Dagur - 21.10.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 21.10.1970, Blaðsíða 6
6 Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir hin lieimsþekktu SIMPLICITY tízkusnið. Snið við allra liæfi og fyrir alla aldursflokka. Ensk gæðavara. — Tízkublöð með hausttízkunni liggja frammi í verzluninni. Ssuðfjársíátrun Þeir bændur, sem kynnu að eiga eftir að koma með sauðfé til slátrunar, komi með það í fjárrétt sláturhússins fyrir kl. 7 e. h. mánudaginn 2. nóv. n.k. Slátrað iverður þriðjudaginn 3. nóv. Vinsamlegast tilkynnið íjártölu tímanlega. 19. október 1970. SLÁTURHÚS KEA Símar 1-11-08 og 1-13-06. Endurskoðunarskrifsfofa Mun opna endurskoðunarskrifstofu á Akureyri í byrjun desesnber n.k. — Nánari upplýsingar veiti ég í síma (91) 1-93-17. Einnig gefur Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur upplýsingar, sísnar (96) 2-13-00 og (96) 2-16-69. HALLGRÍMUR ÞORSTEINSSON löggiltur endurskoðándi. DRENGJAFRAKKAR — með hettu. NÁTTFÖT TELPNA — st. 6-12. LOÐKÁPUR — hvítar og rauðar. ÁSBYRGISF. N ý k o m i ð ! GÓLFTEPPI S t æ r ð i r : 50x100 cm 60x120 cm 140x200 cm 170x240 cm 200x300 cm 230x274 cm Ennfremur TEPPADEiLD ÁRIÐ 1969 STÓRVIÐBURÐIR líðandi stundar - í máli og myndum (helztu heimsfréttir) er komin út. Er hún sem ifyrri árbækurnar stór- glæsileg að öllum frágangi, 320 blaðsíður í stóru broti, prýdd 476 myndum, þar af 126 litmyndum. í bókinni er sérkafli um alla helztu viðburði á Is- landi með 78 myndum, þar af nokkrar í litum. Alls hafa komið út 5 árbækutn, og 4 flutt langa sérkafla um Island með mörg hundruð úrvals- myndum. Elægt er ennþá að fá allar bækurnar með mjög góðum greiðsluskilmálum með því að snúa sér til umboðsmanns útgáfunnar á Norður- landi, sem er ÁRNI BJARNARSON, BÓKA- VERZLUNIN EDDA, Akureyri, sími 1-13-34. X Snyrtivöm \0 - f jölbreytt úrval. VEFNAÐARVÖRUDEILD HUSNÆÐISMAiASTOFWtN RÍKISIIMS Samvinnutryggingar hafa lagl rika áherzlu á að hafa jafnan á boostólum 'hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar fyrir íslenzk hcimili og bjóðum nú m.a. eftirforandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: INNBUSTRYGGING Samvinnutryggingar bjóða yður innbús* tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári í 1. flokks steinhúsi í Reykjavik. 2HEIMILISTRYGGING í henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- * ir á innbúi af völdum vatns, innbrofa, sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. HUSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eða einstakar íbúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging,- brottflutnings- og húsalcigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. 4VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr liftrygging. Trygg- " ingaupphæðin og iðgjaldið hækkar árlega eftir visitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 1.000,00 ó ári fyrir liffryggingu að upphæð kr. 248.000,00. 5SLYSATRYGGING Slysafrygging er frjáls frygging, sem " gildir bæði í vinnu, fritima og ferðalögum. Bæfur þær, sem hægt er að fá eru dánarbæfur, Örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störi. ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn í flestum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið þvi treyst Sam- vlnnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum. SAJVIVIINIMJTRYGGIIVGAIV ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 N ý k o m i ð ! SKYRTUR — hvítar, bláar — mjög ódýrar ANORAKAR STAKKAR — m. teg. HERRADEILD Ábyggilegur og dugleg- ur MAÐUR óskast á gott sveitaheimili í vetur. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstoíunni, sími 1-11-69. Ungur maður ósikast til sníðastarfa. Skóverksmiðjan IÐUNN, sími 1-19-38. KJÖRDÆMISÞING FRAMSÓKNARMANNA í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel KEA, Akureyri, og hefst laugardag- inn 7. nóvember klukkan 10 árdegis. STJÓRNIN. LÁN TIL KAUPA Á ELDRI ÍBÚÐUM Með tilvísun til 8. gr. 1. nr. 30, 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun ríkisins, er hér með auglýst eftir umsóknum frá jreim, er vilja ikonra til greina við veitingu lána til kaupa á eldri íbúðum. Lán þessi verða veitt fyrsta sinni um n.k. áramót. Umsóknareyðublöð eru afhent í Húsnæðismála- stofnuninni og á skrifstofum bæjar- og sveitarfé- laga og skulu þau berast stofnuninni ítarlega út- fyllt með nauðsynlegum gögnum eigi síðar en 30. október n.k. Til greina við lánveitingu Jressa koma þeir um- sækjendur einir, sem uppfylla skilyrði gildandi reglugerðar um lánveitingar hiisnæðisnrálastjórn- ar, nr. 202 11. september 1970. Eru þau m. a. þessi: a) íbúðarkaupin hafi farið fram eftir að reglugerðin tók gildi, sbr. þó 28. gr. rlg. b) Fullnægjandi íbúð, skv. reglum stofnun- arinnar, sé ekki í eigu umsækjanda, og- hafi ekki verið á síðustu tveimur árum. c) íbúð sú, sem sótt er um lánið til, sé að stærð til í samræmi við reglur stofnunar- innar í nefndri regliugerð. d) íbúðin hafi verið byggð með samþykki byggingaryfirvalda og fullnægi reglum heilbrigðisyfirvalda. e) Umsækjandi ætli sjálfur að búa í íbúð- inni með fjölskyldu sinni. Lánsfjárbæðin getur numið allt að kr. 300.000.00 út á bverja íbúð, en jró ekki yfir 3/ hluta af mats- verði íbúðar, sbr. nánari ákvæði í rlg. Lán greiðist í einu lagi og skal að jafnaði tryggt með 1. veð- rétt í hkitaðeigandi íbúð. — Þeir, er þegar hafa snúíð sér bréflega til stofnunarinnar með beiðni um slík lán, þurfa ekki að sækja sérstaklega á ný en hins vegar verður óskað bréflega eftir nánari upplýsingum frá þeim. Að öðru leyti skal vísað til upplýsinga á um- sóknareyðublaði og ákvæða gildandi reglugerðar um þessa lánveitingu. Reykjavík, 13. október 1970. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.