Dagur - 14.10.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 14.10.1970, Blaðsíða 6
6 Nýkomið ANORAKKAR. GALLABUXUR. Köflóttar BUXUR - 6-44. 4c -K * ★ Verðlækkun á flónels NÁTTKJÓLUM og NÁTTFÖTUM — stærð 8—16. ÁSBYRöl SF. Nýkomið Hvítar NYLONSKYRTUR — verð aðeins kr. 298.-. HERRADEILD NYLÖN- FILTTEPPI - MJÖG ÓDÝR SISÁLDREGLAR - FALLEGIR TEPPADEILD SÍMI 21400 Nýkomnar STAKAR BUXUR mjög fallegt úrval VÉLRITUN! Tek að mér hvers konar vélritun. Sigríður Jónsdóttir, sími 2-10-82. Roskin KONA eða unglingur óskast til að líta eftir barni á 1. ári frá kl. 8 til 11.45 alla virka daga nema mið- vikudaga og fimmtud. til kl. 3. Uppl. eftir hádegi í Álfa- byggð 18, neðri hæð. Til sölu RADÍÓFÓNN. Uppl. í síma 1-23-41. Til sölu MÓTOR og DRIF ásamt fleiru úr Ford ’47. Einnig fram- byggt Bedford hús. Stefán Haraldsson, sími um Varmahlíð. Til sölu er sex tonna TRILLA með Kelvin díselvél og dýptarmæli. ■Bátur og vél í góðu lagi. Eiríkur Geirsson, Veigastöðum. Rafha ÍSSKÁPUR til SÖllU. Uppl. í síma 1-13-43. Ágætt BARNARÚM, sundurdregið, (fyrir 3ja —10 ára). Selst mjög ódýrt. Jónas í Brekknakoti, sími 1-21-38. Til sölu I. verðlauna HRÚTUR. Pórhallur Hermannsson, Kambsstöðum, sími um Skóga. Nokkrar KÝR til sölu. Örn Elísson, Bragholti. Til sölu RENAULT-8 ’63, 'fallegur bíll í góðu standi. „Norge“-þvottavél, „Rafha“-þvottapottur, barnarúm, — selst óidýrt. Uppl. í síma 1-25-58. Til sölu tvíbreiður DÍVAN, með la.usu, stoppuðu baki. Uppl. í síma 1-13-73, milli kl. 18 og 20. Til sölu Vaskebjörn ÞVOTTAVÉL sem sýð- ur og er með rafvindu. Einnig barnarúm. Uppl. í síma 2-10-94. Til sölu óvenjugóður AUSTIN GIPSY jeppi, A-2727, árg. ’6G, ekinn 37 'þús. krn. Vel klæddur, með útvarpi og Bronco- aniðstöð. Tilvalið tæki- ifæri til að eignast góðan bíl. Uppl. í síma 1-21-60. Til sölu VOLVO P544, árg. 1963. Uppl. í síma 2-11-59. Ný rakvélablöð Wilkinson Sword rakvélablöð fást nú í öllum búðum vorum. Þessi þekktu blöð taka eldri gerðum fram hvað endingu snertir. Fást í 5-blaða pökkum. NÝLENDUVÖRUDEILD LANDROVER, árgerð 1954, til sölu. Up^rl .í síma 1-27-10. Tilboð óskast í LAND- ROVER dísel, árgerð 1963, í því ástandi, sem hann er eftir bruna. Uppl. gefnar hjá Jónasi Hallgrímssyni, Bílaverk- stæði Dalvíkur. VOLVO! Til sölu er Volvo, teg- und P544, árg. 1961. Uppl. í síma 1-13-45 á daginn og 2-16-10 á kvöldin. Skipti á sendi- bíl koma til greina. Til sölu MOSKVITS- BÍLL, árgerð 1961. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-29-66, eftir kl. 20. Gamall Chevrolet VÖRUBÍLL er til sölu. Bíllinn er með vöru- kassa, en vélsturtur geta fylgt. Víkingur Guðmundsson, Grænhól, sími 2-17-14. Gærufóðruðu kuldastígvélin frálÐUNNI fást nú í BRÚNUM og SVÖRTUM lit. ÍSLENZK GÆÐAVARA. SKÓBÚÐ SÝNI- KENNSLA Frú ERLA ÁSGEIRSDÓTTIR, Reykjavík, hef- ir sýnikennslu á HUSQVARNA saumavélar r Búnaðarbankahúsinu, 2. hæð, n.k. föstudag kl. 2—7 og laugardag kl. 10 f. ih. til 7 e. h. UMBOÐSMENN. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 Gluggatjalda- efni 150 - 180 - 210 240 - 270 cm m / íofnum blýþræði. Vönduð og góð efni. Fjölbreytt úrval. VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.