Dagur - 17.02.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 17.02.1971, Blaðsíða 3
3 Eiginmenn! Nú er konudagurinn á sunnudaginn kemur. Eins og áður, ijölbreyLt úrval fagurra bióma og pottaplantna. MUNIÐ KONUNA. Opið frá kl. 9—1 eftir hádegi. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS Ólafsíirðinpr um land allt! ÁRSHÁTÍÐ verður í Alþýðuhúsinu á Akureyri laugardaginn 27. febr. kl. 19.30. — Aðgöngumið- ar seldir þriðjud. 23. febr. kl. 20—21. Borð tekin frá og miðapantanir teknar fyrir utanbæjarfólk í síma 1-15-95 á sama tíma. Mætið öll og takið með ykkur gesti. KÍNVERSK Volvo w T E P P I - AÐEINS KR 300.00. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚO - Sími 1-10-75. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FUNI h.yggst reka tamningastöð að Höskuldsstöðum í rnarz og apríl, ef nægileg þátttaka fæst. Forstöðumaður: ÞORSTEINN JÓNSSON. Þátttökutilkynningar berist Óttari eða Haraldi á Laugalandi eigi síðar en 24. febr. n.k. STJÓRNIN. VELTIRHF. Sýningarbíll á Akureyri. MAGNtJS JÓNSSON ÞÓRSHAMRI Einkabifreiðin A-1296 er til sölu nú þegar. EYSTEINN ÁRNASON, símar 2-11-11, 1-28-00. Skrifstofusfarf Stúlka óskast nú þegar. Hálfs dags vinna ketnur til greina. SANA h.f. - Sími 2-14-44. Afvinnurekendur! Af gefnu tilefni eru at'vinnurekendur hér með minntir á, að þeir eru ábyrgir, samkvæmt sarnn- ingi, fyrir greiðslum félagsgjalda starfsfólks síns. FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS, AKUREYRI. Aðalfundur AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og kaffi á eftir. Félagsmenn eru hvattir til að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. Bridgenámskeið! Nántskeið í bridge heldur áfram í Landsbanka- salnum n.k. föstudag kl. 20.30. Kennarar úr Bridgefélagi Akureyrar. Fleiri nemendur geta komizt að. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. J.M.J. ÚTSALA J.M.J. AÐEINS 5 DAGAR MANUDAG 22. FEBR. - ÞRIÐJUDAG 23. FEBR. - MIÐVIKUDAG 24. FEBR. KARLMANNAFÖT verS frá kr. 1000- SKYRTUR verð frá kr. 295- STAKIR JAKKAR - - - 600- PEYSUR - - - 295- STAKAR BUXUR - - - 750- DRENGJAJAKKAR verð kr. 500- FRAKKAR - - - 1000- Viljum sérstaklega benda á ÚTSNIÐNAR DRENGJA- og UNGLINGABUXUR-MJÖG Ó D Ý R AR ! Lítið eitt gallaðar VINNU- og GALLABUXUR - (ódýrar) BINDI í KIPPUM! - SOKKAR í BÚNTUM! Notið tækifærið — Gerið góð kaup ! Herradeild J.MJ. - GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 Herradeild J.M.J, - GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.