Dagur - 12.04.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 12.04.1972, Blaðsíða 8
8 SMÁTT & STÓRT Barnaskcli á Akureyri í hundrað ár 3VO nefnist nýútkomið rit, gef- :ð út af fræðsluráði Akureyrar, en formaður þess er Sigurður Óli Brynjólfsson. Eiríkur Sig- urðsson fyrrv. skólastjóri tók rit þetta saman og er það rúmar 30 blaðsíður, skreytt mörgum : nyndum, prentað á góðan uappír. í formála S. Ó. B. segir meðal Kaupa skuttogara 'JTGERÐARFÉLAG Skagfirð- :mga hefur nú undirritað samn- . nga um kaup á 500 tonna skut- togara frá Japan. Á togarinn að koma í febrúarmánuði á næsta ari. □ anpars: „Barnaskóli Akureyrar, sem nú hefur starfað í 100 ár og hinir barnaskólarnir, sem yngri Eiríkur Sigurðsson. eru, hafa staðið vel fyrir sínu — svo vel, að vert er að minnast þess —. Fræðsluráði þótti því við hæfi að kynntir væru helztu þættir í sögu Barnaskóla Akur- eyrar, þessarar gömlu og virðu- legu stofnunar og annarra yngri, sem starfað hafa í sama anda, stofnana, sem Akureyring um þykir vænt um og standa í þakkarskuld vió. Þessu litla riti er ætlað að kynna þá sögu og rifja upp nöfn þeirra, sem þar hafa mest og bezt að unnið. Þetta rit er vel úr garði gert, þarft heimildarit, sem margir munu vilja eigá. Prentun annað ist Prentsmiðja Björns Jóns- sonar h.f. □ FLUOR f NEYZLUVATN Fyrir mörgum árum vakti Dag- ur máls á erlendri reynslu af því að blanda fluor í drykkjar- vatn, sem þá þegar var fengin og var á þá leið, að tannskemmd ir fólks minnkuðu ótrúlega eftir fluor-bætinguna í vatnið. Mál þetta var tekið á dagskrá hjá bæjaryfirvöldum, en af fram- kvæmdum varð ekki. NÝTT TILEFNI Nú stendur svo á, að í sumar verður lögð ný vatnsleiðsla til Akureyrar vestan frá Þelamörk. Gefst þá á ný tækifæri til að taka fluor-málið aftur á dag- skrá, og nú af fenginni miklu meiri reynslu fluor-bætingu vatns en fyrir liendi voru fyrir »10—15 árum. Rétt er að benda á, að Vestmannaeyingar ákváðu fyrir nokkru að setja fluor í neyzluvatn sitt, og telja það ódýrt. AÐ HAFA UPPÚR SÉR Fastráðnir starfsmenn ýmsra stofnana, sem eiga að hafa nægi leg laun til að lifa af, í tryggri, stöðugri vinnu, sækja það fast, Bændaklíibbsfundur verður haldinn á Hótel KEA mánudaginn 17. apríl n. k. og hefst kl. 9 e. h. Frummælandi verður Ingi Tryggvason blaðafulltrúi og ræð ir hann um verðlagsmál land- búnaðarins og fleira. □ margir liverjir, að hafa jafn- framt annað starf, svo sem búð- arholu, ein og önnur umboð ö. s. frv. Er oft um þetta talað og sýnist flestum, að á þessum mönnum sannist, að það sé flest um of mikill vandi að þjóna tveim herrum, og taka þeir drjúgan tíma til sinna þarfa af tilskyldum vinnutíma, til „að hafa sem mest upp úr sér“. VAL, SEM GEFST ILLA Forráðamenn ýmsra stofnana gera sig of oft seka um að ráða starfsfólk eftir pólitískum skoð- unum, meira en góðu hófi gegh- ir, jafnvel frændsemi, þótt um opinberar stofnanir sé að ræða. Gefst þetta oft illa, sem dæmin sanna. Pólitísk blinda og fjöl- skyldudekur af þessú tagi hefn- ir sín og liöfðar ekki til þess bezta hjá starfsfólkinu. BÆ J ARST ARFSMENN í framlialdi af hugleiðingum um pólitískar, eða aðrar annarlegar ráðningar manna að opinberum stofnunum og fyrirtækjum, er