Dagur - 14.10.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 14.10.1970, Blaðsíða 7
7 Skíðastakkar Á HEILDSÖLUVERÐÍ! TRIM - TRIM - TRIM Vindþéttur, léttur klæðnaður til útiæfinga Iþróttagallar — Rúllukragapeysur — Skór SPORIVÖRU- Oö HLJÓÐFÆRAVERZLUN AKUREYRAR - sími 1-15-10 s I 4 s f m y s 4 © Innilegar þakkir til allra þeirra mörgn einstakl- inga og fyrirtækja, sem heiðruðu mig með lieilla- skeytnm, blómasendingum og gjöfum á 70 ára afmæli minu, 6. október s.l. Guð blessi ykkur öll og störf ykkar. Lifið heil. ÞORLEIFUR ÁGÚSTSSON, Akureýri. 4 <3 iV- 4 <? ■i I © Móðir okkar og tengdamóðir, STEFANÍA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist í Kristneshæli laugardaginn 10. október. Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 16. október ikl. 13.30 (1.30 e. b.) frá Akureyrarkirkju. Jónína Eggertsdóttir, Brynhildur Eggertsdóttir, Sigtryggur Þorbjörnss., Bergþóra Eggertsdóttir, Maríus líelgason, Fanney Eggertsdóttir, Haraldur Oddsson, Einar Eggei tsson, Helga Brynjólfsdóttir. Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, TRYGGVI ÞÓRÐARSON, andaðist að Kristneshæli 29. september. Jarðar- förin hefur farið fram. — Þeim, sem vildu minn- ast hins látna, er bent á Pálmholt. Sigurleif Tryggvadóttir og aðrir vandamenn. Jarðarför eiginkonu minnar, GUÐRÚNAR ANDRÉSDÓTTUR, Höfðahlíð 12, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 17. október kl. 13.30. Blóm afbeðin, ein þeir, senr vildu nrinnast hennar, láti líknarstofnanir njóta þess. — Jarðsett verður að Lögmannsihlíðarkirkju. Bergur Björnsson. Innilegar þakkir sendunr við öllunr þeinr, sem sýndu okkur vináttu og hlýhug \ ið andlát og jarðarför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Yztuvík. Fyrir mína lrönd, systkina hennar og annarra vandamanna, Ragnar Emilsson. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur sanrúð og lrlýhug við andlát og útför MARGRÉTAR VILMUNDARDÓTTUR. Anton Sigurjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. I.O.O.F. 15210168V2 — I. I.O.O.F. Rb. 2, 120101481/2 St.: St.: j» 597010147.: Frl.: VII AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kl. 2 e. h. Sálmar no. 30 — 687 — 110 — 226 — 680. Athygli skal vakin á tilkynningu á öðrum stað í blaðinu frá kirkjukórnum um nýja kórfélaga. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni guðsþjón- ustu. — P. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag 18. október kl. 2 e. h. — Sóknarptestur. L AU G AL ANDSPREST AK ALL Messað verður í Hólum n. k. sunnudag, kl. 13. f Saurbæ sama dag kl. 15. ÆSKULÝÐSFÉLAG kirkjunn- ar. Fundur í drengjadeild kl. 8 n. k. fimmtudagskvöld. All- ir drengir sem fermdust í vor velkomnir. TRÚLOFUN. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína í New York Rósa Kristín Júlíusdóttir frá Akureyri og Nick Cariglea. BRÚÐKAUP. Þann 10. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Sigríður Eyfjörð Hreiðarsdóttir ritari og Einar Guðbjartsson bólsturgerðar- nemi, Meistaravöllum 7, Rvík. BRÚÐHJÓN. Hinn 7. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Munkaþverárkirkju, ungfrú Jónína Þórdís Bjartmarsdótt- ir, Syðra-Laugalandi og Jó- hannes Jóhannsson iðnnemi, Silfrastöðum. Hinn 20. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Munka- þverárkirkju, ungfrú Klara Sólveig Jónsdóttir frá Ártún- um, A.