Dagur - 10.03.1971, Síða 2

Dagur - 10.03.1971, Síða 2
2 imans sfraumi „Tungan geymir I GÍSLI Guðmundsson flytur á Alþingi svohljóðandi tillögu til þingsálytunar: Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að láta í samráði við fræðslumálastjóra, kennarasamtökin, rithöfunda- samtök og heimspekideild Há- skóla íslands fara fram sér- staka athugun á þvi, hvort ís- lenzkukennslu í barna- og gagn fræðaskólum sé almennt að meira eða minna leyti áfátt, og gera tilögur til úrbóta um náms efni og kennslutilhögun, eftir því sem nauðsynlegt telst, að lokinni rannsókn. I þessu sam- bandi skal einkum athuga- 1. Hvort kennsla í íslenzkri málfræði taki of mikið eða of lítið af námstímanum, hvort næg áherzla sé lögð á að kenna það, sem nauðsynegast er, og hvort eitthvað af námsefninu geti talizt óþarft. 2. Hvort næg áherzla sé á það lögð að kenna nemendum að lesa og tala skýrt í heyrarida hljóði. 3. Hvaða árangur stafsetning- arkennslan ber. 4. Hvernig skólunum takist að auka orðaforða nemenda, kenna þeim notkun ísenzkra orðtaka eða orðskviða og bæta á annan hátt málfar þeirra í æsku og riti, t. d. með því að draga úr notkun útlendra orða og orð- skrípa. 5. Hvernig tekizt hafi að kynna nemendum sígildar ís- lenzkar bókmenntir og vekja eða auka áhuga á slíkum bók- menntum. 6. Hvort næg áherzla sé lögð á að kenna nemendum ljóð og að greina stuðlað mál og rím frá óbundnu máli. Niðurstaða athugunarinnar skal lögð fram á Alþingi og birt opinberlega. Greinargerð frumvarpsins er á þessa leið: Starfsemi barna- og gagn- fræðaskólanna — og raunar fleiri skóla — hefur verið all- mikið gagnrýnd opinberlega í seinni tíð, og er sú gagnrýni misjafnlega x-ökstudd. M. a. hafa ýmsir orðið til þess að finna að móðui-málskennslunni í skólum þeim, sem undirstöðumenntun veita. Stundum hefur því verið haldið fram í blöðum og tíma- ritum — og jafnvel á Alþingi —, að móðurmálskennslan í skólunum sé „málfræðistagl", sem að litlu gagni komi og eyði tíma frá öðru þarfara. Þetta er harður dómur um fræðslumála- stjórn og móðui-málskennar- ana, og er hann ekki fremur en mai'gt annað misjafnt, sem um skólana er sagt, til þess fallinn að laða nemendur að skólum eða auðvelda stöi'f skólastjóra og kennara og þeii'ra fræðslu- stofnana, sem kostaðar eru af almannafé. En þó að skynsam- legt sé að forðast sleggjudóma í þessum efnum, er samt ekki rétt ag skella skollaeyrum við aðfinnslum, því að oft geta þær verið réttmætar eða byggðar á misskilningi, sem hægt er að leiðrétta. Þetta á ekki aðeins við um það, sem sagt er um „málfræðistaglið“, heldur og ýmislegt annað, t. d. „agaleysi" eða „ofþjökun", sem oft er nefnt í skólaspjalli manna. Skylt er að athuga staðreyndir eftir föngum og „hafa það, er sannara reynist". Æsk'ilegt er, að sem flestir læri undirstöðuatriði íslenzkr- ar málfi'æði. Hjá góðum kenn- ara — og fyrir suma án kennslu mm Keppni úr fjarlægð ÁRIÐ 1957 fór fram í fyrsta sinn svokölluð Keppni úr fjai'- lægð milli nemenda héraðs- skóla landsins í frjálsum