Dagur - 23.12.1970, Síða 7
7
f
í
±
I
I
|
I
Ég þakka imnlega œttingjum mimim og vhmm, sem
glöddu mig á áttrœðis afmæli mími, þann 11. þ. m.,
með heimsóknum, gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkitr öll.
SIGURÐUR JONSSON, Kristnesi.
\
f Kærar þakkir til hinna mörgu einstaklinga og félaga,
% sem fært hafa okkur gjafir og peninga til jólaglaðn-
ingar í Sólborg. Sérstaklega þökkum við starfsfólki
f_ Vistheimilisins og þeim öðrum, sem stóðu að fjár-
öflunarsamkomu til stuðnings við málefni Sólborgar.
áe.
©
&
X
©
X
©
->
é.
<-
%
%
<r
<2
*
U? tát.
I
£
i
G L E Ð I L E G J Ó L !
STJÓRN VISTHEIMILISINS SÓLBORGAR.
L A M P A
HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR
LAMPA í ALLA ÍBÚÐINA.
Luxo! — Luxo!
LÁTIÐ LUXO-LAMPANN LÝSA
YÐUR VIÐ VINNU OG LESTUR.
• 5 gerðir — margir litir.
RAFLAGNADEILD
© <?
ÓSKUM ÖLLUM LANDSMÖNNUM
gleöilegra jóla
og góðs komandi árs
HF. EIMSKÍPAFÉLAG
ÍSLANDS
I-
I-
I
I-
V
&
f
t
I
t
I
d>
I
I
-$
s
i
•n>
t
1
i
&
I-
k
&
| „
© ©
Til sölu
PLÖTUSPILARI,
Garrard (skiptir).
Einfaldar KEÐJUR,
'grófar, 825x20, og
Willys-JEPPI, árg. ’55.
Uppl. í síma 2-12-65.
f
f
<r
1
t
t
<3
Iðnaðarbanki
íslands lif.
ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI
ÓSKAR ÖLLUM
ATÐSKIPTAVINUM SÍNUM
gleðilegra
1 jóla
&
t
| OG ÞAKKAR VIÐSKIPTIN
| Á LIÐNU ÁRI. 1
I !
t <■
Nýkomnar
SMEKKBUXUR
— hvítar og rauðar
— stærðir 1—3
GAMOCHIUBUXUR
— hvítar, rauðar og
bláar, stærðir 1—5
DRENGJAJAKKAR
— hnepptir
— bláir og drapplitir
— stærðir 2—12
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
- Frá Tonlistarfél. Ak.
(Framhald af blaðsíðu 8).
raunverulega eftir sjálfan
Hayden og sá hinn sami og get-
ið er um í gamalli tónverka-
skrá, en hafði ekki fyrr komið
í leitirnar.
Einnig mun Hafliði leika verk
eftir franska tónskáldið Olivier
Messiaen (f. 1908). Er það trúar
legt Ijóð, kafli úr Lofsöng um
eilífg Jesú, sem er saminn árið
1944 í fangabúðum í Slésíu.
Þá er sónata eftir brezka tón-
skáldið Benjamin Britten (f.
1913), sem er talinn eitthvert
merkasta tónskáld tuttugustu
aldar.
Að lokum leikur Hafliði Hall
grímsson með undirleik Philips
Jenkins verk eftir rússneska
tónskáldið Sergej Rachmanin-
off, Vocalise op. 34.
Fréttatilkynning frá
Tónlistarfélagi Akureyrar.
3-s-S'--WB-íS(f'í'S-s=>-('®-fSlf-w3-fsl'í-wS-W!
1 I
Vst
| Gleðileg jól! |
í |
I Farsælt nýtt ár! ©
© . . f
.1 Þökk fyrir viðskiptin
á árinu. f
I
Klæðaverzl. f
-t Sig. Guðmundssonar. ®
I f
GUÐSÞJÓNUSTUR og hljóm-
leikar.
Aðfangadagskvöld: Aftan-
söngúr í Akureyrarkirkju kl.
6. Sálmar nr. 70, 73, 78, 82.
— B. S.
í skólahúsinu í Glerárhverfi
kl. 6. Sálmar nr. 87, 73, 97,
82. — P. S.
Jóladagur: Messað í Akur-
eyrarkirkju kl. 2. Sálmar nr.
78, 93, 73, 82. — P. S.
í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2.
Sálmar nr. 78, 73, 87, 82. —
B. S.
I sjúkrahúsinu kl. 5. — B. S.
Annar jóladagur: Barna-
messa í Akureyrarkirkju kl.
1.30. Barnakór syngur undir
stjórn Birgis Helgasonar. —
B. S.
Barnamessa í skólahúsinu í
Glerárhverfi kl. 1.30. - Gylfí
Jónsson, stud. theol., talar við
börnin.
Þriðji jóladagur (sunnudag-
ur): Jólatónleikar í Akur-
eyrarkirkju kl. 5 Lúðrasveit
Akureyrar leikur undir stjórn
Sigurðar D. Franzsonar.
Messað í Elliheimilinu kl. 2.
Barnakór syngur undir stjóm
Birgis Helgasonar. — P. S.
Mánudagur 28. des. Einsöng-
ur í Akureyrarkirkju kl. 8.30
e. h. Sigríður Magriúsdóttir,
söngkona, sem nú er við söng
listarnám í Vín, kemur til
landsins og syngur við orgel-
undirleik.