fróðlegt að litast um í starfs- mannahópi Akureyrarkaupstað- ar, er þar hafa einkum manna- forráð. Þar segja kunnugir auð- séð, að mjög gæti dugnaðar vissra stjórnmálaflokka, bæði fyrr og nú, að raða sínum mönn- um á jötuna, eins og það er orð- að, án tilhlýðilegrar virðingar á hæfni manna til starfa. Geta borgararnir hugleitt þetta bæði í ganini og alvöru og fengið sín- ar niðurstöðu. Litlu munaði á Kálfborgarárvatni landssöfnun vegna sjónverndarmála LIONSHREYFINGIN hefur ákveðið að létta undir og koma íil liðs við þá aðila, sem hafa oarizt fyrir umbótum á sviði sjónverndarmála hér á landi, en cönnun sem gerð var á þessum nálum, leiddi í ljós, að ástand hér á landi í þessari grein heil- 'origðisþjónustunnar hlýtur að æljast mjög ábótavant og skjótra úrbóta þörf, einkum er 'arðar ráðstafanir til þess að eða blindu af völdum hægfara 'ioma í veg fyrir sjónskerðingu gláku. Ætlunin er að efna til lands- söfnunar dagana 15. og 16. apríl :.i. k. í því skyni að koma upp jsjónskoðunaraðstöðu sem víðast á landinu og kaupa nauðsynleg tæki til augndeildarinnar í Landakotsspítala. Er þetta eink- um gert í þeim tilgangi að kom- ið verði í veg fyrir blindu af völdum gláku. Selja Lionsmenn áðurnefnda daga skrautlega fjöður, sem kostar eitt hundrað krónur. Hér á Akureyri munu félagar beggja Lionsklúbbanna selja „rauðu fjöðrina“ laugardaginn 15. apríl, og er gert ráð fyrir að heimsækja sem flest hús í bæn- um á tímabilinu kl. 15.00 til kl. 18.00 þann dag. Einnig verður fjöðrin seld á götum í miðbæn- um fyrir hádegi á laugardaginn. Lionsklúbbarnir heita á bæjar búa að bregðast vel við heim- sóknum Lionsfélaganna n. k. laugardag og stuðla þannig að umbótum á sviði sjónverndar- mála hér á landi. □ Stórutungu 4. apríl. Kaldara hefur verið nú um sinn, en snjór þó sáralítill, tæpast nema grátt yfir að líta. Vegir eru greið færir og ferðalög ganga eftir áætlun. Skólafólk er heima yfir páskana, en það munu vera 40, börn og unglingar, en það hverf- ur nú aftur til skóla sinna, sem eru á Akureyri, Stórutjörnum, Laugum og hér heima í sveit- inni. Inflúensa gengur hér og sums staðar slæm, og spyr ekki fólk um, hvort það sé bólusett eða ekki. Náðzt hefur til læknis á Mikil veltuaukning hjá Kaupfél. Svalbarðseyrar AÐALFUNDUR Kaupfélags Svalbarðseyrar var haldinn á föstudaginn, 7. apríl, í samkomu húsinu á Svalbarðsströnd. En deildarfundir höfðu áður verið haldnir á félagssvæðinu, sem nær yfir Svalbarðsströnd, Höfða hverfi, Fnjóskadal, Ljósavatns- hrepp og Bárðardal að hluta. Fulltrúar voru yfir 30 talsins. SÆLUVIKA SKAGRRDINGA Á síðasta ári lét af kaupfélags stjórastarfi Valtýr Kristjánsson, en við tók Karl Gunnlaugsson. Heildarvelta félagsins jókst úr rúmum 60 milljónum króna í 86 milljónir rúmar. Endurbætur fóru á sl. ári fram á svokölluðu Jakobshúsi og þar með var bætt aðstaða fólks, sem á sláturhúsinu vinn- ur, og ennfremur var verzlunin gerð að kjörbúð. HIN árlega Sæluvika Skagfirð- inga hófst á Sauðárkróki á sunnudaginn með frumsýningu NÝ BARNASTÚKA NÝLEGA fór Ólafur Daníelsson til Þórshafnar á vegum Umdæm isstúku Norðurlands og stofnaði þar barnastúku með 59 félögum. Hlaut hún nafnið Hafnarlilja. Gæzlumenn stúkunnar