Dagur - 20.03.1971, Page 8

Dagur - 20.03.1971, Page 8
Stjórn Bunaöarsambands Eyjafjaröar. i'rá vinstri: Sigurgeir Garöarsson, Eggert Daviösson, Arn- steinn Stefánsson, Ármann Dalmannsson og Sveinn Jónsson. (Ljósm.: E. D.) Frá aðaifundi Búrsaðarsambands Eyjafjarðar AÐALFUNDUR Búnaðarsam- rands Eyjafjarðar var haldinn t Akureyri dagana 15. og 16. narz. Auk fulltrúa búnaðarfélag- ;nna, stjórnar sambandsins og : 'áðunauta þess, mættu á fund- : num stjórnarnefndarmenn S.N.E. og nokkrir fleiri gestir. Samkvæmt skýrslum stjórn- 'tr og ráðunauta hafði starf- terri sambandsins verið með svipuðu sniði og undanfarin ár. ’/egna óhagstæðrar veðráttu nafði heyfengur bænda í hér- iðinu orðið í heild stórum mun ninni en nokkru sinni áður um arigt skeið. Kal varð svo mik- : ð, einkum í dölunum, að þar varð ekki hálfur heyskapur niðað við meðalár. Hagkvæm vetrarveðrátta og aukin fóður- aætisgjöf munu þó væntanlega gera mögulegt að láta hey- birgðir endast. Skýrslur um jarðræktar- og oyggingaframkvæmdir sýna, að ivorttveggja hefur verið meira en árið 1969. Munar þó einna nest á endurvinnslu túna og grænfóðurrækt. Þrjár nefndir störfuðu að meðferð þeirra mála, sem lögð VIÁLAFERLUM fyrir Hæsta 'étti Danmerkur um hand- itin íslenzku er nú endan- iega lokið. En þau stóðu frá 1965. Málið fjallaði um það, hvort danslta menntamála- áðuneytið væri bótaskylt tií Árnasafns V'egna afhending- jr liandritanna til íslands. Úrskurðaði dómurinn að svo aari ekki. Er ekkert því til fyrir- stöðu, að sáttmálinn milli fs- lands og Danmerkur og sam gvkki danska þjóðþingsins um málið komi til fram- kvæmda. Má því búast við, að afliending geti hafizt fljót lega. □ voru fyrir fundinn, fjárhags- nefnd, allsherjarnefnd og jarð- ræktar- og búfjárræktarnefnd. Meðal þeirra samþykkta, er aðalfundurinn gerði voru þess- ar: 1. Fundur í B.S.E. haldinn að Hótel KEA 15/3—16/3 1971 beinir þeim tilmælum til stjórn ar B.S.E. að vélaráðunautur þess eyði nokkrum dögum ár- lega til þess að atbuga og leið- beina um öryggisbúnað dráttar véla í héraðinu. 2. Aðalfundur B.S.E. haldinn 15. og 16. marz 1971 samþykkir að fela stjórninni að tilnefna þrjá menn í nefnd, er vinna skal að öflun upplýsinga, sem bent geti til, hvert beina skuli framleiðsluaukningu í hérað- inu. Þá beinir fundurinn þeirri ósk til stjórnar Kaupfélags Ey- firðinga og Samlagsráðs að taka þátt í störfum nefndarinnar með því að skipa í hana sinn manninn hvort. Nefndin skal (Framhald á blaðsíðu 7) Framtíðarþróun íslenzkra FERÐMÁLA RÁÐSTEFN A verður haldin á Akureyri að Hótel Varðborg laugardaginn 27. marz n. k. Aðilar að ráðstefn unni eru kjördæmissamband Framsóknarfélaganna í Norður landskjördæmi eystra og Fram- 27 MILLJÓNIR SAKSÓKNARI ríkisins hefur höfðað opinbert mál á hendur Friðrik Jörgensen, forstjóra, fyrir fjárdrátt, gjaldeyrisvan- skil og bókhaldsbrot. Er ákærða gefið að sök að hafa dregið sér 27 milljónir króna af söluandvirði útfluttra sjávar- afurða 1965 og 1966, frá ýmsum stöðum á landinu. En vörur þesar tók Friðrik í umboðssölu. sóknarfélag Reykjavíkur. Meg- in umræðuefni og verkefni ráð- stefnunnar: Framtíðarþróun ís- lenzkra ferðamála. Áætlað er að áhugamenn um þessi mál komi bæði frá Reykjavík og ýmsum stöðum á Norðurlandi, og að sjálfsögðu aðilar á Akur- eyri. Dagskrá ráðstefnunnar: Ráð- stefnan sett kl. 10.30 að Hótel Varðborg af Sigurði Jóhannes- syni, framkvæmdastjóra. Ávarp: Einar Ágústsson, vara- formaður Framsóknarflokksins. Ræða: Birgir Þórhallsson, fram kvæmdastjóri (framtíðarþróun ferðamála, ráðstefnuþjónusta o. fl.). Ræða: