Dagur - 13.03.1971, Blaðsíða 8
SMATT & STORT
. ÍINS og frá var sagt í síðasta
völublaði efndi iðnaðarráðuneyt
: ð til sáttafunda í Laxárdeil-
mni um síðustu helgi og lauk
jehx) fundum á mánudag, án
■ess að til sátta drægi, eða ann-
irra tíðinda. En þá voru eink-
iiffi ræddar nýjar tillögur sátta-
•iemjara, er fram komu snemma
a bessu ári. Forsætisráðherra,
óhann Hafstein, og ráðuneytis
rnjóri iðnaðarráðuneytisins,
\rní Snævarr, sátu þessa fundi,
asamt sáttasemjurum, Ofeigi
vii ínssyni, Jóhanni Skaptasyni
syslumönnum, stjóm Landeig-
endafélagsins og Laxárvirkjun-
arstjórn.
Hæst gerðist það, að fundur
var haldinn í Skjólbrekku í Mý
'atnssveit í Landeigendafélag-
ínu. Þar var eftirfarandi sam-
’pvkkt:
,,Vegna framkominna skil-
yrða af hálfu Laxárvirkjunar-
ntiórnar fyrir framhaldandi
sáttaviðræðum, vill almennur
: undur Landeigendafélags Lax-
ar og Mývatns, 9. marz 1971,
caka fram eftirfarandi: Fundur-
:-nn samþykkir, að stjórn félags
Gunnarsstöðum II. marz. Hinn
i). marz var Jóhannes Árnason
vyrrum bóndi á Gunnarsstöðum
;,arðsunginn við Svalbarðs-
Kirkju.
Hann var fæddur 18. júní
: 890, gekk ungur í Háskóla, hóf
búskap á Gunnarsstöðum haust
íð 1912, en þá dó faðir hans og
var hann svo ungur, að hann
þurfti að fá til þess sérstakt
’konungsleyfi, að mega vera fjár
haldsmaður systkina sinna. Það
plagg er hér enn til og hið
merkilegasta. Jóhannes bjó síð-
an allan sinn búskap á Gunn-
arsstöðum og átti aldrei annars
staðar heima.
Jóhannes kvæntist sumarið
1913 Onnu Guðrúnu Stefáns-
dóttur frá Brekku í Núpasveit
en missti hana áður en ár var
liðið. Systir hans, móðir mín,
var þá fyrir búi með honum
j >ar til hann kvæntist öðru sinni
1917, Aðalbjörgu Vilhjálms-
dóttur frændkonu sinni frá Ytri
brekkum og eignuðust þau 8
biirn. Aðalbjörg andaðist 1939
og bjó Jóhannes þá með dætr-
uní sínum til 1951, er dóttir
hans og tengdasonur tóku við
búi.
Jóhannes Árnason var sér-
stakur dugnaðarmaður, verk-
maður með afbrigðum og bætti
jörð sína að húsum og ræktun,
stórlcostlega að þeirrar tíðar
hætti. Hann var mikill félags-
málamaður og gegndi mörgum
ins taki þátt í áframhaldandi
viðræðum, en áskilur henni
þann rétt, að leggja fram tillög-
ur til lausnar deilunni, með því
skjrlyrði að þær verði ræddar á
sáttafundum, ásamt öðrum til-
lögum.“
,, Þá samþykkti fundurinn svo-
hljóðandi áskorun til Alþingis
og ríkisstjórnarinnar:
„Almennur fundur í Landeig
endafélagi Laxár og Mývatns,
haldinn í Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit, 9. marz 1971, skorar
á Alþingi og ríkisstjórn að
fresta virkjunarframkvæmdum
við Laxá þar til fyrir liggja nið-
urstöður hinna vísindalegu
rannsókna, sem ákveðnar eru á
Laxá og Mývatni og að raforku
þörf Norðurlands verði leyst til
BORIZT hafa af því fregnir, að
fiskikaupmenn nágrannaland-
anna muni ekki öllu lengur
kaupa fisk úr stíum veiðiskip-
anna, en aðeins þann fisk, sem
trúnaðarstörfum fyrir sveit
sína og hérað. Lengi var hann
formaður Kaupfélags Langnes-
inga, hann sat í miðstjórn Fram
sóknarflokksins og sótti flest
eða öll flokksþing á meðan
heilsan entist, fiskræktarfélag
stofnaði hann, ásamt fleirum,
búnaðarfélag og var lengi for-
maður þess og hvarvetna dug-
legur og ósérhlífinn í félags-
málum.
