Dagur - 21.06.1972, Page 1

Dagur - 21.06.1972, Page 1
1« IvMllf rítodakj " FILMUhúsið [VttVul táavete pappw AKUREYRI Sumarhátíð Framsóknarmanna haldin að Laugum í Reykjadal SUMARHÁTfÐ Framsóknar- manna í þessu kjördæmi verður á Laugum í Reykjadal og stend ur frá 30. júní til 2. júlí, og er hátíðin auglýst í blaðinu í dag á öðrum stað. Búist er við fjölmenni á hátíð þessari, enda margt til skemmt- unar, og fólki bent á, að þar eru tjaldstæði góð, einnig gisting og greiðasala, svo sem allir vita, sundlaug o. s. frv. Ef veður HELZT AFLI Á ÞISTILFÍRM Raufarhöfn Í9. júní. Hér var éljagang'ur í gær og fyrrinótt og fremur kuldalegt. Aflinn hefur verið tregur. Dekkbátar hafa verið með næt- ur en aflað of lítið, helzt þó í Þistilfirði. Jökull landaði 40 tonnum fyrir helgina svo að nú er vinna, en hún hefur verið of stopul. Grásleppuveiðin gekk sæmi- lega í vor. Hana stunduðu færri en fyrr. H. H. Falihlífarstökk á Akureyri 17. júní. (Ljósmyndastofa Páls) TÚN í Mývatnssveit eru orðin mjög vel sprottin og mun slátt- ur hefjast í næstu viku. Grenjaskyttur hafa verið á ferðinni og hafa þrjú greni ver- ið unnin og við eitt grenið fund ust lambaræflar. Sigurgeir Jón- asson frá Vogum vann dýrbít í Lúdent. Hann fann tófudrepið lamb og lagðist hjá því sam- dægurs. Ekki leið á löngu þar til móðir lambsins kom þangað á flótta undan refnum og fylgdi henni hinn tvílembingurinn. Sigurgeir, sem er grenjaskytta góð, skaut ref þennan á 100 metra færi með kúluriffli. Síðar fannst grenið og var það að fullu unnið. Dagsframleiðslumet hafa ver- ið sett í Kísiliðjunni og eru afköst á undan áætlun. Stöðugt er dælt úr vatninu og fram- leiðslan er seld fyrirfram. Sem dæmi um þann usla, sem minkurinn veldur á fuglalífi, er það, að fyrir 10-—15 árum var Kiðey fram af Geiteyjarströnd mikil varpeyja. Þar verptu topp- endur og húsendur mjög mikið, svo og aðrar tegundir í minna mæli. Nú er varpið að fullu horf ið vegna minksins. Þar er eitt hrafnsandarhreiður nú. Það er líka af völdum minksins, að varp í Slútnesi er nálega horfið. En þar voru áður tekin um 10 þúsund andaregg á ári. (Samkvæmt viðtali við Jón Árna Sigfússon í Víkurnesi). FRÁ LÖGREGLUNNI Fjallkonan: Katrín Gísladóttir. 17. JÚNÍ HÁTÍÐAHÖLDIN 17. júní á Akureyri fóru fram undir beru lofti að venju og voru þau fjöl- breyttari en oft áður. Veður var svalt og þátttaka því minni en annars hefði orðið, en þó furðu góð. Lúðrasveit Akureyrar undir stjórn Roar Kvam setti svip sinn á hátíðina, er hófst upp úr hádegi á Ráðhústorgi. Ávarp fjallkonunnar flutti að þessu sinni Katrín Gísladóttir. Á íþróttavellinum var lúðra- blástur og helgistund, sem séra Pétur Sigurgeirsson annaðist. En aðalræðu dagsins flutti Barði Friðriksson hæstaréttarlögmað- ur og nýstúdentinn Sigurgeir Þorgeirsson flutti einnig ræðu. Frjálsar íþróttir voru öðru hverju, á milli annarra atriða dagskrárinnar, ennfremur hand knattleikur karla á milli KA og Þórs. Þótt kalt væri biðu flestir þess að flugsýning hæfist. Húnn Snæ dal flaug sínum fljúgandi diski eða hvað farartækið hans, mjög verða hagstæð getur fólk átt dýrðardaga á Laugum um þessa helgi. Halldór É. Sigúrðsson ráðherra verður meðal ræðu- manna á hátíðinni. O SAMKVÆMT viðtali við yfir- lögregluþjóninn í gær: Honda-bifhjóli var stolið frá