Dagur - 10.03.1971, Page 3

Dagur - 10.03.1971, Page 3
3 Skákféiag Akureyrar heldur aðalfund sinn að Hótel Varðborg sunnu- daginn 14. rnarz kl. 2 e. h. Félagar í jölmennið. STJÓRNIN. Byggingarfélag Akureyrar 4 herbergja íbúð til sölu við Grenivelli. — Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar við kaup á íbúðinni, hafi samband við fornrann fé- lagsins, Svein Tryggvason, fyrir 20. þ. m. Starfssfúlkur óskast Óskum að ráða nú þegar stúlkur á Matstofu KEA. Allar nánari upplýsingar veitir hótelstjórinn. HÓTEL KEA Karlmannabuxur, tery- lene, frá kr. 1098.00. Nærföt, stutt og síð. Vinnubuxur. Vinnu- skyrtur. Innisloppar, Inniskór. Sokkar og leistar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Fyrir ferminguna: KJÓLAEFNI í miklu úrvali svo sem: FLANEL — þvottekta AFGALON — einlitt og rósótt SIFFON — einlitt og rósótt o. m. fl. VERZLUNIN RÚN AUGLÝSIÐ í ÐEGI HROSSAKJÖT í miklu úrvali. NÝTT - SALTAÐ - REYKT af ungu og fullorðnu. KJÖTVERZLUN SÆVARS - sími 1-28-68 Volvo '71 TIL SOLU 7 herbergja íbúð á Oddeyri, efri liæð í tvíbýlis- húsi. 4 herbergja íbúð á Oddeyri. Lítið einbýlishús í Innbænum. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Geislagötu 5 —• Viðtalstími kl. 5—7 e. h. Símar 1-17-82 og 1-14-59. VEFNAÐARVÖRUDEILD „HÖIE KREPP“-sængurveraefnin NÝKOMIN í FJÖLBREYTTU LITAÚRVALI Sýningarbíll á Akureyri. MAGNtJS JÓNSSON ÞÓRSHAMRI Ný, fjölbreytt KÁPUSENDING! VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Ákureyringar! - Nærsveitamenn! Þriðja og síðasta spilakvöld Skemmtiklúbbs templara verður föstudagskvöldið 12. marz kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Auk kvöldverðlauna verða afhent heildarverðlaun að verðmæti kr. 15.000.00. Dansað á eftir til kl. 2 e. m. — LAXAR leika. Allir velkomnir án áfengis. S.K.T. r Arsskemmtun NEMENDA ODDEYRARSKÓLANS verður haldin í skólanum laugardaginn 13. marz kl. 4 e. h. og sunnudaginn 14. marz kl. 4 og 8 e. h. Til skemmtunar verður kórsöngur, leikþættir, hljóðfæraleikur og fleira. Aðgöngumiðár verða seldir í skólanum frá kl. 1—3 báða dagana. — Agóðinn rennur í ferðasjóð barnanna. ATH.: að strax á laugardag verður hægt að fá keypta miða á sunnudagssýningarnar. RÚMENSKIR karlmaniiaskór — brúnir og svartir — með gúmmísóla HAGSTÆTT VERÐ. - Póstsendum. SKÓBÚÐ heldur aðalfund sinn að Hótel KEA mánud. 15. og Jrriðjud. 16. Jr. m. og hefst hann kl. 10 fyrri daginn. Á mánudagsikvöldið Verður Bændaklúbbsfundur, sem hefst kl. 21. STJÓRNIN. Akureyrardeild KEA heldur aðalfund sinn að Hótel KEA fimmtud. 25. rnarz og hefst kl. 20.30 (hálfníu e. h.). Kosnir verða á fundinum: 1. Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir varamenn til eins árs. 2. Einn tnaður í félagsráð og einn til vara. 3. 89 fulltrúar á aðalfund KEA og 30 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildar- stjóra fyrir kl. 20 mánud. 22. Jr. m. DEILD ARST J ÓRNIN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.