Dagur - 16.02.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 16.02.1972, Blaðsíða 6
6 □ RÚN 59722167 = 3 Frl.\ SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarltirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZION. Sunnudaginn 20. febr. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumenn Skúli Svav- arsson og Hjalti Hugason. Allir hjartanlega velkomnir. AKUREYRARKIRKJA. Gesta- heimsókn verður í kirkjunni á sunnudaginn kl. 2. Þá flytja messu séra Þórhallur Hösk- uldsson á Möðruvöllum og kirkjukór Möðruvallaklaust- urskirkju, organisti Guðmund ur Jóhannsson. Almenn altar- isganga verður í messunni. Þeir, sem óska eftir bílaþjón- ustu til og frá kirkju, hringi fyrir hádegi á sunnudag í síma 21045. Sálmar: 44 — 19 — 370 — 105 — 596 — 603 — 687. — Sóknarprestar. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dag) kl. 8.30. Sungið verður úr Pasíusálmunum (fólk er beðið um að hafa þá með í kirkjuna) 1. sálmur 1—8, 2. sámur 6—11, 4. sálmur 1. og 2. vers og 22.—24. vers, og að. lokum sálmaversið: Son Guðs ertu með sanni. Flutt verður föstutón prests og safnaðar, sem allir syngja ásamt Passíu sálmunum. Organisti og kirkjukór leiða sönginn. — P. S. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. V akningar-samkomurnar halda áfram n. k. fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 8.30. Ræðumaður Villy Han- sen trúboði frá Nýja-Sjálandi. Beðið er fyrir sjúkum. Mikill söngur. Einsöngur Beverly Gíslason. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. KVÖLDVAKA verður í sal Hjálpræðishersins n. k. laugardag kl. 20.30. NsÚjíí*' Happdrætti, kvikmynd o. fl. Ágóðinn rennur til bekkjakaupa í salinn. Verið öll hjartanlega velkomin. — H j álpræðisherinn. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Venju leg fundarstörf. Eftir fund, hagnefndaratriði og kaffi. — Æ.T. GJÖF til Kvenfélags Akureyr- arkirkju frá í. B. kr. 1.000. — Kærar þakkir. — Stjórnin. FRÁ N.L.F.A. Fundur í Amaro- húsinu laugardaginn 19. febr. kl. 14. Skýrsla hlutaveltu- nefndar og fréttir af ferð trún aðarmanns til Reykjavíkur. Félagar fjölmennið. Vonumst eftir nýjum félögum. — Stjórnin. #LIONSKLÚBBURINN HUGINN heldur fund að Hótel KEA fimmtu- daginn 17. febrúar kl. 12. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 500 frá T. H. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. MUNIÐ fund Einingar á laugar- daginn. Sjá auglýsingu á öðr- um stað. HRAÐSKÁKMÓT Akureyrar verður haldið sunnudaginn 20. febrúar kl. 1.30 í Lands- bankasalnum. — Stiórnin. AÐALFUNDUR. Félag verzl- unar og skrifstofufólks, Akur- eyri. Aðalfundur félagsins verður laugardaginn 19. þ. m. kl. 13.30 í Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Fundarefni: Rætt um vinnutimastyttinguna og samningana, venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. ÁRSHÁTÍÐ K. A. verður í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 19. febrúar. — Sjá nánar auglýs- ingu í blaðinu í dag. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Telpnafundur á fimmtudög- um kl. 17.30. Drengjafundur á laugardögum kl. 16. Unglinga- fundur á laugardögum kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. MINNINGARSPJÖLDIN fást í verzlununiim BÓKVAL og • FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar- félag vangefinna. Fullfrúaráð Framsóknar- félaganna FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Framsóknarfélaganna á Akur- eyri verður haldinn á morgun, fimmtudag. — Sjá auglýsingu. Nöfn aðalfulltrúa félaganna fara hér á eftir. Frá Framsóknarfélagi Ak. Sigurður Óli Brynjólfsson, Stefán Reykjalín, Valur Arn- þórsson, Sigurður Jóhannesson, Haukur Árnason, Haraldur M. Sigurðsson, Ingimar Friðfinns- son, Björn Guðmundsson, Er- lingur Davíðsson, Pétur Gunn- laugsson, Jón Aspar, Auður Þór hallsdóttir, Torfi Guðlaugsson, Svavar Ottesen, Bjarni Jóhann- esson, Guðmundur Blöndal, Hjörtur Eiríksson, Ingvar Gísla- son, Jón Samúelsson, Baldur Halldórsson, Hlíðarenda, Björn Þórðarson, Jón Kristinsson, Kristín Aðalsteinsdóttir, Hafliði Guðmundsson, Eiríkur Sigurðs- son, Jónína Steinþórsdóttir, Þor steinn Davíðsson, Sigurður Karlsson, Hallur Sigurbjörns- son. Frá Félagi ungra Framsóknarm. Ingvar Baldursson, Hákon Hákonarson, Þröstur Ásmunds- son, Þórður Ingimarsson, Er- lingur Ingvarsson, Karl Stein- grímsson, Kolbeinn Sigurbjörns son, Jóhann Karl Sigurðsson, Áskell Þórisson, Hákon