Dagur - 01.03.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 01.03.1972, Blaðsíða 3
3 Nýkomið - Plastvörur BARNABAÐEER margar stærðir ÞVOTTABALAR margar stærðir ÞVOTTAFÖT margar stærðir VATNSFÖTUR margar stærðir r SKALAR margar stærðir JÁRN-OG GLERVÖRUDEILD FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58 TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð við Spítalaveg. 3 herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3 herbergja íbúð við Skarðshlíð. 4 herbergja íbúð við Aðalstræti. 5 herbergja íbúð við Helgamagrastræti. 6 herbergja íbúð við Hafnarstræti. Einbýlishús. 4 herbergja íbúðr í smíðunr \ið Víðlund, tilb. í júní. Góð lán. ★ ★ ★ ★ ★ Iðnarhúsnæði á Oddeyri. Fyrirtæki' í fulfum rekstri við Tryggvabraut, miklir stækkunarmöguleikar. Stórhýsi í miðbænum, á góðum stað. Fyrirtæki í fullum rekstri í miðbænum í eigin húsnæði. ÖNNUMST FYRIRGREIÐSLU VIÐ KAUP OG SÖLU HVERSKONAR FASTEIGNA. OPIÐ 9 F. H. — 7 S. D. FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. INGVAR GÍSLASON HD. LÖGMAÐUR. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. LÓN LÓN LÓN ★ ★ ★ ★ ★ Miðvikudagur 1. marz kl. 8.30 K. S. T. (Kristilegt starf táninga). Aldurstakmark árg ’58 og eldri. Aðgangseyrir kr. 10. ★ ★ ★ ★ ★ Fimmtudagur 2. marz. Opið hús frá kl. 8.30-11.30. Aldurstakmark árg. ’58 oa: eldri. Aðgangseyrir kr. 10. ★ ★ ★ ★ ★ Föstudaginn 3. marz kl 3—6. Opið hús. ★ ★ ★ ★ ★ mrnNmmmwm/mvm NÝ SENDING! Wranglerbuxur ' . o flauel og kaki. Heklubuxur. Hekluúlpur. Vinnusloppar • frá Elisu. KLÆÐAVERZLUN SIG. GU9MUNDSS0NAR N ý k o m i ð ! Urval af dönskum og ísl. hannyr ða vörum. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON NÝKOMIÐ: Krep brjóstahöld, ein stærð fyrir alla. VERZLUNIN DYNGJA r Oskum eftir að ráða mann til bók- haldsstarfa sem fyrst. NOKKUR STARFSREYNSLA ÁSKILIN. Umsóknir berist fyrir 8. marz n. k. BJÖRNÍ STEFFENSSEN og ARI Ó. THORLACIUS Endurskoðunarskrifstofa B. P. liúsinu v. Tryggvabraut Sími 2-18-38. Skakþkig Norðlendinga verður haldið á Akureyri og liefst laugardaginn 11. marz n. k. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Tryggva Pálssyni, síma 1-12-58 og 2-12-34 (á dag- inn) fyrir 6. marz. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. Nýkomnar DÖMUPEYSUR heilar og hnepptar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. N ý k o m i ð ! Mikið úrval af ung- barnafatnaði. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. GÓÐAR VÖRUR GOTTVERO Ný sending: KARLMANNA- STÍGVÉL MJÖG ÓDÝR. SÍMI 21400 SKÓDEILD Fra Sjúkrasamlagi Ak. EIRÍKUR SVEINSSON, læknir, verður erlendis um óákveðinn tíma. Sjúklingar hans eru góðfúslega beðnir að snúa sér til Lækningastofunnar, Ráðhústorgi 1. Við- talstími fyrst um sinn mánudaga til föstudaga kl. 16.30—18.00. Símaviðtalstími 16.00—16.30. SJÚ KRASAMLAG AKUREYRAR. Bfaðið DÁGUR Ákureyri I Vantar börn eða ungling til að bera út blaðið í eftirtalin hvetfi: Brekkugötu, Hólabraut, Klapparstíg, Laxagötu og Gránufélagsgötu 4—7. ★ ★ ★ ★ ★ Vanabyggð, Austurbyggð, Hrafnagilsstr. 19—38 og Þórunnarstr. 97—83. UPPLÝSINGAR Á AFGREIÐSLUNNI. SÍMI 1-11-67. Frá Byggingarfélagi Akureyrar Til sölu hjá félaginu: Eyrarvegur 1, og fjögurra herbergja íbúð við Skarðshlíð. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar á þessum íbúðum, haf-i samband við formann félagsins SVEIN TRYGGVASON, fyrir 15. marz. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.