Dagur - 15.09.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 15.09.1971, Blaðsíða 6
6 Fyígisí með vöruverðinu HRÍSGRJÓN 41,60 pr. kg BAUNIR, GULAR 43,00 pr. kg BAUNIR, GRÆNAR 34,00 pr. kg KJÖRBÚÐIR KEA Tilboð óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskólahverfi á vetri komanda. Daglegur aikstur er Hrafnagil— Gilsbakki — Torfur og Hrafngil — Akureyri. Æskilegt að fá tvo bíla til akstursins. Tilboðum sé skilað fyrir 25. september til undir- ritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. SNÆBJÖRN SIGURÐSSON, Grund. ænmeii TOMATAR AGÚRKUR GULRÆTUR HVlTKÁL RAUÐRÓFUR GULRÓFUR SELLERÍ STEINSELJA Borðið grænmetið nýtt og ferskt. KJÖRBÚÐIR KEA a verður settur í Akureyrarkirkju mánudaginn 20. sept. kl. 14.00. Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 17. sept kl. 16.00. SKÓLASTJÓRINN. NYKOMIN heimilisfæki ÞVOTTAVÉLAR, 4 gerðir. ELDAVÉLAR, 3 gerðir. U PPÞVOTTA VÉLAR LOFTFIREINSARAR, 2 gerðir. KÆLISKÁPAR, 3 gerðir. ÍSKISTUR, 3 gerðir. BRAUÐRISTAR, fvrir 2 og 4 brauð. STRAUJÁRN HITAPÚÐAR KRULLUJÁRN RYKSUGUR, nýjasta gerð. JÁRN- og glervorudeilð LESANDI GOÐUR! Mig vantar íbúð á Akureyri. Ég á konu og tvö börn. Ég byrja að kenna við Menntaskól- ann 1. okt., en þyrfti að fá íbtið frá 20. sept. Ef þú getur hjálpað, viltu hringja í 1-15-40 og segja frá því? Valdimar Gunnarsson frá Bringu. ÍBÚÐ til sölu. Þriggja herbergja íbúð til sölu í Grundargötu 7 efri hæð. Uppl. í síma 1-20-86 eftir kl. 7 á kvöldin. HALLÓ! Ungan reglusaman pilt vantar herbergi á leigu í vetur, lielzt sem næst M.A. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 1-19-31. Skólapiltur óskar eftir herbergi, helzt nálægt M.A. Uppl.í síma 2-18-86 eftir kr. 18. 3ja herbergja íbúð TIL LEIGU Uppl. í síma 2-12-89. TIL SÖLU, RAFHA þvottapottur í góðu lagi, selzt ódýrt. Uppl. í símum 1-13-78 og 1-15-91. Til sölu er Hraðhreinsunarvél ásamt pressu og gufukatli. Nánari uppl. í síma 6-12-66 eftir kl. 19. Notað Mótatimbur til SÖliU. Uppl. hjá Ólafi Stefáns- syni Lerkilundi 40, sími 1-26-26 TIL SÖLU Saumavél, fataskápur og rafmagns- panna með hitastilli SÍMI 1-18-48. Þvottavél, þvottapottur, eldvél og saumavél til sölu. Uppl. í síma 1-21-40. TIL SÖLU Honda 50. Uppl. í sírna 2-12-35. TIL SÖLU verkstæðisrafmagnssög og hefilbekkur. Uppl. í síma 1-23-72. Frá Gagnfræðaskólðnum í Óiafsfirði Skólinn hefst miðvikudaginn 22. september. SKÓLASTJÓRINN Trésmiðir - Verkamenn Okkur vantar nokkra smiði nú þegar í gott verk. ÁKVÆÐISVINNA. Ennig nokkra verkamenn. SMÁRI H.F. — byggingarverktakar. Furuvöllum 3 — Sími 2-12-34. FASTEIGNARSALAN FLRUVOLLUM 3 Sími 1-12-58. TIL SÖLU: 4 herbefgja íbúð við Oddeyrargötu. 3 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð. 3 og 4herbergja íbúðir í smíðurn við Víðilund. HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ ÚTVEGA: Gott, nýlegt einbýlishús, góð útborgun. 5 lterb. íbúð, útborgun ca. 1 milljón. Tveggja hæða, tveggja íbtiða hús, helzt á eyrinni, möguleikar á skiptum fyrir íbúð í Kópavogi. Önnumst hvers konar fyrirgreiðslu við kaup og sölu fasteigna. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9 f.h. til kl. 7 e. h. Fasteignarsalan Furuvöllum 3. Sími 1-12-58. - INGVAR GÍSLASON hdl. óskar að ráða NOKKRA VERKAMENN NÚ ÞEGAR. Uppl. á vinnutíma í síma 2-14-06. TILKYNNING FRÁ LÍFEYRISSJÓÐNUM SAMEINING Ákveðið hefur verið, að í byrjun október veitii sjóðurinn nokkur skammtímalán (víxillán) til sjóðfélaga. Hámarkslán kr. 80.000.00 og hámarkf; lánstíma 3 ár. Umsóknarfrestur er til 30. sept.r Jafnfratnt er auglýst eftir umsóknum ium fast-í eignaveðlán, er koma til útborgunar i apríl eða maí á næsta ári. Lánstími er 10 til 20 ár og senni- legt hámar.k lánsupphæðar kr. 300.000.00. — Um- sóknarfrestur er til 14. október. Eyðublöð fyrir lánsumsóknir fást á skrifstofu Verkalýðsfélagsins Einingar, þar sem einnig eru veittar nánar upplýsngar. LÍEEYRISSJÓÐURINN SAMEINING. l ; » t » * t t itt niiiii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.