Dagur - 15.09.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 15.09.1971, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT VIÐTALI við þá Hákon Torfa S! n bæjarstjóra og Svein Guð- : nundsson kaupfélagsstjóra kom jac.S fram, að atvinna hefur erið sæmileg, en þó því aðeins r iæg', að vel aflist, eins og á öðr- urr; svipuðum stöðum. Töluvert e? um byggingaframkvæmdir, og bærinn hefur haft ýmiskon- ar framkvæmdir með höndum nww<«a——B8BMWB Vlaður ferst í eldsvoða Vopnafirði 13. sept. íbúðarhús Baraldar Ingvarssonar í Vopna- rjarðarkauptúni brann fyrir helgina og fórst þar maður að "jafni Ingvar Haraldsson. Húsið ar múrhúðað timburhús og eyðilagðist gersamlega. Talið er, að kviknað hafi í út : rá miðstöð, því að bar varð sprenging og eldurinn læsti sig um húsið á skammri stund. ' JNDANFARIN ár var leitað að íeyzluvatni fyrir íbúa Akur- eyrar. Leiddi sú leit til þess, að ikveðið var að taka vatnið á eyrum við Hörgá í landi Vagla a Þelamörk. Þangað er búið að leggja raf- línu að dæluhúsi því, sem stefnt ANDLÁTSFREGN ELÍAS TÓMASSON fyrrum bankafulltrúi á Akureyri and- aðist 8. september. Hann var Öxndæingur og bjó á Hrauni í Oxnada um tveggja áratuga skeið, var þar oddviti, sýslu- nefndarmaður og kennari, auk margra annarra trúnaðarstarfa, áður en hann fluttist til Akur- eyrar. Hann var 77 ára og vann/ til síðasta dags. Eftirlifandi kona hans er Sigrún Jónsdóttir frá Borgarfirði eystra. Minningarathöfn fór fram í Akureyrarkirkju í gær, en að því loknu var haldið að Bakka í Öxnadal og þar var Elías Tóm asson lagður til hinztu hvddar. í sumar,- s.vo .sem yið sundlaug- ipa. 'Ög iþj-Óttgleikvang, enn- frémur við Rolræsi'iog að undir- byggja götur til malbikunar. Á dagskrá eru fiskiskipa- kaup, en þáð mál er naumast á þvx stigi að teljist til frétta. í haust mun kaupfélagið lóga um 50 þús. fjár, þar af nokkurt magn á Hofsósi og Haganesvík. Hefst slátrunin á morgun hér á Sauðárkróki (þriðjudaginn 14. sept.) og verður lógað 1500 á dag en á hinum stöðunum 750— 800 á dag. Sauðfé hafði verulega fækkað LOFTLEIÐIR hafa fest kaup á DC-8-63 þotu, sem félagið hefur haft á leigu frá því í maímánuði í fyrra. Hafa samningar um kaupin verið undirritaðir og er að, að verði tilbúið nú í haust. Ennfremur hefur verið mælt fyrir vatnsleiðslunni til Akureyrar, sem er 13—14 km. vegalengd. Fyrstu 1200 metrarn ir verða 12 þumlunga stálrör en síðan plaströr frá Reykjalundi. Stálrörin koma hingað seint í haust og verður reynt að leggja þau, ef veður leyfir. Hins vegar koma plaströrin snemma næsta vor. Þessi vatnsleiðsla á að geta flutt allt að 100 lítra á sek. með öflugri dælu þegar þörf krefur. Ymsir höfðu vonað, að heitt vatn yrði einnig leitt frá Þela- mörk, e. t. v. jafnhliða kalda vatninu, en á því máli virðist engin hreyfing um þessar mund ir. □ •(••••Bifiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiimii 11111111111 iii i* Fræðslukvöld Frú Margrét Kristinsdóttir hús- mæðrakennari veitir félagskon- um leiðbeiningar um frystingu og geymslu matvæla i djúp- frysti n. k. laugardag kl. 2 e. h. í félagsheimilinu Þingvalla- stræti 14. — Verkalýðsfélagið undanfarin ár í héraðinu, vegna þess hve lítið heyjaðist, en nú munu margar gimbrar settar á vetur, eftir