILD Asani sokkabuxur. Asani dömunærföt, dönsk úrvalsvara. Enskir náttkjólar, fallegir, ódýr- ir. Dömuúlpur úr krimplakki, fjórir litir. Alltaf eittilrvað nýtt. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Seljum til laugardags margs konar VÖRUAFGANGA á stórlælckuðu verði. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS VEIÐIBAKN! Rjúpnaveiði í öllu landi Vagla á Þelamörk er stranglega bönnuð öðr- um en veiðiréttshafa. Hallgrímur Hallgríms- son, Vöglum. Vantar krakka til blaðburðar á Syðri-Brekkunni. Afgreiðsla DAGS, sími 1-11-67. D ö m u LEÐUR- KULDSTÍGVÉL frá Húmanik. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. N ý k o m i ð ! MITTIS-SVUNTUR. DISKA-ÞURRKUR. VERZLUNIN DYNGJA Nýkomin BARNANÁTTFÖT — margar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA DÖMUNÁTTFÖT. DÖMU- NÁTTKJÓLÁR — stuttir og síðir, nýjar gerðir og margir litir. VERZLUNIN ÐRÍFA Kirkjukór Akureyrar vantar söngfólk, konur og karla. Upplýsingar geía: Söngstjórinn, Jakob Tryggva- son, síoii 1-16-53, og Eríða Sæmundsdóttir, símar 1-12-61 og 1-11-18. Hver vill ekki syngja í okkar fögru kirkju með fullkomnasta orgeli landsins? Balleftskéli ÞÓRHILDAR ÞORLEIFSDÓTTUR BALLETT - HREYFINGAR - LÁTBRAGÐ fyrir drengi og stúlkur. Kénnt verður í skátailreimilinu „HVAMMUR". Uirpl. osr innritun daeleea frá kl. 13—15 í síma 1-16-39. Persónuleg jólakorf eftir yðar eigin filmum, eru skemmtilegustu jóla- kortin, sem þér getið sent ættingjum og vinum. Romið með filmu, gamla eða nýja, með svipmynd úr fjölskyldulífinu eða öðru því, sem þér viljið hafa á jólakortinu, og við gerum kortið. Komið strax og tryggið alfgreiðslu í tíma. Pant- anir í litjólakort aðeins teknar til 31. október. PEDROMYNDIR, Hafnarstræti 85. Hrossasmölun í Öngulsstaðahreppi er ákveðin laugardaginn 17. október. Öll ókunnug hross eiga að vera komin í Þverárrétt kl. 2 e. h. Hross, sem eigendur ekki vitja, verður farið með sem óskilaté. ODDVITINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.