Dagur - 21.10.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1970, Blaðsíða 3
Kálfaslátrun Orðsending til bænda. Þar sem sauðfjárslátrun verður fyrr lokið en ráð var fyrxr gert, hefst (kálfaslátnun aftur á þriðju- dögum og verður svo framvegis. Næsta kállfáslátrun verður á þriðjudaginn þ. 27. okt. u.k., í stað föstudagsins 23. okt. 15. október 1970. SLÁTURHÚS KEA Sími 1-11-08 og 1-13-06. TIL SÖLU Húseignirnar Glerárgata 28 og 28A, Akureyri, ásamt vélum til húsgagnaframleiðslu. Nánari upplýsingar veitir Þór Guðmundsson, Atvinnujöfnunarsjóði, Laugaveg 77, sími 2-13-00. Tilboðum óskast skilað fyrir 25. októbei'. í HRAFNAGJLSHREPPI er ákveðin laugardag- inn 24. okt. Öll ókunnug hross eiga að vera komin í Reykár- rétt kl. 2 e. h. — Hross, sem eigendur ekki vitja, verður farið með senr óskilafé. FJALLSKILASTJÓRI. Hrossasmölun er ákveðin í SAURBÆJARHREPPI laugardag- inn 24. október. Ö)1 lrross eiga að vera komin í Boigarrétt kl. 2 e. h. — Þeir utansveitarmenn, senr eiga hross í hreppnum, eiga að taka þau og greiða f jallskilagjald fyrir þau. — Hross, sem ekki verða tekin á réttinni, verður farið með senr óskilate. FJALLSKILASTJÓRI. Výir ÁVEXTIE Epli - Appelsínur - Banaiiar Sítrónur - Vínber KIÖKEIUÐIR KEA Úrvals SÚPUR - íbréfum „MAGGI“ SÚPUR „FLEICHER“ SÚPUR „TORO“ SÚPUR „VILKO“ SÚPUR „BLA-BAND“ SÚPUR KJORBÚÐIR KEA NÝ SENDING idanskar konukápur úr ullarefnum. Dömuúlpur úr krinrplín og terylene. Kuldahúfur, gott úrval. Sængurver. Koddaver (útsaumiuð). Rúlluluaga- peysur, kr. 350.00. Alltaf eitthvað n ý t t . KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR ST R Á KAR! Ný sendiirg af BYSSUM og RIFFLUM. BYSSUSETT, BYSSUHULSTUR, FALLBYSSUR og HANDJÁRN. Leikfangamarköðurinn Hafnarstræti 96 Jólaplattimi 1970 er komiirn — einnig 5 ára JÓLAPLATTINN ásamt mörgum gerðum af litlum veggplöttum frá BING & GRÖN- DAHL. Nýtt KAFFISTELL „Ballerina“ og „Jólarós“ postulín í mörgum gerðum. Hin vinsælu FOUNDUSETT eru komin, ásamt finnsk- um GLERVÖRUM. Munið okkar vinsælu ísl. hairdunnu TRÉVÖRUR til tækifærisgjafa. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS JÓLA-DÚKAR JÓLA-STRENGIR JÓLATRÉS-TEPPI og alls konar hannyrða- vörur í fjölbreyttu úrvali. VERZLUNiN DYNGJA lrófst í gær á alls konar DÖMU- og BARNA- PRJÓNAFATNAÐI. Komið og gerið góð kaup. VERZLUNIN DRÍFA HUSGÖGN í MIKLU ÚRVALI • SÓFASETT - frá kr. 18.600.00 • SVEFNBEKKIR — margar gerðir • SVEFNSTÓLAR • SÓFABORÐ — margar stærðir • SKATTHOL • SKRIFBORÐ • SAUMABORÐ • RUGGUSTÓLAR • HÚSBÓNDASTÓLAR Seljuin ennfremur notuð htisgögir svo sem: SÓFASETT, STÓLA o. fl. K O M I Ð O G REYNIÐ VIÐSKIPTIN ÖRKIN HANS NÓA Ráðlrústorgi 7 — Sími 1-15-09. Ný rakvélablöð Wilkinson Sword rakvélablöð fást nú í öllum búðum vorum. Þessi þekktu blöð taka eldri gerðum fram hvað endingu sirertir. Fást í 5-blaða pökkunr. NÝLENDUVÖRUDEILD RÝMINGAR SALA Verzl. VALBJÖRK. Stúika óskast í bítibúr. — Vaktavinna. Upplýsiirgar veitir Hótelstjórimr. HÓTEL KEA * IGNIS-FRYSTIKISTUR - Stærðir: 145 - 190 - 285 - 385 lítra * IGNIS-KÆLÍSKÁPAR — Stærðir frá 65—380 lítra. * IGNIS-FRYSTISKÁPAR — Stærðir 120 og 270 lítra. * IGNIS-ÞVOTTAVÉLAR — nreð 10 og 12 þvottakerfum. — Verð um 25—27 þúsuird krónur. Gæðavara á góðu verði RAFTÆKNI INGVI R. JÓHANNSSON Geislagöt u 1 - Sínrar 1-12-23 og 1-20-72.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.