gjöfult sprettu- sumar. Eitthvað hefur verið selt af hrossum á erlendan markað, en nú fremur tamin hross fyrir hærra verð en fyrr. En í fyrra munu 7—800 stóðhross hafa verið flutt út héðan. Stefna þarf að því, að koma upp tamningaraðstöðu til að auka verðmæti þessa útflutn- ings. Hrossum hefur mjög fækk að undanfarin ár. □ verður flugvélin formlega af- hent Loftleiðum 1. október n. k. Kaupverðið er um 938 milljónir króna. í fréttatilkynningu frá Loft- leiðum segir: „í fyrravetur, þegar Loftleið- ir tóku upp þotur af gerðinni DC-8-63 frá Seaboard World Airlines var um það samið að Loftleiðir fengju forkaupheim- ild að flugvélunum, en ef hún yrði notuð, skyldi hluti leigu- greiðslunnar reiknast til hluta af kaupverði. Þennan rétt hafa Loftleiðir nú ákveðið að nota vegna einnar af leiguflugvélun- um frá Seaboard World, Snorra Þorfinnssonar, en hún hefur verið í förum á vegum Loftleiða frá því um miðjan maímánuð í fyrra. Kaupverð flugvélarinnar er um 938 milljónir króna, en Skagaströnd 14. sept. Sæmilega aflast af skelfiski og róa þrír bátar í skelfisk héðan frá Skaga strönd og leggja aflann upp hér í Hólanesi h.f. En þeir mega ekki koma með meira en tvö tonn hver að landi, vegna vinnslunnar í landi. Veitir betta verulega og kærkomna atvinnu, en illt þykir, að þurfa að tak- marka veiðarnar. Togbátarnir hafa aflað frem- ur lítið að undanförnu. LAUMUFARÞECI Maður einn, langt að kominn í bíl sínum, varð þess var í ferða- lok, að „Iaumufarþegi“ var aft- an á bíl hans, vel skorðaður. Það var minkur og án skotts, en skott villiminka eru sjö hundr- uð króna virði, því að sú upp- hæð er lögð til liöfuðs þeim grimmu skepnum. BÆJARBLÖÐIN Tvö bæjarblöð á Akureyri, Al- þýðuxnaðurinn og Verkamaður- inn, hafa ekki komið út síoan um kosningar. Munu fjárhags- erfiðleikar blaðanna eiga sinn þátt í því, og kemur engum á óvart, er til blaðaútgáfu þekkja. Vikublöðin í bænum hafa alla tíð barizt í bökkum og fjárhag- urinn skorið þeim þrengri stakL en viðunandi er. Regluleg út- gáfa vikublaða utan höfuðborg- arsvæðisins er hin mesta nauð- syn því að þad eru hin þörfustu sem fréttablöð, nxálgögn sinna héraða eða landshluta, auk þess að þjóna hinu pólitíska hlut- verki liinna .ýmsu flokka sem gefa þau út. Hið opinbera hefur að sínu leyti aukið aðstöðumun vikublaða og dagblaða höfuð- borgarinnar með því að styðja f járhagslega útgáfu liinna síðar- nefndu. Þennan mun þarf að leiörétta og gera málgögnum dreifbýlisins kleift að gegna lilutverki sínu. RITSTJÓRI LÆTUR AF STARFI Sæmundur Guðvinsson, sem hefur annazt ritstjórn fslend- ings-fsafoldar á Akureyri um skeið, lætur af því starfi um þessar mundir. Dagur þakkar honum góða viðkynningu, þótt skoðanir séu í ýmsu skiptar og óskar lionum velfamaðar í nýju starfi. PALMHOLT Akureyrarbær mun í vetur það á að greiða á 8 árum. Flug- vélin ber 249 farþega. — Samn- ingar um kaupin hafa verið undirritaðir og verður flugvélin formlega afhent Loftleiðum 1. október n. k.