íþrótt- um. Upphafsmaður þessarar keppni var Þorsteinn Einars- son, iþróttafulltrúi og hefur hann stjórnað henni síðan. Keppni þessi hefur verið vin- sæl meðal nemenda skólanna og glætt áhuga þeirra fyrir frjálsum íþróttum. Samvinnutryggingar gáfu bik ar til að keppa um árið 1961 og vann Héraðsskólinn á Laugum hann til eignar ái'ið 1967. Sama ár gáfu Samvinnutryggingar annan bikar og hafa sigurveg- arar þess bikai's oi'ðið: 1968 Héraðssk. á Laugum. 1969 Héraðssk. á Reykjum. 1970 Héi-aðssk. á Laugum. Þátttaka í keppninni hefur ávallt verið góð og í fyrra tóku allir skólarnir nema einn þátt í henni og voru keppendur því nálega 800. Útbreiðslunefnd F.R.Í. efnir í vetur í þi'iðja sinn til Keppni úr fjarlægð milli alli'a skóla á gagn fræðastigi. Samvinnutrygging- ar hafa einnig gefið veglega bikara til þeirrar keppni. Keppt er í tveim aldursflokkum og hafa þessi skólar sigrað: A-fl., nemendur 15 og 16 ára. 1969 Gagnfr.sk. Austui'bæjar. 1970 Héraðssk. á Laugum. B-fl., nemendur 13 og 14 ái'a. 1969 Gagnfr.sk. Sauðárkróks. 1970 Gagnfr.sk. Sauðái'króks. Það er von útbreiðslunefnd- ar, að þátttakan í ár vei'ði meiri en nokkru sinni áður. Myndin er af hinum veglegu bikurum, sem um er keppt. Frá útbreiðslunefnd F.R.f. — getur íslenzk málfræði vei'ið ein hinna skemmtilegustu náms greina, því að lögmál tungunn- ar eru á sinn hátt undursamleg og kunnátta í íslenzkri mál- fræði greiðir fyrir því að læra málfræði annarra þjóðtungna og þar með sjálfar tungurnar. En margan hefur di'eymt um það í æsku að fá að læra útlend tungumál. Einn af „aldamóta- mönnunum" kvað: „Gott er að vera enn þá ungur og eiga í vændum langan dag og geta numið nýjar tungur, nýja siði og háttarlag." Án þess að lasta málfi'æðina og kalla hana „stagl“ geta menn gert sér grein fyrir því, að „ást- kæra, ylhýra málið“ er meira en það, sem í „málfræðinni“ stendur, þótt góð sé og gagn- leg. T. d. er nauðsynlegt að læra stafsetningu og verða „sendibréfsfær", sem kallað vai'. Fólk þarf að vita, „að orð er á íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu“, og kunna sem mest af íslenzkum orðum, orð- tökum og oi'ðskviðum. íslend- ingur þarf að kunna að lesa og tala móðurmálið upphátt, til þess að aðrir eigi ekki örðugt með að heyi'a mál hans. Nokk- uð vh'ðist bera á því sums stað- ar, að börn og ungmenni veigri sér við að lesa öðruvísi en „með sjálfum sér“, séu fljótmælt og hafi óglöggan eða þvoglulegan framburð, sem mun vei'ða þeim til ti'afala, sem síðar kunna að fá löngun til að taka til máls eða „koma fi'am“ á annamót- um. Leiðinlegt er að þekkja ekki mun á bundnu máli og óbundnu, og harmsefni er það, ef komandi kynslóðir glæpast á að vanmeta hina háþróuðu list stuðlamálsins eða týna henni, eins og gei’t hafa frændþjóðir íslendinga. Skólarnir þurfa líka að í'eyna að stuðla að því, að sem flestir af hinni uppvaxandi kynslóð njóti íslenzkra bók- mennta, en hneigðin til þess er misjöfn hjá einstaklingum. Oþarfi er; að hneykslast á því, þó að ekki séu öll ungmenni