Dagur - 12.04.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 12.04.1972, Blaðsíða 3
Ársliátíð Aiistfirðingafélagsins á Akureyri verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 22. apríl og hefst kl. 19.30. Borðhald, skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel KEA miðvikudaginn 19. apríl kl. 20—22 og fimmtu- daginn 20. apríl kl. 20—22. Austfirðingar fjær og nær eru hvattir til þess að sækja ársliátíð okkar og taka með sér gesti. STJÓRNIN. FRÚARKJÓLAR stærðir no 40-50. BUXNADRAGTIR í úrvali. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Sími 1-13-96. TIL SOLU: 2—3 og 4 herb. íbúðir við Víðilund, (nýsmíði). Hagkvæm lán. — Góðir greiðsluskilmálar. 2 herb. íbúð við Skarðshlíð. 3 herb. íbúð á góðum stað á eyrinni. 4 herb. íbúð á góðum stað á eyrinni. 5 herb. íbúð á eyrinni í mjög góðu ástandi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9—17. Svo og á þriðjudögum og miðviku- dögum frá kl. 20-22. Þeir sem hafa hug á að selja eða kaupa, liafi sam- band við skrifstofuna á fyrrgreindum tíma. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES, Strandgötu 1, sími 2-18-20. Fundarboð Aðalfundur Lífeyrissjóðs trésmiða verður hald- inn að Hótel KEA þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30 eftir hádegi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ... \ Oss vantar nú þegar nokkra JÁRNIÐNAÐARMENN PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmummmmmmmm 'NY SENDING terrylenekápur rnörg snið. Verð frá kr. 2350.- Blússur frá kr. 445.— Peystir. Buxur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR BARNABLEYJUR BARNA REGNKÁP- UR með hatti MUSSUR DÖMUBUXUR allar stærðir BARNABUXUR Amaro - DÖMUDEILD Sími 1-28-32 AUGLYSIÐ I DEGI Peysumóttakan GEFJUN tilkynnir að næst verður tek- ið á móti peysum 19. apríl. Nýkomið! SIvINNHANZKAR- LJÓSIR Nýtýzku hálsfestar og nælur í fjölbreyttu úrvali, m. a. kirsuber í þrem litum, sjóliða-háls- festar. SÍMI 1-10-95 Afgreiðslustúlka Viljum ráða afgreiðslu- stúlkti, sem heíur áihuga á glugigaskreytinguim. Teiknikunnátta æskileg. Amaro Nýkomnar MATRÓSAPEYSUR stærðir 4—12 RÖNDÓTT VESTI stærðir 2—12 og 38—44. RÖNDÓTTAR TELPUPEYSUR stutterma. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. GOÐAR VÖRUR GOTT VERÐ HEKLUULPUR 2 TEGUNBIR í N0.2-20 SÍMI 21400 ^HERRADEILD HÚSEIGENDUR! HÚSBYGGJENDUR! Framleiðum EINANGRUNARGLER rneð PRC aðferð. 10 ÁRA ÁBYRGÐ Nú er rétti tírninn að panta. Tökum mál og setjum í, ef óskað er. II. i E1NANGR0NAROLER l FURUVÖLLUM 5, SÍMI 2-13-32 - BOX 209. SYNDIÐ 200 METRANA r I SUNBOLUM eða BIKINIfrá VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.