Síðasta áratuginn var Jó-
hannes farinn að heilsu.
Við spiluðum um daginn
Framsóknarvistina. Sigurður
Jónsson setti þá samkomu en
ég stjórnaði vistinni. Þeim
beztu gekk svo vel, að við eig-
um vonina um verðlaun.
Snjór er að miklu leyti far-
inn. Talsverð svell eru á tún-
um, en þau mynduðust ekki
fyrr en eftir áramót.
Tveir bátar róa, Fagranesið
og Skálanesið. Fagranesið var
á togveiðum og aflaði lítið, og
er nú að taka netin. Skálanesið
er með línu og hefur fiskað
ofurlítið.
Byrjaðar eru hrognkelsaveið-
ar og hafa menn orðið aðeins
varir. Annars er minni áhugi
hjá grásleppumönnum en áður,
enda hefur því verið fleygt, að
menn fengju ekki að salta
nema helming hrogna, miðað
við síðasta ár, sennilega vegna
sölutregðu, ef fréttin er meira
en lausafregn. Ó. H.
dæmis með gufuvirkjun í Mý-
vatnssveit á vegum Rafmagns-
veitna ríkisins.“
Einnig var samþykkt með
120 samliljóða atkvæðum á
fundinum, eftirfarandi ályktun:
„Almennur fundur í Ijandeig
endafélagi Laxár og Mývatns
haldinn í Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit 9. marz 1971, lætur
í ljós ánægju yfir stöðvun virkj
unarframkvæmda við Laxá.
Fundurinn telur sáttaumleitan-
ir hljóta að hefjast með skipu-
lagningu viðræðna. Til þess, að
þær geti borið árangur, þarf að
vera vissa fyrir frestun fram-
kvæmdar um nokkurra mánaða
skeið. Þá þarf að fá sáttasemj-
ara, tilnefndan af Hæstarétti,
(Framhald á blaðsíðu 6)
lagður er í kassa um leið og
hann er veiddur, en þannig er
fiskurinn miklu betri vara,
rýrnar ekki teljandi eins og stíu
fiskur og flokkast betur.
Mun þess tæplega langt að
bíða, að íslenzkir fiskimenn
taki upp þá aðferðina, og er
raunar furðulegt, að enn skuli
hinni dýrmætu veiði á miðun-
um hrúgað saman á þann hátt,
er enn tíðkast.
Hagfræðideiid verkalýðssam-
takanna á Norðurlandi hefur
látið rannsaka þetta mál og
kemur þá í ljós, að fjárfesting
skipa eða útgerðar í fiskiköss-
um -gefur 35% hagnað og vexti,
miðað við þorskafla en 59%
miðað við ýsuaflann. En þá er
ótalinn sá liður, sem þó er mik-
ilvægur og það, sem kössum er
talið mest til ágætis, en það er
fiskmatið. En kassafiskurinn
flokkast mun betur og er því
verðliærri.
Umræddir fiskkassar, sem
hér er á minnst, hafa ekki verið
framleicldir hér á landi, en nú
Sveinbjöni sýknaðiir
HINU margrædda morðmáli er
nú lokið með úrskurði Hæsta-
réttar í fyrradag. Var Svein-
björn Gíslason, er ákærður var
fyrir morð á Gunnari leigubíl-
stjóra Tryggvasyni, 18. janúar
1968, sýknaður. En hann hlaut
45 daga fangelsisdóm fyrir að
stela skammbyssu og hefur
hann afplánað hann með gæzlu
varðhaldi. Einn dómari af fimm
skilaði sératkvæði í málinu um
þyngri dóm, 5 ára fangelsi og
allan sakarkostnað.
Er þar með lokið fyrsta morð
máli í Hæstarétti, þar sem sak-
borningur hafði ekki játað sekt
sína. □
OF MARGT FÉ
Ingvi Þorsteinsson telur, að 250
þús. ærgildi séu í landinu um-
fram beitarþolið. Verði því að
rækta beitiland fyrir þennan
hluta fjárins ef forðast eigi of-
beit og uppblástur. Einkum séu
ofsetnir hagar á Suður- og Suð-
vesturlandi. Hins vegar sé hag-
lendi á Norðaustur- og Austur-
landi ekki fullnýtt.
