Dagur


Dagur - 05.01.1972, Qupperneq 2

Dagur - 05.01.1972, Qupperneq 2
2 VINNUMÁLASAMBAND sam- vinnufélaganna tók ásamt öðr- um vinnuveitcndasamtöicum þátt í þeirri allsherjar samninga gerð, sem fram fór í október og nóvember milli vinnuveitenda og flestra aðildarfélaga ASí. Fyrir hönd Vinnumálasam- bandsins unnu að samningágérð inni Júlíus Kr. Valdimarsson, frkvstj. þess, Hjörtur Hjartar, Gunnar Grímsson og Árni Bene diktsson. í tilefni af samning- unum höfðu SF samband við Hjört Hjartar, sem hafði þetta um samningamálin að segja: í upphafi samningsgerðar lá íyrir loforð ríkisstjórnarinnar til verkalýðshreyfingarinnar um, að 40 stunda vinnuvika yrði komið á með lögum, svo og leng ingu orlofs. Auk þessara kjara- bóta lagði verkalýðshreyfingin fram víðtækar kröfur um breyt ingar á samningum og verulega hækkun launa. Það var því í byrjun ástæða til að ætla, að erfitt kynni að reynast að sætta sjónarmið samningsaðila. Fulltrúum Vinnumálasam- E bandsins er jafnan á höndum sérstakur vandi við slíka samn- ingsgerð. Til forystumanna sam vinnufélaganna er af félags- mönnum almennt gerð sú krafa, að rckstur þeirra sé í góðu lagi og að þau geti skilað eðlilegum og hóflegum hagnaði. Samtímis er þorri félagsmanna þeirra launþegar í einu eða öðru formi, og sem slíkir ætlast þeir gjarn- an til þess, að samvinnufélögin taki sérstakt tillit til launþega- sjónarmiða, þegar kjarasamn- ingar eru til meðferðar. Þessi tvö sjónarmið togast á, og erfitt kann að reynast fyrir þó. sem fara með umboð Vinnumála- sambandsins við samningagerð, að fínna hinn rétta meðalvcg. Þeir sitja að öllum jafnaði at- vinnurekendamegin við samn- ingaborðið og kynna sjónarmið sín og tillögur yfirleitt fyrst í þeim hópi. Það er eðlilegt og jafnvel nauðsynlegt, vegna al- mennra vinnubragða, að at- vinnurekendur reyni að sam- ræma sjónarmið sín, áður en til sameiginlegra funda kemur með gagnaðila. Stundum tekst þetta greiðlega, en því er hins vegar ekki að neita, að viðhorf Vinnu- málasambandsins, ekki hvað sízt um vinnubrögð, hafa oft verið nokkuð önnur en annarra atvinnurekendasamtaka. Jafnan hefur þó verið reynt að láta ekki, á meðan á samningsgerð (Framhald á blaðsíðu 7) AÐ VENJU fór fram í sumar á vegum Golfklúbbs Akureyrar firmakeppni í golfi, og stóð hún yfir seinni hluta sumars. Þátt- taka finnanna var að venju ins þakka þeim þann stuðning, sem þau veita og hafa veitt á undanförnum árum. Úrslitakeppnin fór fram a j Jaðri í haust, og urðu úrslit sem mjög góð, og vill stjórn klúbbs- 1. Gefjun, keppandi Björgvin Þorsteinsson. 2. Sjónvarpshúsið, keppandi Hörður Steingríms- son. 3. Aðalgeir og Viðar h.f., keppandi Hafliði Guðmundsson. 4. Bílaþjónustan s.f., keppandi Frímann Gunnlaugsson. 5.—6. hér segir: íslendingur-ísafold, keppandi Jón Steingrímsson. 5.—6. Radio vinnustofa Stefáns Hallgríms- sonar, keppandi Jóhann Guð- mundsson. □ TÓNLEIKAR L.A. ' LÚÐRASVEIT AKUREYRAR J lék í Akureyrarkirkju að kveldi g 28. desember sl. undir stjórn Roar Kvam tónlistarkennara frá Noregi. Einnig kom fram Lúðrasveit Tónlistarskólans. Aðsókn að tónleikunum var góð. Lúðrasveitirnar léku jóla- lög, ásamt öðrum lögum þekktra höfunda. Roar Kvam réðst á sl. hausti til Tónlistarskóla Akureyrar og tók einnig við stjórn Lúðra- sveitarinnar. rgH „ f Sijórnmálafi tndur Framsóknarfélögin á Akureyri halda l % ’áp almennan fund, föstudaginn 7. jan. n. k. í lélagsheimil- arfÉfr, laMI inu Hafnarstræti !§|f^ 90 og hefst fundur- Æk inn kl. 20.30. Frummælandi er • % - Jra Ingvar Gíslason Jpll alþingismaður, og niiun hann ræða um viðliorf í ís- Ingvar Gíslason lenzkum stjórn- málucn í dag. alþingismaður STJÓRNIRNAR. 11*111 1EI 111198 imai ui iiiibb IIIIII fjcpr hurrdruð og firjár milljónir og Ivö hu NÝ VINNINGASKRÁ Glæsilegri en nokkru sinni fyrr Lægsii vinningur FIMM ÞÚSUND KR. Hæsti vinningur í hveijum flokki verður EIN MILLJÓN KRÓNUR - en TVÆR MILLJÓNIR í desember. — Með því að eiga alla fjóra miðana (F„ F, G og H) er hægt að vinna ÁTTA MILLJÓN- IR IÍRÓNA í einum drætti. Llver hefur efni á að vera ekki með? Heildarfjárliæð vinninga er 403,200,000 krónur — fjögur hundruð og þrjár milljónir og tvö hundruð þúsund krónur — sem skijuast þannig: 48 vinningar a 7.472 vinningar á 52.336 vinningar á Aukavinningar: 8 vinningar á 60.000 88 vinningar á kr. 8.000.000 kr. kr. 44.000.000 kr. kr. 9.600.000 kr, kr. 74.720.000 kr. kr. 261.680.000 kr. kr. 800.000 kr. kr. 4.400.000 kr. 403.200.000 kr. HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ Vinningar í Happdrætti I-Iáskóla íslands nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir — og sennilega hæsta vinningsliHitfalI í heieni. — Athugið: Fitt númer af hverjum fjórum lilýtur vinning. 7 krónur ai hverjum 10 eru greiddar í vinn- inga — og herið saman við (önnur happdrætti. ★ Góðfúslega enduinýið sem fyrst til að forðast biðraðir síðustu dagana ★ Viðskiftamenn eiga rétt á miðum sínum til 10. janúar. Nú geta menn keypt raðir af miðum, eins er mögúleiki ;í því að umboðsmaðurinn eigi einn eða ffeiri hlutamiða af saena númeri og þér áttuð fyr- ir. Þannig getið þér mætt minnkandi verðgildi pening- anna og allt að fjórfaldað verðmæti vinni-ngs. ★ VINNINGAR ERU SKATTFRJÁLSIR HAPPDRÆTTI IIÁSKÓLA ISLANDS er eina peningahappdrætti landsins Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands á Norðnrlandi: Akureyri: Jón Guðmundsson, Geislagötu 10. Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson. Húsavík: Árni Jónsson. Hrísey: Björgvin Jónsson. Grenivík: Kristín Loftsdóttir. Kópasker: Óli Gunnarsson. Raufarliöfn: Páll Hj. Árnason. Þórshöfn: Steinn Guðmundsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.