Þriðjudagur 29. des.: Sam-
söngur í Akureyrarkirkju kl.
9 e. h. „Jólasöngur.“ Þar
flytja Karlakór Akureyrar,
Kirkjukór Lögmannshlíðár-
kirkju og Söngfélagið Gígjan
jólalög og fleira.
Gamlárskvöld: Aftansöngur í
Akureyrarkirkju kl. 6. Sálm-
ar nr. 488, 26, 23, 489. — P. S.
í skólahúsinu í Glerárhverfi
kl. 6. Sálmar nr. 488, 498, 131,
489. — B. S.
Nýjársdagur: Messað í Akur-
eyrarkirkju kl. 2. Sálmar nr.
490, 491, 499, 1. — B. S.
í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2.
Sálmar nr. 499, 500, 491, 1. —
P. S.
í sjúkrahúsinu kl. 5. — P. S.
Sunnudagur 3. jan.: Messað
í Elliheimilinu. — B. S.
Munð!
að gleðja eiginkonuna
eða unnustuna
með fallegri PEYSU
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
®
4
M'-
f
t
X
©
4
X
4
t
X
i
Allar tegundir af
niðursoðnum
ÁVÖXTUM
LÆKKAD VERÐ!
NÝLENDUVÖRUDEILD
HATÍÐAMESSUR í Laufás-
prestakalli. Aðfangadagur:
Messað á Svalbarði kl. 3 e. h.
Annar jóladagur: Messað í
Grenivík kl. 2 e. h. Þriðji
jóladagur: Messað í Laufási
kl. 2 e. h. — Sóknarprestur.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Hátíðarsamkomur: Á jóladag
kl. 20.30, ræðumaður Björg-
vin Jörgensson. Á nýársdag
kl. 20.30, ræðumaður Guð-
mundur Omar Guðmundsson.
HJALPRÆÐISHERINN
Hátíðardagskrá: 25. des.
kl. 20.30 Hátíðarsam-
koma. 26. des. kl. 14.00
J ólahátíð sunnudagaskólans
— Y. D. 26. des. kl. 17.00 Jóla
hátíð sunnudagaskólans —
E. D. 27. des. kl. 14.00 Sunnu-
dagaskóli. 27. des. kl. 16.00
Jólahátíð í Skjaldarvík. 28.
des. kl. 15.00 Jólahátíð fyrir
börn. (Aðg. kr. 10.00). 29. des.
kl. 16.00 Jólahátíð Kærleiksb.
29. des. kl. 20.00 Jólahátíð
Æskul.fél. 31. des. kl. 23.00
Áramótasamkoma. 1. jan. kl.
20.30 Hátíðarsamkoma. 2. jan.
kl. 15.00 Jólahátíð á Elliheim-
ili Akureyrar. 3. jan. kl. 15.00
Jólahátíð f. aldrað fólk og
Heimilasamb. í Alþýðuhús-
inu. 4. jan. kl. 15.00 Jólahátíð
fyrir börn. (Aðg. kr. 10.00).
5. jan. kl. 20.30 Skandinavisk
fest. 6. jan. kl. 20.30 Jólahátíð
f. hermenn. Deildarstjórinn
brigader Enda Mortensen og
æskulýðsforinginn kaptein
Margot Krokedal heimsækja
Akureyri 31. desember — 3.
janúar og stjórna samkom-
unum þá daga.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð:
Hinn guðveldislegi skóli,
föstudaginn 25. desember kl.
20.30. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Hátíðasamkomur. Jóladag kl.
5 síðd. Sunnudag 27. des. kl.
8.30 síðd. Gamlársdag kl. 8.30
síðd. Nýársdag kl. 5 síðd.
Sunnudag 3. jan. kl. 8.30 síðd.
Trúboðshjónin Beverly og
Einar Gíslason ásamt fleirum
syngja og tala á þessum sam-
komum. Allir eru hjartanlega
velkomnir. — Fíladelfía.
SJÓNARHÆÐ. Almennar sam-
komur á jóladag kl. 5.00 e. h.
og sunnudaginn 27. des. kl.
5.00 e. h. Áramótasamkoma
gamlárskvöld kl. 23.00. Al-
menn samkoma nýársdag kl.
5.00 e. h. Verið hjartanlega
velkomin. — Sjónarhæðar-
starfið.
GJOF frá Hilmari Magnússyni
kr. 500.00 til nýstofnaðs pípu-
orgelssjóðs væntanlegrar
Glerárhverfiskirkju. - Kærar
þakkir. — H. G.
MUNIÐ. Jólatónleikar Lúðra-
sveitarinnar verða í kirkjunni
sunnudaginn 27. desember. —
Sjá auglýsingu.
FRA SJÁLFSBJÖRG.
Jólaskemmtun félags-
ins verður í Alþýðu-
húsinu mánudaginn
28. des. kl. 3.00 e. h.
Allir velkomnir.
FRÁ Vinarhöndinni, Akureyri.
Gjafir sendar sjóðnum: Vinur
kr. 1.000, áheit I. Þ. kr. 500,
J. B. kr. 200, N. N. kr. 100,
J. T. kr. 1.000. Sjóðurinn send
ir gefendum innilegar þakkir
og óskar þeim og öllum vin-
um sínum gleðilegra jóla og
farsældai' á nýju ári.