“ □ HJÁ Sölufélagi Austur-Hún- vetninga á Blönduósi er verið að framkvæma umfangsmikla endur- og viðbyggingu á slátur- húsi félagsins. Er þessari fram- kvæmd það langt komið, að gert er ráð fyrir, að slátrun geti farið þar fram nú í haust, en miðað er við að hún hefjist þann 8. sept. Eftir breytinguna verður hús Byrjað er að smíða þriðja og fjórða bátinn í skipasmíðastöð- inni, en tveir fvrstu bátarnir eru komnir í notkun, annar hér á Skagaströnd, frambyggður og aflar skelfisk, en hinn fór til Haf narf j arðar. Atvinna er sæmileg, en minni vinna í hraðfrystihúsinu, vegna lélegs afla togbátanna. Berjasprettan varð léleg í sumar og leit þó vel út í sumar. Talið er, að j»urrkarnir hafi reka daghéimili fyrir börn í Pálmholti. En þar hafa Hlífar- konur annazt slíkan rekstur á sumrin um tveggja áratuga skeið, og bauð bænum hús og húsbúnað að Iáni í vetur. Nýtt dagheimili bæjarins er í undirý búningi og er þetta bráðabirgða lausn í vetur, og mun kóina, mörgum heimilum vel. ADSTOÐARRÁÐHERRAR Skipaðir hafa verið tveir ráð* herraritarar og er annar Jónas Jónsson ráðunautur og starfar í landbúnaðarráðuneytimx. en hinn er Adda Bára Sigfúsdóttir og á að starfa í heilbrigðisráðus ney tinuó Ekki mún dregin í efa hæfni þess fólks, er hér um ræð ir. Hitt mun orka tvímælis, livort þörf hafi yerið á þessari sliipan mála. „EFTIRLAUNAMAÐURINN“; í Pravda, málgagni rússneskáj kommúnistaflokksins,er þess getið í smáfrétt, án fyrirsagnar, að eftirlaunamaöurinn Nífcitá Krústjeff sé látinn. Hann lézt á laugardaginn, 77 ára og“vár "f áratug vádamesti maðúr Sovét- ríkjanna, heimsþekktur foringi og einn litríkasti og umtalaðasti persónuleiki í hópi þjóðarleið- toga á þeim tírna. í stjórnartíð Krústjeffs urðu þegnar hans frjálsari og ekki eins andlega kúgaðir og áður. Það varð hon- um m. a. a ðfalli og síðan á þögnin að þurrka hann út af spjöldum sögunnar. SíMarverðið ákveðið VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins hefur ákveðið-lágrharksverð á síld í bræðslu kr, 2.20 hvert kg. afhent á bíl við skipshlið. Verðið gildir frá 1. september til 31. desember 1971.. Jafnframt hefur yfirnefnd verðlagsráðs ákveðið lágmarks- verð á Suðurlandssíld til sölt- unar kr. 10.70 hvert kg., fyrir síld af strærðinni állt að 700 stk. í tunnu, Verðið gildir frá 1. september- til 31. desember 1971, en þó er hvorum aðila um sig heimilt að segja'verðinu upp með viku fyrirvara hvenær sem er á tímabilinu. Verðið var ákveðið með atkv. oddamanns og síldarkaupenda gegn atkv. síldarseljenda. □ ið útbúið færibandakerfi eftir nýjustu kröfum, og er það byggt með það fyrir augum, að þar megi slátra 2000—2500 fjár á dag. Að því er Árni Jóhanns- son kaupfélagsstjóri á Blöndu- ósi sagði Sambandsfréttum fyr- ir skömmu, er þó ekki gert ráð fyrir að sláírað verði nema um 1500 fjár á dag í húsinu í haust, en það eru lítið eitt meiri afköst en verið hefur undanfarin ár. Q valdið þessu. En á Skaga eru góð berjalönd og oft mikil ber. Lögreglu vantar hér ennþá tilfinnanlega, og eru ungir menn oft uppvöðslusamir. Þeir tóku upp á því til dæmis að brenna brúsapalla við bænda- býli að gamni sínu. Margir hafa rúm peningaráð og láta sér sektir í léttu rúmi liggja. Þyrfti að breyta refsilöggjöfinni veru- lega, til þess að hún kæmi að gagni, og auka löggæzlu. X. Kaupa ilugvél tyrir 938 milljónir króna Vainsveifan á Akureyri Hafin smíði á þriðja og Ijórða bátnum Endurbyggf siálurhús á Blönduósi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.