Dagur - 16.02.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 16.02.1972, Blaðsíða 3
3 0STJÓRNUNARFÉLAG NORÐURLANDS Greiðsluáætianir II Dagana 19. og 20. febrúar 1972 gengst Stjórnun- arfélag Norðurlands fyrir námskeiði í greiðslu- áætlunum fyrir stjórnendur fyrirtækja og full- triia þeirra. - ★ ★ ★ ★ Eftirfárandi atriði verða tekin fyrir: Upplýsingaþör.f. Gerð greiðsluáætlana. Fjárhagshlutföll. Fjárfestingaáætlanir o. fl. ★ ★ ★ ★ Sérstök áherzla verður lögð á verklegar æfingar. Leiðbeinandi: Sigurður R. Helgason, rekstrarfræðingur. Staður: Hótel Varðborg, Akureyri. Tínri: Laugard. 19. febr. 1972 kl. 9.00 Þátttaka: Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sínra (96)2-15-20 eða (96) 2-16-11 ★ ★ ★ ★ KOMIÐ - KYNNIST - FRÆÐIST Þorrablót GLÆSIBÆJARHREPPS verður haldið að Laiug- arborg laugardaginn 19. febrúar og hefst stund- víslega kl. 21.00 Velkonrið að taka gesti. Brottfluttir sveitungar velkomnir. Upplýsingar um ferðir í síma 2-19-27 til fimnrtu- dagskvölds. Hljómsveitin NEMÓ leikur fyrir dansi. U. M. F. DAGSBRÚN. Eyddar byggðir á Vestíjörðum Guðrún Guðvarðsdóttir talar um örnefni og eyddar byggðir á Vestfjörðum, og sýnir litskugga- myndirá fræðslufundi Einingar í félagsheimilinu Þingvallastræti 14 laugard. 19. febrúar kl. 8.30. Félagar eru nrinntir á að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu verkalýðstelaganna fyrir föstudags- kvöld. STJÓRNIN. CÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓDAN ARÐ F ASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58 TIL SÖLU: Fyrirtækið Bílaþjónustan lr. f. við Tryggvabraut. Fyrirtækið er í fullunr rekstri á góðunr stað. Miklir stækkunarmöguleikar. FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58 INGVAR GÍSLASON HD. LÖGMAÐUR. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. Eermirrgark jólaef ni hvít krepblúnda jerseyefni í Irúarkjóla frotte 2 gerðir riflað flauel terylene, gott litaval. Amaro - DÖMUDEILD Sími 1-28-32 Þrjár stúlkur nreð kenn- aramenntun þarfnast atvinnu frá 20 júlí framm í apríl næsta ár. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins. LAND-ROVER dísel, árg. ’66 til sölu. ísleifur Sunrarliðason Vöglum, sími um Skóga. HANNYRÐAVÖRUR nýkomnar í Byggðaveg 94. Afgr. frá kl. 13. Sírni 1-17-47. Til sölu er nrjög góður F—M stereo útvarpsfónn falleg mubla. Uppl. í sínra 2-11-00 frá 9-6. Til sölu notaður blönd- ungur í Moskowits 1967 og-notaður blöndungur í Opel Rekord 1500, ’62. Uppl. í síma 120-58 nrilli kl. 7 og 8 á kvöldin. TIL SÖLU: Barnaskíði, skíðáskór, jakkaföt og skór á dreng 12—13 ára, Sítt svart pils, þunn drakt, stuttur kjóll útivíðar buxur. Allt no. 38—40. Allt seefr riýtt en selzt nrjög ódýrt. A sama stað óskast keypt vel með farið sófaborð. Uppl. í síma 1-17-79 eftir kl. 6 á kvöldin. TIL SÖLU: 'Næstu daga hef ég til sýnis í Strandgötu 59 fáein uppgerð sófasett sem ég sel á kostnaðar- verði. Níls Hannsson, Strandg. 59. Uppl. á kvöldin í síma 1-24-90. Buff? Sfeikfur fiskur? Ekki þó einhver nýr réffur? - Eða eru það bara þessar venjulegu bolfur? Það skipfir ekki höfuðmáli. Allt þeffa gefur verið hnossgæii, ef það er matreilf á rétfan hátt með réftum efnum. Gleðjið fjölskylduna með reglulegu góðgæfi. Reynið GULA BANDIÐ, það gefur matnum lokkandi útlif og Ijúffengf bragð. GULA BANDIÐ — einnig eftirsótt í allan bakstur SÆNSKU Krakka kuldasfígvélin Sérlega liagstætt verð SKÓBÚÐ >5” Áðalfundur L. A. Aðalfundur Leikfélags Akureyrar vérður n. k. laugardag kl. 4.30 e. h. í Leikhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Arskógssfrendsngar og nærsveifarmenn Hef opnað verkstæði að Hámnndarstöðum. Reynið viðskiptin og fátið fagmann vinna verkin. Baldvin Haraldsson, bifvélavirkjameistaxi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.