Dagur - 05.01.1972, Síða 7

Dagur - 05.01.1972, Síða 7
7 sér unnt að eiga samleið með þeim, sem hægar vilja fara eða skemmra ganga. Árið 1961 skildu leiðir vinnuveitenda þannig, að Vinnumálasamband- ið gekk eitt til samninga við verkalýðshreyfinguna. □ t . . f £ Afmœlisdaginn minn þa?m 20. desember s.l. bár- g nsi mér margar gjafir frd (eti?igj?i??i og vi??u?n. % Ég segi við ykkur öll, Guðs ást fyrir mig og gott © ar. é - Vinnumálasambaiid (Framhald af blaðsíðu 2). stendur, bera um of á slíkum mismunandi viðhorfum. Þrátt fyrir þetta hefur Vinnu- málasambandið ekki alltaf talið -t- & I- | í INDÍANA EINARSDÓTTIR. é y & Hjartans þalíkir til œttingja ogvina sem glödduð f okkur ??ieð heimsóknum, gjöfum og heiUaskeyt- f u?n d afmœlum okkar 20. og 27. des. s.l. 't «s Biðjum ykkur blessunar Guðs á ??ýju dri og œvin- I lega. | Lifið heil. -| f I I- i e- I -I I t GUNNLAUGUR OG JÓNÍNA. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, MARGRÉTAR SVEINBJARNARDÓTTUR, Kálfskinni. Jón Einarsson, Sveinn Jónsson, Ása Marinósdóttir, barnaböm og aðrir vandamenn. Móðir okkar, MAGÐALENA JÓNÍNA BALDVINSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Melgerði 31. Kópavogi, íimmtudaginn 30. desember síðastliðinn. Minningarathö.fn verður í Kópavögskirk ju þriðju daginn 4. janúar 1972 klukkan 15.00 e.h. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju fimmtudag- inn 6. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökk- 'uð, en þeim sem vilja minnast hennar er bennt á Slysavarnarfélag íslands. Sigurlaug, Guðrún og Anna Guðmundsdætur. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, PÉTURS FRIÐBJÓRNS JÓHANNSSONAR, Aðalstræti 13 Akureyri. Sérstaklega þökkum við íæknum oð öðru ihjúkr- unarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frá- bæra ummönnun. Vandamenn. Inílega þakka ég samúð og vinarlrug við andlát og jarðarlor, NJÁLS JAKOBSSONAR frá Hvoli. Sérstakar þakkir flyt ég Krossanesmönnum fyrir alla aðstoðina. Guð’gefi ykkur Öllum gott og gleðilegt ár. Gústaf Njálsson. Eiginkona mín, KRISTÍN SIGTRYGGSDÓTTIR írá Framnesi síðar til heimilis Suðurbraut. 5, Kópavogi, sent andaðist í Landspítalanum 16. / 12. s. 1. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 7. janúar kl. 13.30. Hal'lur Pálsson. ’X *A**V*V ÍBLJÐ! Tveir bindindis- menn óska eftir hrisnæði Sírni 1-29-43. 1—2 herbergi og eldlnis óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1-16-41. Bílskúr óskast til leigu um 2—3 mánaða skeið. Uppl. í síma 1-27-24 eftir kl. 19. ■ý'Xý/X'AvtóKÝb; Óskum eftir notaðri eldavél. Sírni 2-16-59. Yil kaupa 3—4 lierb íbúð Uppl. í síma 2-17-19. Til sölu vel með farinn Peggy barnavagn. Uppl. í síma 2-10-71. Góður einkabíll til sölu. Skipti á jeppa möguleg. Uppl. í síma 1-18-24 á matartímum. TIL SÖLU: Ford Cortina árgerð ’67. Mjög góður bíll. Fordumboðið Bílasalan h.f. Strandgötu 53 Sími 2-16-66. Til sölu Opel Caravan árg. 1955. Selst ódýrt. Sími 1-25-41. Til sölu Fólksvagen árg. 1966. Góður bíll með nýrri benzínmiðstöð. Sími 1-13-00 eftir kl. 18. Sti'dka óskast til að gæta 2ja barna frá kl. 1—5.30 fimm daga í viku. Kaup kr. 5.000.00 á mánuði. Uppl. hjá Guðnýju Jóhannsdóttur Skarðs- hlíð 10. Sími 2-11-27 Okkur vantar aðstoðar- stúlku í mötuneyti. Vegagerð ríkisins. Tvær ungar stúlkur vantar vinnu. Uppl. í síma 2-16-79. Oska eftir að koma barni í fóstur lrá kl. 9—6 á daginn. Uppl. í síma 1-24-55. □ RÚN 5972617 —Frl .H/.V. KRISTNIBOÐSHUSIÐ ZION. Sunnudaginn 9. janúar. Sam- koma kl. 8.30 e .h. Ræðumað- ur Skúli Svavarsson. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtu- daginn 6. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félagsheimili templara, Varð- borg. Fundarefni: Vígsla ný- liða, kosning og innsetning embættismanna. Eftir fund: Þrettándagleði. — Æ.t. AKUREYRARKIRKJA. Sunnu dagaskóli kl. 10.30 f. h. í kirkju og kapellu á sunnudag inn. Oll börn velkomin. — Messa í Elliheimilinu á Akur- eyri kl. 2 (Ath. ekki messað í kirkjunni. — Kl. 5 Samsöng- ur í Akureyrarkirkju. Kirkju kór Akureyrar minnist Björg vins Guðmundssonar tón- skálds með því að syngja kór- verk hans. Stjórnandi er Jakob Tryggvason organisti arprestar. LIONSKLÚBBURINN jpUGINN. Fundur fimmtudaginn 6. janúar kl. 12 á Hótel KEA. — FÖSTUDAGINN 7. janúar n. k. mun Ingvar Gíslason alþingis maður ræða um viðhorf í ís- lenzkum stjórnmálum á al- mennum fundi Framsóknar- félaganna á Akureyri. Fund- urinn er haldinn í Félags- heimilinu, Hafnarstræti 90, og hefst kl. 20.30. — Sjá auglýs- ingu á öðrum stað. GJÖF til Akureyrarkirkju kr. 500 frá N. N. — Til fjölskyld- unnar, sem missti allt í brun- anum kr. 100 frá N. N. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. I.O.G.T. Afhjúpaður verður minnisvarði um Friðbjörn Steinsson við Friðbjarnarhús, Aðalstræti 46, sunnudaginn 9. janúar n. k. kl. 2 e .h. Æski- legt er að sem flestir templ- arar komi þangað en annars allir velkomnir. FRAMHALDSSTOFNFUNDUR kristniboðsfélags fyrir karl- menn á Akureyri verður í Kristniboðshúsinu Zion n. k. sunnudag kl. 14. Allir áhuga- menn um kristniboð hjartan- lega velkomnir. HJÚKRUNARKON- , UR. Fundur í Systra- Jseli 10. janúar 1972. Mætið vel. Rætt verð ur um endurhæfing- arnámskeið. — Stjórnin. FRÁ SJÓNARHÆÐ. Bænasam- komur verða á hverju kvöldi þessa viku kl. 8.30. Og almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Drengjafundur á laugar- dag kl. 16 og unglingafundur kl. 17. Verið velkomin. TRÚLOFANIR. ------------- ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn verður 10. janúar kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. GIFTINGAR. -------------- Á annan jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Margrét Hafliðadóttir frá Ólafsfirði og Grétar Kristins- son, Karlsbraut 10, Dalvík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valdís María Friðgeirsdóttir, Hamra gerði 22 og Jón Sigþór Gunn- arsson, Norðurgötu 41. Hinn 25. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þuríður Fanney Árnadóttir og Valdemar Valdemarsson. Heimili þeirra verður að Munkaþverárstræti 33, Akur- eyri. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sig- urbjörg Guðný Björnsdóttir og Guðbrandur Jóhannsson iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 64, Akureyri. Hinn 30. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sig- rún Jónsdóttir og Stefán Jó- hannsson verkamaður. Heim- ili þeirra verður að Miðgörð- um, Grenivík. Þann 25. des. voru gefin saman í hjónaband í A.kur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Sigfríð Ingólfsdóttir og Baldur Heiðdal- Hjörleifsson sjómaður. Heimili þeirra er að Hámundarstað, Hrísey. Þann 26. des. brúðhjónin ungfrú Sesselja Ingibjörg Stefánsdóttir sjúkraliði og Þorsteinn Grétar Þorsteins- son afgreiðslumaður. Þann 30. des. brúðhjónin Helga Jónsdóttir bankaritari og Kolbeinn Sigurbjörnsson skrifstofustjóri. Heimili þeirra er í Hamarsstíg 26, Akureyri. Sama dag brúðhjónin Sigrún Harðardóttir sjúkraliði og Björn Jóhannsson hi'isgagna- smiður. Heimili þeirra er að Víðilundi 14, Akureyri. Þann 31. des. brúðhjónin Svanhvít Stefárisdóttir og Ein ar Friðrik Malmquist raf- virki. Heimili þeirra er í Strandgötu 45. Sama dag brúðhjónin ungfrú Anna Gunnlaug Jónsdóttir ritari og Egill Tómas Jóhannsson húsa smiður. Heimili þeirra er að Einilundi 10 B, Akureyri. Sama dag brúðhjónin ungfrú Erna Fossdal og Jón Stefáns- son bóndi, Broddanesi, Strandasýslu. Sama dag brúð hjónin Ólöf Gunnlaug Björns dóttir og Eyþór Sævar Jó- hannsson landbúnaðarverka- maður. Heimili þeirra er í Berglandi, Akureyri. Þann 2. janúar voru gefin saman í hjónaband í Reyk- holtskirkju ungfrú Elín Magn úsdóttir kennari og Ari Teits- son stud. oec., Brún í Reykja- dal. Eldri- dansa klúbburinn lieldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugard. 8. janúar og hefst hann kl. 21. Miðasala hefst kl. 20 sama dag. STJÓRNIN. Auglýsingasími Dags er 1-11-67

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.