Dagur - 17.02.1971, Blaðsíða 6
6
ATYINNA!
SMARI HF. — byggingaverktakar — óska eftir
að ráða stúlku, ekki yngri en 18 ára, til skrifstofu-
starfa hálfan daginn. Staðgóð bókhalds- og vélrit-
unarkunnátta æskileg.
Uppl. veittar á skrifstofunni, Furuvöllum 3
(uppl. ekki veittar í síma).
Nýkomið!
HERRAHATTAR
- ódýrir
FíLTHÚFUR
HERRADEILD
Bifreiðaverkstæði! - Bifreiðaeigendur!
• LfMUM HEMLABORÐA í ALLAR
TEGUNDIR
• RENNUM SKÁLAR OG DISKA
• FELLUM BORÐANA í SKÁLARNAR
Hemlaviðgerðin kemur ekki að
fullum notum, nema borðarnir
liggi vel í skálunum.
FULLKOMIN TÆKI -
VÖNDUÐ VINNA.
★ -K -K
HEMLABORÐAR í flestar bifreiðir
EFNI: - ofiðogfíber
ÞÓRSHAMAR H.F. - Akureyri
SÍMI 96 1-27-00
Afgreiðslutími
aðeins kl. 16—18 virka
daga, E K K I á laugar-
dögum.
Verzlunin FAGRAHLÍD
Glerárhverfi, sími 12331
Jóliannes Óli Sæmundss.
JAFFA
APPELSÍNUR
— verð kr. 47.00 pr. kg.
TÍT/'Æíxm
PLASTIC
ELECTRICAL TAPE
ER
ÓDÝRAST
OG
BEZT
ÞÓRSHAMAR H.F.
Blaðburður!
® OKKURVANTAR
KRAKKA TIL AÐ
BERA ÚT DAG í
EFSTA HLUTA
GLERÁRHVERFIS.
Afgreiðsla DAGS
SÍMI 1-11-67.
★ IGNIS
heimilistæki
Fyrirliggjandi:
ÞVOTTAVÉLAR
KÆLISKÁPAR
FRYSTIKISTUR
Hagstætt verð.
Greiðsluski Imálar.
RAFTÆKNI
Ingvi R. Jóhannsson,
sími 1-12-23 og 1-20-72.
LAUSSTAÐA
Staða framkvæmdastjóra Fjórðungssambands Norðlendinga
er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. marz n.k.
Umsóknir séu stílaðar til Bjarna Einarssonar, bæjarstjóra
á Akureyri, og gefur hann nánari upplýsingar.
FJÓRÐUNGSSTJÓRN.
Saumanámskeið
í HÚSMÆÐRASKÓLANUM
Dag- og kvöldnámskeið hefjast n.k. mánudag 22.
febrúar. — Nánari uppl. gefnar í síma 2-16-18.
SKÓLENEFNDIN.
SH-kabarettinn
Vegna einkasamkvæma á föstud,- og laugardags-
kvöld og Varðarbingós á sunnudagskvöld, verður
skóla- og unglingasýning n.k. finitntudagskvöld
kl. 20.30. Dansað til 23.30.
Fjölskyldusýning á sunnudag kl. 15.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Frá Fjórðungssambandi
Frá og nteð 15. febr. n.k. verður skrifstofa FSN
opin frá kl. 2 til 6 e. h. Bjarni Einarsson, bæjar-
stjóri, mun annast nauðsynleg framkvæmdastjórn-
arstörf fyrir sambandið frá þeim tícna, 'þar til nýr
framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn.
FJÓRÐUNGSSTJÓRN.
ATVINNA!
Kona eða ungur rnaður, er hafa æfingu í vélritun,
geta fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu vorri.
Nánari upplýsingar í síma 1-12-04 hjá fram-
kvæmdastjóra vorum, Arnþóri Þorsteinssyni.
ULLARVERKSMIÐJAN GEEJUN
IÐUNNAR -
SKÍÐASKÓR OG
SKAUTASKÓR
- sterkir - ódýrir
SKÓBÚÐ
Árshátíð
Þingeyingafélagsins á Akureyri
verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 27.
febrúar og hefst með borðhaldi ikl. 19.
Meðal jreirra sem skemmta eru Þórunn Ólafsdótt-
ir söngkona og Sigurður Demetz Franzson.
Allir Þingeyingar og gestir þeirra velkomnir.
Miðasala að Hótel KEA miðvikudag.og fimmtu*
dag í næstu viku kl. 20—22.
NEFNDIN.