Dagur - 26.07.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 26.07.1972, Blaðsíða 2
TRYGGING ® © SÍMI 2.13.44, 4 -J- 4kStóra-j| * rjóóur ; ^IsKEMMTíFAiLMR ;Að#l}lil4 lalt,sta$j ESknísloiJ métssljáfa- ÚARIUNÖUS Dsnsrtaí5uf r^jjpKaltisat* Ko.rð«?h iuti FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST. í STÓRARJÓÐRI: Kl. 20.30. Danskir fimleikaflokkar karla og kvenna. Kl. 22.00. Dansleikur í Brúarlundi. Hljcmsveitirnar ROOF TOPS og HUlNANG leika til kl. 01.00 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST: Kl. 16.00 — 18.00. Unglingadansleikur í Brúarlundi. Hljómsveitin HUNANG leikur. I Kl. 20.30. Kvöldvaka í Stórarjóðri. Mótið sett. Sveinn Kristjánsson. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Gamanmál. Sigríður og Reynir Schiöth. ITörður Torfason syngur og leikur með á gítar. Jón Gunnlaugsson. Eltirhermur . Kl. 22.30. Danleikur í Brúarlundi. Hljómsveitirnar ROOF TOPS og HUNANG leika til kl. 03.00. Kl. 24.00. Kveikt í bálkesti á Hróastaðanesi.. FLUGF.LDASÝNING. SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST. Kl. 14.00 Útihátíð í Stórarjóðri. Helgistund. Séra Þór-hallur Höskuldsson. Söngur. Kirkjukór Möðruvallasóknar, stjórnandi Guðmundur Jóhannsson. I Jón Gunnlaugsson skemmtir. 1 Ræða. Árni Johnsen hlaðamaður. i Karíus og Baktus koma í heimsókn. f Síöngur. Þ jóðlagatríóið Lítið eitt. I Upplestnr. Sigríður Sshiöth. Árni Johnsen syngur og leikur með á gítar. Knattspyrna. Að lokinni dagskrá í Stórarjóðri hefst knattspyrnukeppni á Hróastaða- nesi. IV. aldiúrsflokkur, Völsungar, Þór, K.A.- og lT. M. S. F. Kl. 20.00. Kvöldvaka í Stórarjóðri. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Gaenanmál. Reynir og Sigríður Schiötili. Söngur. Hörður Torfason. Eftirhermur. Jón Gunnlaugsson. Kl. 22-00. Dansleikur í Brúarlundi. Hljómsveitin HUNANG skemmtir til kl. 02.00. Kl. 24.00. Flugeldum skotið frá Brúarlundi. KYNNIR MÓTSINS ER JÓN GUNNLAUGSSON. Aðgangur kr. 300 fyrir fullorðna og gildir að tja'ldstæðum og öllum útisamkomum. Fkkert fyrir börn innan \ið fermingu. Aðgcingumiðar að dansleikjum eru seldir í Brúarlundi. Veitingar í Brúarlundi og sölutjöldum alla mótsdagana. Sætaferðir milli Vaglaskógar og Akureyrar á klukkutíma fresti frá i Ferðaskrifstofu Akureyrar, Túngötu 1, sísni 1-14-75. Öll neysla áfengis er hönnuð frá föstudeginum 4. ágúst 1972. SKEMMTIÐ YKKUR ÁN ÁFENGIS. VERIÐ VELKOMIN í VAGLASKÓG. HSÞ - UMSE - ÍBA - IOGT - ÆSK - SKFA - ÆSKULÝÐSRÁÐAKUREYRAR - FÉLAG ÁFENGISVARNA VIÐ EYJAFJÖRÐ. BINDINDISMÓTID VAGLASKÓGI 4. - 7. ÁGÚST 1972

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.