-Hún. og Sigurður Hörður Friði'iksson í Laugar hvammi, Skagafirði. Og ungfrú Sólveig Inga Friðriksdóttir, Laugarhvammi og Kolbeinn Ei'lendsson í Ból staðarhlíð. FRÁ Sjónarhæð. N. k. sunnu- dag: Sunnudagaskóli kl. 1.30. Samkoma kl. 5. — Glerár- hverfi: Sunnudagaskóli í skóla húsinu kl. 1.15. — Mánudag: Drengjafundur kl. 1.30 og laugardag stúlknafundur kl. 2.30. \\U/ Æskulýðsvika Hjálp Jwfei ræðishersins byrjar n. k. A'#"' mánudag, og verða barnasamkomur ó hverju kvöldi kl. 5. Kvik- myndir verða þriðjudag, fimmtudag og laugardag. (Aðg. kr. 10). Æskulýðssam- komur verða kl. 8. e. h. á þriðjudag, fimmtudag og laug ardag (kvikmynd). Allir hjai'tanlega velkomnir. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II. hæð: Hið guðveldislegi skóli, föstu daginn 16. október kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: Náum og varðveitum þroska. Sunnu- daginn 18. október kl. 10.00. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 18. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Guðmundur Ó. Guð mundsson talar. Allir hjartan lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sam- koma verður í sal Hjálpræðis hersins n. k. sunnud. kl. 4 e. h. Heimilasambandssystur sjá um þessa samkomu. (Ath. breyttan samkomutíma). All- ir velkomnir. FRÁ Bókmenntaklúbbi Akur- eyrar. Fundur verður haldinn í Bókmenntaklúbbi Akureyr- ar í Amtsbókasafninu fimmtu daginn 15. okt. n. k. kl. 8.30. Fundarefni: Nokkrir félags- menn lesa uppáhaldskvæði sitt og gera grein fyrir því. Nýir félagar velkomnir og aðrir þeir, sem áhuga hafa á viðfangsefnum klúbbsins. — Stjórnin. KR ABB AMEIN SFÉL AG AK- UREYRAR biður þá félags- menn sína, sem eiga ógreidd árstillög þessa árs að greiða þau hið fyrsta á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar. — Krabbameinsfélag Akureyrar. SKAKMENN. í dag eru síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í Haustmótinu. HAPPDRÆTTISMIÐAR Styrkt arfélags vangefinna (Bílnúm- erin) eru komin. — Jóhannes Óli Sæmnndsson. FRÁ Sálarannsóknafélaginu. — Úlfur Ragnarsson læknir flyt 1 ur erindi í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag kl. 5 . h. Erindið nefnir hann framtíð lífsins á jörðinni. Ókeypis aðgangur heimill félögum og gestum þeirra. — Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Fyrsta spilakvöld fé- lagsins verður í Al- þýðuhúsinu fimmtu- daginn 15. þ. m. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. Skemmtiatriði. Félagar fjöl— mennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. GÍGJUKONUR. Fyrsta æfing verður í kapellunni mánudag inn 19. okt. kl. 8.30. — Stjórn in. ÁFENGISVARNARNEFND Ak ureyrar hefur opnað skrif- stofu í Kaupvangsstræti 4. Opið fimmtudaga kl. 5—7 á daginn. I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 e .h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Upplestur, kaffi. — Æ.T. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 8. okt. n. k. kl. 21 í ráðhúsi bæj- arins. Vígsla, önnur mál, hag- nefndaratriði. — Æ.T. Notuð RITVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 1-27-64. Notaðar ELDAVÉLAR óskast til kaups. Uppl. gefur í hádeginu og á kvöldin, Ólafur Héðinsson, Byggðaveg 97, kjallara. Lítill GÍTARMAGN- ARI óskast. Ujipl. í síma 2-10-14, eftir kl. 20. 29. ágúst sl. voru gefin sam an í hjónaband í Hólakirkju í Hjaltadal, ungfrú Sigríður Jónsína Garðarsdóttir og Sig- urður Arnþór Andrésson. Heimili þeirra er að Þórunn- arstræti 83, Akureyri. Ljósmynd: FILMAN. 19. sept. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju, ungfrú Sigríður Gísla dóttir og Einar S. Björnsson rafvirkjanemi. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 132, Reykja vík. Ljósmynd: FILMAN. 19. sept. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju, ungfrú Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir og Ólafur Ingi Hermannsson sjómaður. Heim ili þeirra er að Skaftahlíð 38, Reykjavík. Ljósmynd: FILMAN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.