Dagur - 20.03.1971, Síða 3

Dagur - 20.03.1971, Síða 3
3 HORFA HÆTTULEGA MIKIÐ Á SIÓNVARP í VESTUR-BERLÍN kveður svo rammt að geðveiklun barna af sjónvarpsglápi, að komið hefur verið á fót þar í borg sérstakri sjúkramiðstöð, sem eingöngu er ætluð börnum yngri en 12 ára, sem eru orðin geðveik af því að horfa of mikið á sjónvarp. í stofnuninni geta dvalið 20 börn samtímis. Stofnunin er í sambandi við stórt geðveikrasjúkrahús og seg ir yfirlæknirinn þar, dr. Lud- wig Selbach, að mikil nauðsyn hafi verið á að koma á fót þess- ari geðlækningarstöð fyrir sjón varpssjúk börn. Sífellt fjölgaði heimsóknum foreldra til okkar, Barn náði í töflur SÁ hörmulegi atburður gerðist á Akureyri nú í vikunni, að tæplega tveggja ára barn náði í töflur, sem notaðar eru við hjartasjúkdómi og lézt af því að neyta þeirra, þá komið í sjúkrahús. □ sem kvörtuðu um að börn þeirra væru orðin rugluð og þjáðust af taugaveiklun á háu stigi. Við komumst brátt að því að flest þessara barna höfðu set ið linnulaust framan við sjón- varpstækið klukkustundum saman á sólarhring og horft á allt það efni sem sjónvarpað var. □ Víkingur ófundinn SÍÐDEGIS í gær hafði rækju- báturinn Víkingur ST 12 frá Bíldudal ekki fundizt, þrátt fyr- ir mikla leit. En Víkingur hvarf á miðvikudaginn. Á honum eru tveir menn, Pétur Áskelsson og Guðfinnur Sveinsson, báðir mið aldra. Matarkassi úr bátnum fannst í Kóngsey í fyrradag, en þaðan er skammt til Kaldbaksvíkur. Bátar og flugvélar hafa leitað og ennfremur eru fjörur gengn- ar. □ EINBÝLISHÚS Hef kaupanda að einbýlishúsi 130—150 fermetra. Ein hæð, fullbúið eða í smíðum. Góð útborgun. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL. — Geislagötu 5 — viðtalstími kl. 5—7 e. h. - Sími 1-17-82. RENAULT RENNURÚT RENAULT 4 Odýr, sparneytmn og öruggur. Fyrir íslenzkar aðstæður sérstaklega. Stærri hjól. — Sterkara rafkerfi. — Hlífðarpanna á undirvagni. RENAULT 6 RENAULT 12 RENAULT 16 O LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA KLAPPARSTIG 25-27 SÍMI 22675 © UMBOÐ A AKUREYRI AIKBT mUDEHURnDH KAlBBAKSSttTU SÍMI 1-25-51 - HEIMASÍMI 2-12-24 Rúllukragapeysur, hvít- ar og bláar, karlm,- og o 7 o drengjastærðir (nylon). Tauscher sokkabuxur, hvítar, svartar, rauðar. KLÆÐAVERZLUN S!G. GUÐMUNDSSONAR 4 herb. ÍBÚÐ til sölu \ið Eiðsvöll. Laus nú þegar. Uppl. gefur Asmundur Jóhannsson, sími 1-27-42 og 2-17-21. Til sölu vél úr nótabáti, gömul, en lítið notuð ALBIN styrmand, 16 hestöfl. Uppl. í síma 1-12-83 á kvöldin. Til sölu góð SKELLI- NAÐRA, varahlutir fylgja. Verð kr. 3.000.00. Uppl. í síma 2-12-35. V I N B E R ! FR \ SíimiR.AFRTKIÍ „MARMITE” BÆTIEFNARÍKUR GRÆNMETISKRAFTUR Ein matskeið af MARMITE í eitt glas af lieitu vatni - og þér fáið liollan B-vítamíndrykk. NÝLENDUVÖRUDEILD Til sölu rafmagns- ÞVOTTAPOTTUR, 75 1. Verð kr. 3.000.00 Uppl. í síma 2-11-57. Til sölu BENZ díselvél 180, með gírkassa. Aftur- og framliásing úr rússa- jeppa og millikassi. Uppl. í síma 1-12-86, Ólafur, milli kl. 19-20. Til sölti tvenn SKÍÐI m eð öryggisb i n d i ng u m og tvennir SKÓR. Uppl. í síina 2-12-58. Ti! sölu FÍAT sendi- ferðabifreið, árg. 1970 Uppl. í shna 1-25-51. Til sölu OPEL KAPI- TAN, árg. 1957. Uppl. gefur Magni Ás- mundsson, Strandg. 29. Til sölu Volvo VÖRU- BÍLL, árg. 1961 (375). Þungaskattur greiðist eltir mæli. Ragnar Geirsson, Veiga- stöðum, sv.sími 02. 1 il sölu CHEVROLET ’55. Greiðsluskilmálar. Skipti mögulfg. Uppl. í síma 1-29-08 og í Spítalaveg 17 á kvöldin. Til sölu RÚSSAJEPPI, árg. 1958, með nýjum blæjum og í góðu lagi. Ragnar Elísson, sími 1-22-70. Að vori komanda verða hafn- ar byggingar ;í raðhúsi að Dalsgerði 1. — íbúðirnar eru á tveim hæðum, á.neðri hæð eru stofur og eldhús ásarnt o þyottahúsi, geymslu, anddyri og snyitingu; á efri hæð fjög- ur herbergi ásamt baðherbergi og sjónvarpssikála. Upplýsingar um verð og frágang ásanrt teikning- um liggja fyrir Iijá; Gísla Braga Hjartarsyni, Hamragerði 18, s. 12879. Páli Alfreðssyni, Stekkjargerði 18, síma 11045. Herði Tulinius, Grenivöllum 14, sínra 12610. Gefið GAGNLIGA hluli! TIL FERMINGARGJAFA: SKATTHOL - 3 gerðir KOMMÓÐUR - fleiri gerðir SVEFNBEKKIR SKRIFBORÐ og STÓLAR og míárgt fleira. A t h u g i ð verð og gæði. Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 ■SÍMI 1-15-36 GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.