Dagur


Dagur - 15.09.1971, Qupperneq 3

Dagur - 15.09.1971, Qupperneq 3
SKÖLASTJÖRA vantar strax að barnaskólanum í Hrafnagils- hreppi. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar SNÆBJÖRN SIGURÐSSON, Grund. SKÁTAR! Varðeldur verður fyrir alla skáta á Akureyri, unga sem gainla n.k. laugardagskvöld við Fálka- fell. Þátttöku skal tilkynna í síma 1-20-61 eða 1-18-94 á fimmtudagskvöld. IV. DEILD. Vélar til sö!u Til sölu vél til að skerpa garðsláttuvélar. Vél til skerpingar á sagarblöðum og sögum. Skautaskerp- ingartæki og ef til vill fleira. Upplýsingar hjá KRITJÁNI VIGFÚSSYNI skerpi, Rauðarárstíg 24. Sími 2-27-39. Skipsljóralélag NorSlendinga heldur aðall'und að Hótel Varðborg, laugardag- inn 18. þ.m. kl. 15.00 Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á næsta þing F.F.S.I. STJÓRNIN. ATVINNA! Viljum ráða fólk til neðangreindra starfa nú þegar: 1. Skrifstol'umann til starfa í vöruinnkaupa- deild. 2. Stúlku til vélritunarstarfa. 3. Mann til afgreiðslu í gólfteppadeild. Upplýsingar lijá fulltrúa kaupfélagsstjóra. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingalánasjóður Akureyrarbæjar Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akur- eyrarbæjar er hér með auglýst eftir umsókxium ium lán úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 1. október næstkomandi Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega teknar í nóvembermánuði. Akureyri, 9. september 1971. BÆJARSTJÓRI. f' UTSALA! Fimmtudaginn 16. sept., föstudaginn 17. sept og laugardag- inn 13. september seljum við með miklum afslætti: KARLMANNAFÖT UNGLINGAFÖT BUXUR STAKKAR SKYRTUR PEYSUR SOKKAR o m. fl. Akureyringar og nærsveitarmenn! Notið þetta góða tæki færi til hagstæðra kaupa. HERRADEILD NÝTT! NÝTT! Dömuúlpur, kápur. Peysur, buxur, blússur. Barnaúlpur, Drengj askyr tur. Nærföt, náttföt, sokkar. Dúkar, sængurfatnaður. Alltaf eitthvað nýtt. KLÆDAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR GAMLAR OG NÝJAR Bækur, ritföng o.fl. Verzl. FAGRAHLÍÐ N ý k o m i ð! FROTTE-GARN frá Sönderborg, fallegir litir. Fjölbreytt úrval af HANNYRÐAVÖRUM. VERZLUNIN DYNGJA NÝIÍOMIÐ! DÖMUBLÚSSUR, stórar stærðir. VERZLUNIN DRÍFA N Ý K O M 1 N Góllleppi ÚR ULL — stærðir: 160 x 240 200 x 300 250 x 350 300 x 400 TEPPADEILD Kjördæmisfundur Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn á Akureyr laugardaginn 18. september n.k. að Strandgötu 9 og hefst kl. 2 e.h. Varformaður og ritari flokksins, þeir Benedikt Gröndal og Eggert G. Þorsteinsson mæta á fund- inum. Stjórn kjördænrisráðs Alþýðuflokksins. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGS EYJAFJARÐAR verður haldinn að Arskóg fimmtudaginn 16. sept- ember n.k. og hefst kl. 20.30. Þeir, sem 'hafa skráð sig á stol'nendaskrá, eru hér með boðaðir á fundinn, en aðrir, sem gerast vilja stofnendur á lundinum, eru að sjálfsögðu vel- komnir. Venjuleg stofnfundarstörf og kjörnir íulltrúar á kjördæmisfund Alþýðullokksins í Norðurlands- kjördæm eystra. BIRGIR MARINÓSSON. BRAGI SIGURJÓNSSON. VALGARÐUR HARALDSSON. Frá lífeyrissjóði málm og skipasmiða Stjórn lífeyrissjóðsins hetur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til lelagsmanna hans, Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstofu lífeyris- sjóðsins SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16, Reykjavík, fyrir 15. október 1971 á þar til gerð eyðublöð sem fást á skrifstofunni og hjá viðkomandi sveina- félögum. STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS MÁLM OG SKIPASMIÐA Skólavörðustíg 16 Reykjavík Sími (91) 2-66-15.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.