Sveinn Sæmunds- son, blaðafulltrúi (ferðamál og umhverfisvernd). Kl. 12 matar- Klukknaspil í UM það leyti sem blaðið var að fara í prentun, frétti það af því, að þá, innan lítillar stundar yrðu að viðstöddum mörgum kirkjunnarmönnum í Reykja- vík tilkýriritár góðar gjafir til Hallgrímskirkju. Náði blaðið af því tilefni tali af Hermanni Þor steinssyni verkfræðingi og spurði hann frétta af þessu. Við erum hér að þiggja mikla Árið 1970 komu' skip E. I. 804 Imm á 49 hafnir ulsn Rvíkur Á ÁRINU 1970 voru 53 skip í förum á vegum Eimskipafélags Islands og fóru samtals 223 ferð ir milli íslands og útlanda. Er það 29 ferðum fleira en árið 1969. Eigin skip félagsins fóru 146 íerðir og leiguskip 77 ferð- ir, þar af fóru 5 innlend leigu- skip 32 ferðir. Skip félagsins og leiguskip þess komu á árinu 1970, 804 sinnum á 49 hafnir úti á landi. Oftast komu skipin til Vest- mannaeyja 67 sinnum, til Akur- eyrar 63 sinnum, Keflavíkur 63 sinnum, ísafjarðar 58 sinnum, Húsavíkur 45 sinnum, Siglu- fjarðar 37 sinnum og Akraness 33 sinnum. Á öðrum höfnum úti á landi voru samtals 438 við- komur. (Fréttatilkynnlng) gjöf til Hallgrímskirkju, sagði hann. Svo er mál með vexti að stjórn Sambands íslenzkra sam vinnufélaga gerði um það sam- þykkt í marz 1942 að gefa sam- stæðar klukkur í Hallgríms- kirkju. Þessar klúkkur eru komnar hér. Sambandsstjórn og framkvæmdastjórn ætla að koma hingað í ldrkjuna kl. 5.30 og verða klukkurnar þá fonn- lega afhentar söfnuðinum, að mörgum kirkjulegum leiðtog- um viðstöddum. Klukkurnar eru frá fyrirtæki í Hollandi. Kunnáttumenn það- an koma hingað á sunnudaginn til að setja klukkurnar upp. Stærsta klukkan er tæp 3 tonn og ber nafnið Hallgrímur. Þetta eru 3 samhljóma samhringing- arklukkur. Á leiðinni eru svo aðrar gjaf- ir, klukknaspil, 29 klukkur, sem ýmsir aðilar gefa og getur það leikið sálmalög. Ennfremur verða gefnar hingað stórar klukkur til að segja til um tíma sólarhringsins, svokallaðar turn klukkur. □ SMÁTT & STÓRT FORMAÐUR B. t. Nýkjörin stjórn Búnaðarfélags íslands kaus sér formann í lok Búnaðarþings fyrir skemmstu, í stað Þorsteins Sigurðssonar, er baðst undan endurkjöri. Kjöriim var Ásgeir Bjarnason alþingismaður og bóndi í Ás- garði. Er Ásgeir ellefti maður- inn, sem gegnir formannsstöðu Búnaðarfélagsins frá upphafi. RANGLÆTI VERÐI AFNUMIÐ Björn Jónsson og Bragi Sigur- jónsson báru fyrir skönunu fram þingsályktunartillögu í Sameinuðu þingi, um, að af- numið verði það óréttlæti, er blöð utan Reykjavíkur búa við. Ályktunin hljóðar svo: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að lilutast til um, að útgáfa vikublaða utan höfuð borgarinnar verði studd með eftirtöldum hætti: 1. Að ríkissjóður kaupi 300 eintök af þeim vikublöðum, sem út eru gefin utan höfuð- borgarinnar. 2. Að ríkið og ríkisstofnanir birti auglýsingar sínar í slíkum blöðum til jafns við dagblöðin, að því leyti sem þær fjalla um efni, sem á erindi til íbúa byggð arlaga utan höfuðborgarinnar. 3. Að Landssímanum verði gert að láta hverju framan- greindra blaða í té afnot af ein- um síma án endurgjalds. ferðamála hlé. Hádegisverður að Hótel KEA. Þar flytur Bjarni Einars- son, bæjarstjóri á Akureyri, ræðu (þýðing ferðamála fyrir Akureyri og nágrenni). Kl. 1.30 ráðstefnan sett að nýju að Hótel Varðborg Ræða: Heimir Hannesson, lögfræðingur (skipulagsbreytingar, fjármála- leg uppbygging ferðamála). Sig urður Magnússon, blaðafulltrúi, ræða. Guðni Þórðarson, ræða (hlutverk ferðaskrifstofa í fram tíðarþróun ferðamála). Kaffi- hlé ca. kl. 3.30 til 4.30. Þá munu hefjast