Norðurgötu 11, aðfárarnótt 17. þ. m. Lögreglan biður um að- stoð í málinu. Hinn 17. júní var mjög mikil umferð í bænum en án slysa. Um kvöldið var dansað til mið- nættis á Ráðhústorgi og dans- leikið voru í Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðishúsinu til kl. 2. Frá klukkan 9 að kveldi hátíðadags bar talsvert á ölvun, einkum meðal unglinga, mun meira en fyrirfarandi ár. Margir ungling- ar voru fluttir heim, ósjálf- bjarga, og 10 manns gistu stein- inn þá nótt. Það sem af er þessu ári hafa fangelsanir verið mun tíðari en á sama tíma í fyrra. Hinn 20. júní í fyrra höfðu 203 gist stein- inn, en nú 388. □ Ileykökuverksmiðjan nýja. (Ljósm.: E. D.) ý heyverkunaraðlerð reynd á Akureyri Á FOSTUDAGINN var ný hey- verkunaraðferð reynd á Búfjár- ræktarstöðinni á Akureyri. Þar var búið að setja upp danska heykökuverksmiðju frá Taarup á Fjóni, sem Búnaðarsamband Eyjafjarðar keypti á 5 milljónir ísl. króna. Er þetta fyrsta verk- REYRI Karlakór Akureyrar söng undir stjórn Jóns Hlöðvers Áskelsson- ar á Ráðhústorgi á tíunda tím- anum. Knattspyrnufélag Akureyrar sá um undirbúning og fram- kvæmd 17. júní hátíðahaldanna á Akureyri. □ smiðja sinnar tegundar, sem flutt er til landsins, en von mun á fleiri í sumar. Henni má skila í haust, ef hún svarar ekki þeim kröfum, er til hennar eru gerð- ar, eða hentar ekki staðháttum eftir notkun í sumar. Það er Véladeild SÍS, sem verksmiðjur þessar flytja inn og hefur sá inn flutningur verið í undirbúningi í nokkur síðustu ár. Ármann Dalmannsson setti verksmiðjuna í gang, að við- stöddum stjórnarmönnum BSE, SNE, Rannsóknarstofu Norður- lands, ráðunautum héraðsins og úr Skagafirði, bændum og blaða mönnum. Þá var þar og staddir verkfræðingur framleiðenda, Arne Riis, og Ove Jensen tækni maður, og svo þeir Gunnar Gunnarsson og Jón Þór Jóhann- esson frá Véla- og Búvörudeild. Heykökuverksmiðjan vegur 8 tonn og er hún á hjólum, um 10 metrar á lengd. Aflvél henn- ar brennir olíu. Verksmiðjunni fylgir sláttuvél, sem slær grasið, saxar það og blæs því á 8 rúm- metra flutningavagn, er skilar því upp í verksmiðjuna. Véla- samstæðan er sjálfvirk' og getur einn maður annast heyskapinn, slegið og ekið heyinu í verk- smiðjuna. En heykökurnar þarf svo að taka og láta á geymslu- stað. Afköstin telur framleið- andi 700 kg. af heykökum á klukkustund, eða ca. 500 fóður- einingar. Framleiðsla verksmiðjunar er pressað gróffóður, mjög fallegt, mótað í kökur. Hér er hvorki (Framhald á blaðsíðu 5) Snjóaði í fjöll Haganesvík 19. júní. Tún eru víða orðin vel sprottin hér í sveitum og átti sláttur að hefj- ast nú um helgina, en var frest- að vegna þess hve illa viðraði. Mun verða farið að slá þegar veður skánar. Hér eru ýmiskonar bygginga- framkvæmdir á döfinni, en vönt un er á smiðum, en mun þó úr rætast. Það eru einkum útihús og stækkun útihúsa, sem bænd- ur hafa með höndum, vegna stækkandi bústofns. Um helgina snjóaði niður að byggð, en veður fer nú batn- andi. E. Á. undarlegt, heitir nú, og Harald- ur Ásgeirsson sýndi svifflug. Þá stökk Eiríkur Kristinsson í fall- hlíf úr mikilli hæð og lenti á miðjum íþróttavellinum. Barnaskemmtun var á Ráð- hústorgi, skemmtiþættir sýndir og hljómsveitir gerðu sitt bezta. V A AKU

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.