Dagur - 11.03.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 11.03.1972, Blaðsíða 3
3 Hesfaunnendur Horðurlandi ;; Almennur fundur um hrossarækt verður haldin |l á Hótel KEA þriðjudaginn 14. rnarz kl. 9 e. h. j! jj Erindi flytur ÞORKELL BJARNASON hrossa- 2 '! ræktarráðunautur. !; ÍSýndar verða skuggamyndir og kvikmynd. HESTAMANNAFÉLÖGIN LÉTTIR og FUNI. ji ATYINNA! Getuni bætt við manni við vélagæslu á dagvakt. UPPLÝSINGAR í SÍMA 1-24-50. HÚSEIGENDUR! ÚTSALAI Næstu viku verður seld- ur allskonar skófatnaður á mjög lágu verði. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Nýkomið! RÝJAMOTTUR TEPPADREGLAR 70-90-200-366-400-420 cm Gólfteppafilt LISTAR PÓSTSENDUM TEPPADEiLD Sími 2-14-00. Jambúskórnir komnir, nýjár gerðir af safari- skóm. Kveii-götuskór 4 gerðir. Kvenklössar. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Yfirbyggður flufningabíil A—704 er til sölu. Tilboðutn sé skilað til undirritaðs fyrir 25. marz. PÁLL ÁSGEIRSSON, Sími 1-22-42. HÖSBYGGJENDUR! Framleiðum EINANGRUNARGLER með PRC aðferð. 10 ÁRA ÁBYRGÐ Nú er rétti tíminn að panta. Tökunr mál og setjum í, ef óskað er. DSMKI D&& ■ EINANGRUNARG'LER ■ FURUYÖLLUM 5, SÍAII 2-13-32 - BOX 209. STRAUFRÍU Sængurveraefnin rósóttu og einlitu eru nú komin. ÆÐARDÚ NSSÆN GU R DRALONSÆNGUR DRALONKODDAR ULLARTEPPI VEFNAÐARVÖRUDEILD Arshátíð IDJU: Félags verksmiðjufólks á Akureyri verður haldin 18. marz 1972 í Alþýðuhúsinu, og hefst kl. 7 e. h. með borðhaldi. (Þorrablótsmatur). Til skemmtunar verður: Gamanþættir: Birgir Marinósson. Söngur: Þorvaldur Halldórsson. Leikþáttur og fleira: Músik: Hljómsveitin Tilfelli. Askriftarlistar liggja frammi hjá trúnaðarmönn- um á vinnustað, og á skrifstofu Iðju, sírna 1-15-44. Aðgöngumiðar verða seldir í . Alþýðuhúsinu fimmtudag og föstudag 16. og 17. marz kl. 5-6 báða dagana. Aðgöngumiðar kosta kr. 450.00 pr. mann. Þátt- töku þarf að tilkynna fyrir 16. marz. ÁRSHÁTÍÐARNEFND. Kona óskast til að gæta 7 mánaða gamals barns, lrá 1. maí n. k. í Kringlu- mýri. Uppl. í síma 1-25-82 eftir kl. 19. TIL SÖLU. Stórf einbýlishús Skipti á 5 herb. íbúðarhæð eða íbúð í raðhúsi koma til greina. Uppl. í síma 1-18-33 milli 19 og 20. Nú er rétti tíminn til að endurskoða tryggingarupphæðir á hvers konar brunatryggingum. Á þessum árstíma er ársuppgjöri lokið og því hægt að sjá, með hægu móti, verðmæti vörubirgða, véla, áhaida og annarra tækja. Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er því nauðsynlegt að taka til endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna. Starfsfólk Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3, og umboðsmenn leiðbeina um hagkvæmt fyrirkomulag á hvers konar tryggingum. ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 SAMVirVINUTRYGGIINGAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.