DRUKKNIR HESTAMENN
fslendingar trúa því mjög marg
ir, að drykkja áfengis og út-
reiðarferðir eigi vel saman, og
ölvun á hestbaki ekkert tiltöku-
mál. Finnst þeim þá hver
bykkja ganga vel og er það
svipað og þegar laglausir menn
syngja drukknir og halda að
þeir séu söngmenn góðir. Hér
á Akureyri eru gæðingar marg-
ir og flestir vel hirtir, einnig
margir góðir liestamenn. En
liér sem annarsstaðar er ferða-
þelinn í heiðri hafður, oft um
of og óhóflega drukkið. Drukkn
ir hestamenn er algeng sjón og
ömurleg, reiðmennskan færð á
stig ómenningar og án þeirrar
reisnar, er gæðingar geta veitt
eigendum sínum.
LIFA A SÖLNUÐU GRASI
Á þessum vfetri gengur fjöldi
hross í haga og bjarga sér sjálf
og er það vanalegt. íslenzk
liross geta lifað góðu lífi á söln-
uðu grasi frá liðnu sumri, ef
þau eru ekki snert, svo vel eru
þau samhæfð íslenzkri náttúru.
Það sem af er vetri hafa úti-
gangshrossin haft nægan haga
og eru víða í haustholduin, að
koma skal
er framleiðsla þeirra hafin á
Akureyri með vélum frá Þýzka
landi. Efnið er plast (A.B.S.),
sem er létt og auðvelt í hreins-
un. Kassarnir taka um 50 kg.
Ný fiskveiðiskip munu nú
flest liönnuð með notkun fiski-
kassa fyrir augum.
Ætla má, að kassaaðferðin
gæti skilað íslenzka fiskiskipa-
flotanum mörg hundruð millj-
ónum árlega fram yfir bað, sem
nú er, samkvæmt framan-
skráðu. □
heita má. Á stöku stað ætla
menn þessum hrossum of lítið
og einhæft land til vetrarbeit-
ar, t. d. hér í nágrenni bæjar-
ins, og þyrfti þá að bæfa þehn
það upp með hey- eða matar-
gjöf eftir því sem með þarf.
TVÖ HRÚTLÖMB
Menn, sem nýlfega vqru að líta
effir hrossum á dal þeim, sem
gengur upp frá Munkaþverá,
fundu þar tvö hrútlömb. Var
annar grár en hinn hvítur og
sæmilega á sig komnir, báðir
ólieimtir og útigengnir.
12 HÉRUÐ LÆKNISLAUS
Samkvæmt upplýsingum land-
læknis er nú héraðslæknislaust
í 12 héruðum, en 9 af þeim hér-
uðum er þjónað af héraðslækn-
um í nágrannahéruðum og
einu, þ. e. a. s. Neshéraði, er
þjónað af sjúkrahúslæknum og
í Kópaskers- og Raufarhafnar-
héruðum gegna læknar frá
Húsavík kalli. Á öllu landinu
eru nú skipaðir héraðslæknar í
28 héruðum, en settir liéraðs-
læknar í 17 héruðum.
BÆNDUR A SJÓ
Þótt það sé að miklu leyti af-
lagt, að bændur sæki sjó, eins
og algengast var í mörgum
sveitum áður fyrr, kemur það
þó fyrir að þeir fari á sjó til að
afla sér í soðið. Nýjega komu
tveir bændur framan úr Eyja-
firði til Akureyrar og fóru á sjó
og dróu 200 pund af góðum
þorski á handfæri. Fóru þeir
svo næsta dag til að. afla meira
en urðu þá ekki fisks varir.
Hins vegar skutu þeir 30 svart-
fugla.
'■ I
JÁRNPLÖTUR
Bóndi* einn úr nágrannasveit
leit inn á skrifstofur blaðsins
í gær og hafði Orð á því, að járn
plötur lægju á víð og dreif með
fram þjóðveginum hér norðan
við Akureyri, m. a. í bæjar-
landinu. Taldi hann réttilega,
að plötur þessar gætu valdið
slysum í umferðinni ef þær
fykju á veginn. Þá vakti hann
athygli á, að ónýt bárujárnshús
við fjölfarna vegi þyrfti einnig
að fjarlægja. Er ábendingum
bóndans liér með komið á fram
færi í von um úrbætur.
Ilegranes SK 2, franski skuttogarinn, sem Skagfirðingar keyptu
úýlega. Togarinn er nú á Akureyri en mun senn halda á miðin.
(Ljósm.: E. D.)
Merkur maður látinn