Eiríks- son, Jakob Þórðarson, Erlingur Einarsson, Jón Hensley, Gunn- ar Hjálmarsson, Ólafur Ásgeirs- son, Marta Jóhannsdóttir, Krist- jana Halldórsdóttir, Anna Lís- bet Jónmundsdóttir. □ Þakkarávarp Náttúrulækningafélag Akureyr- ar þakkar innilega öllum þeim, sem á einn eða annan hátt stuðl- uðu að góðum árangri fjáröfl- unarinnar sl. sunnudag. Verða þessar frábæru undirtektir al- mennings félaginu lyftistöng í áframhaldandi undirbúnings- starfi að byggingu heilsuhælis- ins. — Lifið öll heil. Stjóm N.L.F.A. Leikir 19. febrúar 1972 1 X o • A. Chelsea — Leicester z Coventry — Wolves Z Derby — Nottingham y □pswich — Arsenal y Leeds — Manch. United / „Liverpool — Sheff. Utd. J Man. City — Huddersfield z ■Newcastle — Evertðrí / Tottenham — Stoke VÁ/.B.A. — Southampton " West Ham — Crystal P. / Cardiff — Norwiph / Happdrættis Háskóla íslands 1. flokkur 1972 — Akureyrarumboð ÞESSI númer hlutu 10 þúsund krónu vinning: 14268, 52454. Þessi númer hlutu 5 þúsund krónu vinning: 222, 224, 225, 3156, 3841, 5665, 6896, 7106, 7113, 7389, 8249, 8281, 8300, 8840, 10646, 11704, 11889, 12565, 13229, 13259, 13378, 13634, 14029, 14262, 14273, 14894, 14931, 15988, 16095, 17052,18037, 18201, 19061, 19071, 19360, 19591, 19906, 19924, 19925, 20525, 20715, 21687, 21754, 22077, 22149, 22417, 22743, 23228, 24011, 24014, 24763, 26301, 26308, 27206, 27220, 28872, 29027, 29323, 30508, 30557, 31163, 31561, 31585, 33450, 33510, 35595, 36491, 36498, 42006, 42835, 43088, 44602, 44728, 44742, 44807, 44876, 44878, 45325, 46474, 46812, 46984, 49118, 49134, 49292, 50464, 53925, 54067, 54729, 54734, 57897, 58019, 59562, 59587. (Birt án ábyrgðar) SPA DAGS. — í 7. leikviku er spá- maður okkar Páll Leósson skrifstofu- maður hjá vöruinn- kaupadeild KEA. Hann er einn af þeim fjölmörgu sem taka virkan þátt í getraununum og fylgist með ensku knattspyrnunni bæði í sjónvarpi og blöðum. Þessi seðill ætti að vera frekar auð- veldur, nema að úrslitin komi því meir á óvart. Spá Páls birtist hér til hliðar. Úrslit í síðustu leikviku eru þannig: 1-x-x — 2-2- — 2-x-fr. — x-1-1. Staðan í ensku 1. deildinni hjá sex efstu liðunum eftir síð- ustu umferð er þannig: Manch. City......39 stig Leeds ...........37 stig Derby ............. 36 stig Arsenal .......... 35 stig Manch. Utd.........35 stig Wolves ............34 stig (Þessi lið hafa leikið 28 leiki) í neðsta sæti í deildinni er notth. For. með 15 stig að lokn- um 29 leikjum. □ Akureyringar ath: Skilafrestur er til miðvikud. Ákureyri nærsveitir Verzlunin SKEMMAN auglýsir. Útsalan er í Brekkugötu 3 (bakhúsi). Stenclur að- eins í nokkra daga. GERIÐ GÓÐ KAUP. VERZLUNIN SKEMMAN, Akureyri JOHANNES JÓNSSON Grænugötu 4, Akureyri, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, föstu- daginn 11. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 21. febrúar, kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, og Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd vandamanna. Sigrún Sigvaldadóttir. Eiginmaður minn, EGGERT ÞORKELSSON, Grenivöllum 12, andaðist í FjórðungSsjúkrahúsinu Akureyri 14. febrúar. Þórunn Ágústsdóttir. Við andlát og útför ARNÞÓRS ÞORSTEINSSONAR, þökkum við hlýjar hugsanir, vináttu, samúð og styrk hinria fjölmörgu. Sambandi ísl. samvinnufélaga þökkum við þá virðingu að kosta útför hans. Guðbjörg Sveinbjarnardóttir, Sigríður Arnþórsdóttir, Jón Þorsteinsson, Kristinn Arnþórsson, Joan Arnþórsson, Jón Arnþórsson, Elísabet IFeisshappel. Jarðarför föðursystur, frænku og mágkonu okkar, NÖNNU RÓSINANTSDÓTTUR, frá Syðra-Koti, sem andaðist 12. febrúar á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar, verður gerð að Möðruvöllum í Hörg- árdal 19 feb. kl. 2 e. h. Bílferð verður frá Sendi- bílastöðinni. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Sjúkrahúsið. Vandamenn. Hjartans þakkir fænum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, ÞORGERÐAR SIGRÍÐAR EIRÍKSDÓTTUR, Reynivöllum 4, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við skólastjóra, kennur- um og nemendum Tónlistarskóla Akureyrar, Söngfélaginu Gfgjunni, Kirkjukór Lögmanns- hlíðarsóknar og Karlakór Akureyrar. , Guð blessi ykkur öll. Hólmfríður Þorláksdóttir, Eiríkur Stefánsson og systkini hinnar látnu. Móðursystir mín, ÞÓRA VIGFÚSDÓTTIR CHRISTENSEN, andaðist í Kaupmannahöfn 13. febrúar. F. h. aðstandenda, Dóra Ólafsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.