Dagur - 12.04.1972, Blaðsíða 5
5
Tilboð óskasf
í akstur tveggja mjólkurflutningaí^la úr Saur-
ibæjarhreppí frá 1. júní n. k. til jafnlengdar næsta
ár.
Tilböð sendist til undirritaðs fyrir 22. apríl n. k.
Hrísum 10. apríl 1972.
SVEINBJÖRN HALLDÓRSSON.
Sfúkur óskasf
Óskum að ráða stúlkur til starfa.
Upplýsingar til kl. 4 á daginn.
HÓTEL AKUREYRI.
Skákkeppni sfofnana
hefst fimmtudaginn 13. apríl n. k. kl. 8 e. h.
í Landsbankasalnum.
Téflt verður í tveggja manna sveitum.
Ráðgert er að tefla 3 kvöld, 2 umferðir á kvöldi.
SKÁKFÉLAG AKUREYRAR.
ÓSKUM AÐ RÁÐA
Klinik dömu
á tannlæknastofuna Glerárgötu 20.
Ráðni.ngartími minnst eitt ár.
Upplýsingar á stofunni fimmtudaginn 13. apríl
frá kl. 17—19 (ekki í síma).
Sfúlkur óskasf
FATAGERÐ J. M. J.
Sími 1-24-40.
RIRAL?
Lykill að betri SMURNINGU
Lagfærir óeðlilega olíueyðslu.
ÞÓRSHAMAR H.F. AKUREYRI
Félag verzlunar og
skrifsfofufólks
AKUREYRI OG NÁGRENNI
Framhalds-aðalfundur verður 15. apríl n. k. kl.
2 e. h. á Hótel Varðborg.
Umræðuefni:
I. Argjöldin.
II. Fréttir af Landssambandsþingi.
III. Rætt um lífeyrissjóðinn.
Önnur mál.
STJÓRNIN.
TIL SÖLU
Eánbýlishús við Goðab.
Einbýlishús við Ægisg.
Raðhúsaíbúð við Einil.
5 herb. íbúð við Helga-
magrastræti.
5 herbergja íbúð við
Ránargötu.
4 herbergja íbúð við
Ráriargötu.
3 herbergja íbúð við
Ránargötu.
Tvíbýlishús við Gránu-
félagsgötu.
2 herbergja íbúð við
Hafnarstræti,
3 Jierbergja íbúð við
Halnarstræti.
5 herbergja íbúð við
Hafnarstræti.
4 herbergja íbúð við
Aðalstræti.
2 herbergja íbúð við
Spítalaveg.
4 herbergja íbúð við
Skarðshlíð.
3 herbergja íbúð við
Skarðshlíð.
4 herbergja íbúðir í
smíðutn við Víðilund,
góð lán, tilbúin í júní.
Iðnaðarhúsnæði og fyrir-
tæki.
OPIÐ 9 F. H. — 7 S. D.
FASTEIGNASALAN
FURUVÖLLUM 3
SÍMI (96) 1-12-58.
INGVAR GÍSLASON,
HD LÖGMAÐUR.
TRYGGVI PÁLSSON
SÖLUSTJÓRI.
Reglusamur maður ósk-
ast til starfa í sérverzlun
sem fyrst. Góð laun.
Gagnfræðapróf æskilegt.
Tilboð sendist inn á af-
greiðslu blaðsins, merkt
99.
Maður vanur landbún-
aðarstörfum óskast í ná-
grenni bæjarins frá 1.
eða 15. maí.
Gott kaup.
Vinnumiðlunarskrif-
stofan.
STÚLKUR ÓSKAST.
Fatagerð J. M. J.
sími 1-24-40.
18 ára stúlka, sem er
nemandi í Verzlunar-
skóla íslánds óskar eftir
atvinnu frá mánaðarmót-
apr. maí til 15. júní.
Uppl. í síma 2-13-93.
é 4
i'
•>
->
*
•f
&
t
•V'
I
Vi'
I
I
ÁRSHÁTÍÐ 1 ' I
Hestamannfélaganna Léttis og Funa, verður
haldin í Freyvangi iöstudaginn 14. apríl frá kl. f
20.30 til kl. 2 e. m. * 4;
Ýmis skemmtiatriði. A. é
Myndasýning. 1 í &
Kaffiveitingar. O é ■t
Sætaferðir verða úr Skipagötu. & *$* *
•t*
íS*
V.r
-)■
-Æ
HúsiAopnað alnienningi um kl. 22.30.
Félagar f j ölmennið,
HESTAM ANN AFÉLÖGIN.
I,
1
<■
BOXER PLAST
í BÍLÍNN - BÁTINN - HÚSIÐ OG
TÓMSTUNDAVINNU
• FYLLIR - STEYPUR - ÞÉTTIR
• LÍMIR - SPARTLAR.
HEILDSALA - SMÁSALA.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Samkór Öngulsfaðahrepps
syngur í Freyvangi fimmtudaginn 13. apríl
kl. 9 e. h.
Söngstjóri Guðmundur Þorsteinsson.
Einsöngvari Jóhann Daníelsson.
Undirleikari Kristinn Örn Kristinsson.
Helgarferð
Iðja, félag verksmiðjufólks, Akureyri, efnir til
skemmtiferðar til Reykjavíkur 21. og 22. apríl
n. k. til að sjá leikritin Oklahoma í Þjóðleikliús-
inu og Kristnihald undir Jökli hjá Leikfélagi
Reykjavíkur.
Flogið verður með Flugfélagi íslands báðar leið-
ir. Fargjald ásamt aðgöngumiðaverði er kr. tvö
þúsund til tvö þúsund og tvö hundruð.
Þátttöku ber að tilkynna á skrifstofu Iðju, sími
1-15-44, fyrir kl. 12 á laugardag 15. apríl.
FERÐANEFNDIN.
IGNIS hvoffavélar
10 og 12 valkerfa. — Verð kr. 26.050 og 28.050.
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA.
RAFTÆKNI - Ingvi R. Jóhannsson
Geislagötu 1 Akureyri. — Sími 1-12-23.
SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ
Föstudaginn 14. apríl: Restaurant.
Laugardaginn 15. apríl: Skemmtikvöld.
Sunnudaginn 16. apríl: Restaurant.
Karlakórinn Þrymur frá Húsavík syngur nokkur
létt lög með aðstoð lúðrasveitar.
Stjórnandi: Ladislan Vojta.
SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ
?8t«#«»s8§e8es9ee#8ee»e9#8e#9