hringborgsumræður. Stjórnandi Ingi Tryggvason. Fundarstjóri eftir hádegi verð- ur Kristinn Finnbogason. Ráðstefnunni lýkur með sam- eiginlegum kvöldverði að Hótel KEA. Á sunnudag verður efnt til skoðunarferða fyrir gesti og verður það sérstaðlega kynnt síðar. Ráðstefnan verður opin öll- um áhugamönnum um ferða- Fyrirhugað er að efna til ann arar sambærilegrar ráðstefnu í Mývatnssveit á vegum kjör- dæmissambandsins snemma í vor, ef til vill um miðjan maí, og verður það kynnt sérstak- lega. □ GREINARGERÐ f greinargerð er réttilega lögí áherzla á, að blöð 'í hinurn ýmsu landshlutum gegni mikil- vægu hlutverki í íslenzku þjóð- lífi, og séu snar þáttur í menn- ingarlífi og framfararsókn þjóð arinnar. En nú hafi ýmiskonar opinber fyrirgreiðsla verið upp tekin við útgáfu dagblaða í höfuðborginni, en engin slík fyrirgreiðsla við blöð lands' byggðarinnar. Viljai flutnings- menn jafna þessa aðstöðu sem dæmi um aðstöðumun og beipt óréttlæti má nefria, að rikið veitir Reykjavíkurblöðum bein an, opinberan fjárstyrk i ’fjár- lögum og þóknun f-yrir upplýs- ingar stjórnvalda og ríkisstofn- ana, auk stórlána til prent- smiðjukaupa o. fl. Vikublöð njóta engrar þessliáttar fyrir- greiðslu, og búa við versnandi aðstöðu. 200.000 AFKVÆMI Grásleppan hrygnir á grunn- sævi 70—200.000 hrognum snemma vors, og segja fiski- fræðingar, að hún sé ekki frjó- samur fiskur. Karlfiskurinn eða rauðmaginn keinur fyrr á þara- slóðir, þar sem lirygning fer fram á grýttum botni. Þá er hann grár og inargir kalla hann grámága og sérstaka tegund. En þá á liarin bara eftir að roðna', og það gerir hann unt lirygningartímann, eins og t. d. hornsíli og laxinn. GÖÐUR FADIR j Þegar grásleppan hrygnir, frjóg ar rauðmaginn hrognin, og Ioða þau saman. Og hann gætir þeirra síðan þar til seyðin korna úr hrognunum eftir 4—5 vikur. Þá er grásleppah löngu farin, hefur átt eftir að hrygna rneira og verða sér úti um-annan rauð rnaga til frjógunar og síðan barnagæzlu. VONARAUGU Sjómenn horfa vonaraugum í grásleppunetin þegar um þau er vitjað. Hrognasekkir grá- slcppunnar er um þriðjungur af þunga hennar, og verðmæt vara, eða um 8 þús. kr. tunnan, síðasta ár. En aðeins hrognin eru liirt, og má það furðulegt heita, á tímum aukinnar nýt- ingar sjávarafla. ENGAR MERKINGAR Hrognkelsin verða mest 7 ára, eftir þeim aldursgreiningum, er fyrir liggja. En hér við land hafa hrognkelsi aldrei verið merkt og er lítið annað um þau vitað en það, að þau eru kald- sjávarfiskur og koma upp að landimi snemma vors, marz— apríl, einhversstaðar utan af hafi, og eru bæði uppsjávar- fiskar, en einnig talin geta lifað á allt að 500 m. dýpi. FJÓRÐU og síðustu tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu starfsári verða í Borgar- bíói næstkomandi -föstudags- kvöld 26. marz. Þar leikur Carmel Kaine fiðluleikari við píanóundirleik Philips Jenkins. Þau munu flytja verk eftir Schubert, Bach, Mozart og César Franck. Carmel Kaine er Akureyr- ingum kurin frá fyrri tónleika- ferðum sínum hingað. Hún er fædd í Ástralíu og stundaði tón listarnám í Sydney og síðar í London og New Y«ck. Hún hef- ur leikið á fjölmörgum tónleik- um bæði sem einleikari og með limur í kammersveitum og Trio of London. Hún hefur einnig leikið í útvarp og inn á hljóm- plötur. Hin síðari ár hefur hún verið búsett í London. Carmel Kaine og Philip Jenkins munu efna til tónleika í Norræna húsinu í Reykjavík og ennfremur á Húsavík og Ólafsfirði. Tónleikarnir á Akureyri hefj ast kl. 21. ( Fréttatilky nning )

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.