bókhneigð. Þau, sem ekki eru það, geta samt orðið gott fólk, lifað lífinu með sæmd, lært að koma vel fyrir sig oi'ði á móður málinu og eiga kannske ekki ei-fiðara með það en aðrir að kenna afkomendum sínum að tala þetta mál. Hér hefur þá vei'ið drepið á nokkuð af því, sem tillagan fjall ar um, að til gi'eina komi við athugun þá og tillagnagerð, sem gert er ráð fyrir. Sumt af því varðar að vísu fremur gagn- fi'æðaskólana en bai-naskólana. En nú er á dagskrá að steypa saman barnaskólum og gagn- fræðaskólum og nefna þá í heild grunnskóla, en sú nafn- gift oi'kar tvímælis, enda ekki ómögulegt, að annað beti'a oi’ð komi í leitirnar. Vei'a má og raunar ekki ólík- legt, að eitthvað af því, sem hér er farið fram á, að i'annsakað verði, hafi þegar verið rann- sakað. Flýtir það þá fyrirr því, að lokið verði þeirri athugun í heild, sem tillagan fjallar um, og að hægt verði að gera niður- stöður kunnar. Gæti sú niður- staða orðið til sparnaðar á handahófs- og ágizkunarumi'æð um um þessi mál og jafnframt undh'staða jákvæðra ráðstaf- ana. í þeim skólum, sem ætlaðar ei'u allri þjóðinni, á móðurmál- ið að vei’a í fyi'irrúmi, ekki að- eins í orði, heldur einnig í reynd.“ □ Landbúnaðiiriiin ÁSGEIR Bjai'nason sagði m. a. í þingræðu, er hann fylgdi xir hlaði frumvarpi á Alþingi um lausaskuldamál bænda: „Ég hef á undanförnum árum gert ítai'lega grein fyrir því, hvernig efnahagur bænda er út frá þeim gögnum, sem fengust, er unnið var úr skattaframtöl- um bænda ái'ið 1968 og byggðist sú rannsókn á efnahag bænda í ái'slok 1967. Þá var meðal- skuld á bónda í landinu 262 þús. kr., en meðallausaskuld þar af 103 þús. kr. Þessar skuldir út af fyrir sig eru ekki háar, en það, sem verra er, að það eru tiltölu lega fáir bændur, sem mestu lausaskuldirnar hvíla á og 600 bændur skulduðu í árslok 1967 meira en sexfaldar nettótekjur sínar og þar af voru um 300 þús. kr. ausaskuld. Þessir bænd ur hafa einnig mun lægri nettó- tekjur og m. a. vegna þess að vaxtabyrðin er þeim þung í skauti. Þai-na í'æður Lk i miklu hvenær bændur þegsir hafa byi'jað búskap, keypt vélar og byggt upp á jörðum sínum. Það eru nálægt því 200 bændur, sem hafa engin veð til fyrir auknum lánum eða það lítil, að þeir fá ekki þá aðstöðu, sem bjargar þeim. Þótt hluti af lausaskuldum þeirra komist í föst lán. Lausaskuldaupphæðin, sem eftir verður, er það há, að þeir valda því ekki að borga af lánum eða gi'eiða 10% vexti eins og algengt er í viðskipta- lífinu. Og ekki sízt þegar það er haft í huga, hversu dýrt er að lifa, og þó verða bændur að komast af með mun minna í eig in þai'fir en aðrar stéttir, þar sem rekstrai'kostnaður er orð- inn það hár, að þeir eru með hverju ái'i sem líður fjær því að hafa þau laun, sem þeim eru ætluð í vei'ðlagsgrundvellinum, eins og eftirfai’andi tafla sýnii'. Samanburður á meðaltekjum 1954 — 1957 — 1960 Mismunur Ár Bændur Aðrar stéttir % Kr. 1954 34.000.00 46.000.00 32% 12.000.00 1957 50.000.00 59.000.00 18% 9.000.00 1960 66.000.00 79.000.00 20% 13.000.00 Samtals . . . 