eru Sig- urður Á. Magnússon lögreglu- þjónn og frú Guðlaug Jóns- dóttir. Áður hefur starfað barna- stúka á Þórshöfn en ekki hin síðari ár. □ Leikfélags SaUðárkróks á Landa bruggi og ást. Leikstjóri er Kári Jónsson. Mánudagurinn var að mestu helgaður unglingum og lagði Gagnfræðaskólinn sitthvað af mörkum, og endaði dagurinn með unglingadansleik. Leikið verður hvert kvöld vik unnar og verður frumsýndur í kvöld, Saklausi svallarinn. Kvik myndir eru alla daga vikunnar og einnig dansleikir. Karlakór- inn Heimir söng í gærkveldi. Sæluvikunni lýkur á sunnudag- inn kemur. Fjölmenni hefur komið á Sæluvikuna, það sem af er. □ Karl Gunnlaugsson. Fastráðið starfsfólk við kaup- félagið er um 12 manns, en í sláturtíð margfaldast að sjálf- sögðu það starfslið. í undirbúningi eru breyting- ar á útibúinu við Vaglaskóg og ennfremur á útibúi félagsins á Fosshóli. Ennfremur standa fyr- ir dyrum umbætur á kjötfrysti- húsinu á Svalbarðseyri. Á aðalfundinn kom Þórarinn Lárusson hjá Rannsóknarstofu Norðurlands og hélt erindi um kjarnfóður og fóðrun, en hann hefur útbúið fyrir kaupfélagið þrjár tegundir af kúafóðurblönd um með tilliti til heygæða eftir því sem tök voru á, en kaup- félagið er rétt búið að taka í notkun fóðurkvörn sem keypt var frá Danmörku og er ætlun- in að mala í henni fjórar teg- undir korns, maís, bygg, rúg og valsaða hafra. Einnig hefur fóð- urfræðingur hjá SÍS útbúið þrjár tegundir fóðurblandna og er ætlun okkar að senda þessar blöndunarskriftir til hvers bónda á félagssvæðinu ásamt verðlista. Stjórnarformaður kaupfélags- ins er Erlingur Arnórsson á Þverá. □ Húsavík éf á hefur legið, með góðri fyrirgreipslu símstöðvar- innar á Fosshóli, Meðöl eru til á vegum sjúkrasamlagsins, sem læknir getur vísað á og hefur það oft komið sér vél. Það gerðist annan páskadag, að fimm manns frá Halldórs- stöðum hér í sveit fóru á Land- roverbíl upp að Kálfborgarár- vatni, sem er hér uppi á heið- inni og ætluðu þeir að renna fyrir silung. Var bílnum ekið fram á vatnið og 50 metra frá landi brast ísinn undan fram- hjólunum á bílnum. En aftur hjólin höfðu farað sig niður í ísinn, svo hann rann ekki lengra áfram. Fólkið gat opnað bílhurð að aftan og komist út, fór svo heim í Engidal, en þar býr Páll Guðmundsson. En þar kom síma samband í haust og var því kallað á aðstoð. Einnig fóru á páskadag 12 manns frá Akureyri og Reykja- dal af stað suður á öræfi frá Mýri. Ekið var um 30 km. suður og var greiðfært. Þ. J. Tjaldurinn kominn UM síðustu helgi sást tjaldur á Gæseyri, ennfremur í fjörunni sunnan við Krossanesverk- smiðju. Voru þeir allir hæglátir, líklega þreyttir af langri för. Það er að vísu ekki kunnugt, hvort tjaldurinn, sem hingað kemur fugla fyrstur á vorin, er úr hópi hinna eiginlegu farfugla, eða kemur aðeins af Suður- landi, þar sem þessir fuglar eru að einhverju leyti staðfuglar. Þá sást um helgina hegri við veginn skammt frá Stokkahlöð- um, stór og mikil skepna. Hegr- ar flækjast hingað stundum á vetrum og setjast þá að við kaldavermsl eða volgar lindir. Álftahjón voru í fyrradag á flugi hér yfir bænum, eflaust að athuga auðar tjarnir og vakir hér í nágrenni. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.