Dagur - 05.01.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 05.01.1972, Blaðsíða 6
6 Skákþing Ak. 1972 hefst sunnudaginn 9. jan. kl. 1.30. í Landsbankasalnum. Sjá nánar frétt í blaðinu. Félagar eru hvattir til að inæta vel og stundvíslega SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. Frá Leikskólanum Starfsstúlkur vantar nú þegar. Uppl. gefur forstöðukona sími 1-18-49. BARN AVERNDUN ARFÉLAGIÐ. Til sölu barnavagn, burðarrúm og barnastóll Uppl. í síma 2-16-24. Westinghaus fatahreins unarvél til sölu. Uppl. í síma 2-18-78 milli kl. 5 og 7. Gullhringur fannst í HAGKAUP. heldur Kirkjukór Akureyrar í Akureyrarkirkju sunnudaginn 9. jan. kl. 5. e. h. Flutt verður Helgi- kantatan — Tilkomi Jritt ríki — eftir Björgvin Guðmundsson. Söngstjóri Jakob Tryggvason. Finsöngvarar: Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Lilja Hallgrímsdóttir Jóhann Daníelsson, Jóhann Konráðsson, Sigurð- ur Svanbergsson. Aðgöngumiðar við innganginn. KIRKJUKÓR AKUREYRAR. ATYINNA! Viljum ráða nokkra starfsmenn, konur og karla til starfa í verksmiðjunni nú þegar. SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. TIL SÖLU: 2. herb. íbúð við Aðalstræti. 2. herb. íbúð við Spítalaveg 3. herb. íbúð við Munkaþverárstræti. 4. herb. íbúð við Ránargötu. 5. herb. íbúð við Eiðsvallagötu. Einbýlishús á syðri-brekkunni. Einbýlishús á ytri-brekkunni. 3 og 4 herb. íbúðir í smíðum við Víðilund. Einbýlishús í smíðum. Iðnaðarltúsnæði á Oddeyri. Okkur vantar góða 2—3 herb. íbúð á syðri-brekk- unni. Mikil útborgun. o FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. INGVAR GÍSLASONHD. LÖGMAÐUR. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. Þorrab'ót - ÁrsháSíðir! Vinsamlegast athugið, að hafa samband við okkur nógu tímanlega vegna árshátíða og þorrablóta. Útvegum glæsilegan veizlukost. ALÞÝÐUHÚSIÐ AKUREYRI Símar 1-15-95 - 2-18-18 - 2-18-17. Skrifstofusfúlka Súkkulaðiverksmiðjuna Lindu vantar skrifstofu- stúlku. Með vélritunar- og enskukunnáttu sem skilyrði. Hálfsdags vinna getur komið til greina. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN LINDA h.f. Akureyri. TAPAÐ Gleraugu töpuðust í Byggðaveg, rnilli Þing- vallastrætis og Hrafna- gilsstrætis. Finnandi hringi í síma 1-18-80. Sá sem fann peninga- buddu merkta Siggerði Bjarnadóttur Akurgerði 7B, vinsamlegast hringi í síma 1-11-82. AUGLÝSIÐ í DEGI ÁRSHÁTlÐ Framsóknarfélögin á Akureyri og í Eyjafirði, halda árshátið að Hótel K.E.A. laugardaginn 15. janúar n.k. Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.00 Einar Ágústsson utanríkisráðh. mun flytja ávarp. Ýmis skennutiatriði verða, og dansað til kl. 2.00. Áskriftarlisti liggur frannni á skrifstofu flokksins í Hafnarstræti 90 daglega kl. 13.00 — 18.00 súni 2-11-80. Einnig er listi á afgreiðslu Dags, sími 1-11-67. Flokksmenn eru hvattir til að fjölmenna á þessa árshátíð og taka með sér gesti. NEFNDIN. Vaxandi áhugi er fyrir því, að samstarfsfólk, lífeyrissjóðir eða félög standi sameiginlega að HÓPTRYGGINGUR/I. Með því móti verða iðgjöld verulega lægri og fullvissa er um, að allir eru tryggðir. Samskot vegna fráfalls eða veikinda vinnufélaga ættu að vera óþörf, ef HÓPTRYGGING er fyrir hendi. Við höfum nú á boðstóium mjög fullkomna HÓPLÍF- SJÚKRA- og SLYSATRYGGINGU, sem kemur í veg fyrir tekjumissi vegna sjúkdóma eða slysa, og greiðir dagpen- inga í allt að þrjú ár. Ennfremur greiðir tryggingin örorku- bætur og dánarbætur við fráfall fyrirvinnu og einhleypinga. Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar Saumanámskeið hefjast mánudaginn 10. jan. n.k. Uppl. í síma 2-16-18 frá fimmtudegi kl. 11—13. SKÓLASTJÓRI. Nokkur fyrirtæki hafa farið inn á þá braut a3 greiða hluta af hóptryggingariðgjaldi og öSiast með því aukið traust og velvilja starfsfólksins. Tryggingafuiltrúar okkar eru ætíð reiðubúnir að mæta á fundum með þeim, sem áhuga hafa á HÓPTRYGGINGUM og gera tilboö, án nokk- urra skuidbindinga. LÍFTRYGGiNGAFÉLAGIÐ ANDVAKA SAMYINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.