150.000.00 184.000.00 23% 34.000.00 Meðaltal 50.000.00 61.333.00 23% 11.333.00 1963 — Samanburður á meðaltekjum - -1969 Mismunur Ár Bændur Aðrar stéttir % Kr. 1963 ... 118.000.00 164.000.00 39% 46.000.00 1964 .. . 161.000.00 204.000.00 27% 43.000.00 1965 .. . 199.000.00 248.000.00 25% 49.000.00 1966 .. . 193.000.00 289.000.00 • 50% 96.000.00 1967 95.000.00 228.000.00 140% 133.000.00 1968 ... 121.000.00 238.000.00 97% 117.000.00 1969 .. . 149.000.00 277.000.00 86% 128.000.00 Samtals .. . 1.036.000.00 1.648.000.00 59% 612.000.00 Meðaltal . . . 148.000.00 235.400.00 59% 87.400.00 Hvernig má það ske, að það komi hvergi fram, þegar bænd- ur tapa í launum á 7 árum, eins og þessi skýrsla sýnir, 612 þús. kr. Tíðai-farið hefur leikið bænd ui-na gi'átt, en stjói'nai'fai'ið hef ur einnig verið þeim erfitt. Stefnubreyting sú, sem gerð hef verulegur verðmunur, sem olli skuldasöfnun hjá möi'gum bændum, sem urðu að vélvæða sig eftir að vélax-nar hækkuðu í vei'ði. Sama átti sér stað í byggingarframkvæmdum. Þótt hér séu ekki nefndar óyggjandi tölur yfir skuldir, þá ur verið á málefnum landbún- aðarins, hefur revnzt bænda- stéttinni í mörgum tilfellum fjötur um fót efnahágslega. Landbúnaðai'i'áðhei’ra sagði oft, að það skipti engu máli fyrir bændur, hvað þeir boi'guðu í vexti, því að vextirnir færu út í verðlagið og það værru neyt- endurnir, sem boi'guðu þá en ekki bændur. Reynslan hefur orðið allt önnur. Vaxtakjöi'in eiga sinn þátt í því, að bændur ná ekki launum sínum úr verð- lagsgi'undvellinum. Þannig má lengi telja. Ætli gengisfelling- arnar eigi ekki þátt í því líka eða hvað hækkuðu vélarnar 1967 og 1968? Þama skapaðist er það vitað, að efnahag margra bænda fer hrakandi og margir eru mjög illa settir og hafa lengi verið. Landbúnaðurinn er íslenzku þjóðinni nauðsynlegur. Ársframleiðsluverðmæti hans er um 4 milljarðar og 150 millj. ki'. Hann sparar því mikinn gjaldeyri ásamt því, sem hann aflar mikils gjaldeyi'is eða sem næst 800 millj. kr. Þar eru fyi'ii'fei’ðai'mestar sauðfjárafurð ir, fryst kjöt, skinn og húðir ásamt ýmsum pi-jónafatnaði. í vaxandi mæli er landbúnaðui’- inn undirstaða iðnaðar, og mörg kauptún og kaupstaðir byggja atvinnu- og þjónustustöi'f sin á landbúnaði.“ □ Mengað vatn flestra kauptúna Á NÝLEGA haldinni ráðstefnu sveitarfélaga um umhverfis- vernd o. fl. sagði Sigurður Pét- ursson gerlafræðingur, að í lang flestum kauptúnum og sumum kaupstöðum' landsins væi'i not- að yfirborðsvatn, sem talið er mjög varhugavert frá sjónar- miði heilsufars og þrifnaðar. Nefndi hann í því sambandi Akranes, Sauðárkrók, Siglu- fjörð, Norðfjöi’ð, Seyðisfjöi-ð og ísafjörð. Taldi gei'lafi'æðingurinn, að þar sem matvælaframleiðsla færi fram og grunnvatn væri ekki notað, yrði að taka upp blöndun klórs í vatnið, svo og að klói'blanda allt drykkjai'- vatn, þar til náðzt' hefði betra vatn. Sem dætni um gott vatn er tekið hefði verið í vatnsveitui', væri Reykjavík, Akui'eyri og Vestmannaeyjar. □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.