Dagur - 26.07.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 26.07.1972, Blaðsíða 6
6 MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Prófasturinn séra Stefán Snævarr vísiterar kirkjuna og predikar. Sálmar nr. 15 — 310 — 314 — 251 — 24. — Sóknarprestar. HÓLAR í Hjaltadal. Messað kl. 2 e. h. n. k. sunnudag. Séra Rögnvaldur Finnbogason frá Siglufirði predikar. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju syngur undir stjórn Páls Helgasonar organista. — Prestafélag Hóla stiftist. MÖÐRUV ALL AKL AUSTURS- PRESTAKALL. Morgunbæn og altarisganga í Möðruvalla- kirkju n. k. sunnudag 30. júlí kl. 10.30 f. h. — Sóknarprestur I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Félagar, áríðandi að allir mæti í Akurhlíð fimmtudag- inn 27. þ. m. kl. 9 e. h. Rætt um Vaglaskógsmótið. — Æ.T. BAHAI. Hjarta þitt er heimili Mitt, helga það fyrir komu Mína. Uppspretta alls lær- dóms er þekking á Guði, upp- hafin sé Dýrð Hans. — BAHA’U’LLAH. BAHAI-kynningarkvöld verður miðvikudagskvöldið 26. og föstudagskvöldið 28. þ. m. í sal KVA. Fimmtudagskvöldið 27. að Skarðshlíð 14 A. — And legt svæðisráð Bahaia á Akur eyri. GJAFIR og áheit: Áheit á Strandarkirkju kr. 300 frá N. N. — Til Kirkjuhjálpar- innar kr. 500 til minningar um Þorbjörgu Sigurgeirsdóttur frá Maríu og Kristjönu. — Til Akureyrarkirkju kr. 200 frá erlendum kirkjugestum. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. VINNINGSNÚMER. Sunnudag- inn 9. júlí var dregið í happ- drætti norðlenzkra hesta- mannafélaga. Dregið var um 15 vinninga að verðmæti 249 þús. kr. Upp komu þessi númer: 11109, 10711, 2520, 10816, 2055, 7738, 6394, 7769, 9150, 10083, 11162, 6082, 10915, 11389, 8531. Vinninga má vitja til umboðsmanns. (Birt án ábyrgðar). ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 1.000. G. J. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 500 frá N. N. — Gjöf til Akur- eyrarkirkju kr. 1.000 til minn- ingar um Oddnýju Þorsteins- dóttur frá Kvenfélagi Akur- eyrarkirkju, og kr. 200 frá D. K. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. GJÖF. Krabbameisfélagi Akur- eyrar hefur borizt gjöf frá frú Ágústu Friðfinnsdóttur, Dag- verðartungu, að upphæð kr. 10.000.00. Félagið þakkar af alhug þessa höfðinglegu gjöf. — F. h. Krabbameisfélags Akureyrar, Jónas Thordarson FJARVERANDI. Verð fjarver- andi í ágúst. Vígslubiskup, Pétur Sigurgeirsson, annast þjónustu fyrir mig þann tíma. — Birgir Snæbjörnsson. BRÚÐIIJÓN. Þann 22. júlí sl. voru geifn saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Ragnheiður Krist- björg Lárusdóttir afgreiðslu- stúlka og Stefán ívar Hansen vélvirkjanemi. Heimili þeirra er í Vanabyggð 2 D, Akureyri, BRÚÐHJÓN: Hinn 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þóra Sigríður Baldursdóttir teikn- ari og Gunnar Halldór Bald- ursson teiknari. Heimili þeirra yerður að Miðvangi 4, Hafnar firði. “ BRÚÐHJÓN: Hinn 19. júlí voru 'gefin saman í hjónaband ungfrú Kristbjörg Ingvars- dóttir og Magnús Kristinsson menntaskólakennari. Heimili þeirra verður að Víðilundi 16, Akureyri. HJÁLPRÆÐISHERINN Fagnaðarsamkoma fyrir w lU kapt. Berit Lian verður n. k. sunnudag kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sófasett til sölu. Selst ódýrt. Sími 2-11-45. Rafmagnsorgel, Philips, til sölu í Austurbyggð 2. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU. Sk'ýliskerra, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-20-41. Axminster TEPPI til sölu. Uppl. í síma 1-17-07. Til sölu reiðhjól (ung- linga). Uppl. í síma 1-13-50. TIL SÖLU. JAHAMA rafimagns orgel. HAMMOND LESTLEY og WEN magnari. Selst á góðum kjörum, ef sanrið er strax. Uppl. í síma 95-42-15, milli kl. 19-20. TlL SÖLU. Rafha-eldavél, tveggja hellna, í góðu ástandi. Lágt- Vevð'. Sími 1-24-92. RúmSJvEMMA: Sfúmétra bogaskemma er til sölu. . Sí'Juja ber við Ágúst Bjarnason í síma 6-12-57 eftsr kl.V e. li. Barnavagn lil sölu. Síxni 2-1 á-88 á kvöldin. PÍÁNÖ til sölu. Sími 2-16-64 kl. 7.30 til 8.30 á kvöldin. TIJiSÖLU: Sjónvarpstæki sem nýtt, einnig |ataskápur senr selSt ódýrt. Uppl. í Kringlumýri 14, neðri hæð, eftir kl. 19. Takið tónlistina með í ferðalagið Nýkomnar „KASSETTUR“ í miklu úrvali. SIMI 2-14-15. © BÍLALEIGAN AÐALSTRÆTI 68 AKUREYRI Símar: 12841 — 12566 Volkswagen. Reynið viðskiptin. Sendum — Sækjum. Afsláttur veittur ef um lengri leigur er um að ræða. Fullorðin kona óskast til að taka að sér lítið lieimili á Sauðárkróki. Stúika með barn kæmi til greina. Uppl. í síma 2-16-64. Ford Bronco árg. 1966 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 1-21-&2 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU. Landrover (benzín), árg. 1962. Uppl. gefur Sigurvin Jónsson, sími 2-10-51. TIL SÖLU. Austin Gypsí dísel 1966 á fjöðrum. Chevrolet 1959 með drifi á öllum Iijólum, 12 manna. Framdrifslokur og spil. Upplýsingar hjá Bergvin Jóhannssyni Áshóli, sími um Grenivík . Volksvagen-sendiferða- bíll til sölu. Stöðvarpláss gebur fyilgt. Símar 1-18-25 og 1-14-67. TIL SÖLU: Willys Jeep árg. 1964. Góður bí‘11 með góðu , húsi. Pétur Bjarnason verkfr. Norðurbyggð 15, sími 1-15-50. RAFMAGNSGIRÐINGAR „KOLEC” Staurar, vír og rafhlöður. JARN- 0G GLERVÖRUDEILD TEK AÐ MER GARÐYRKJUSTÖRF OG SKIPULAGNINGU Á GÖRÐUM. HAFBERG ÞÓRISSON, garðyrkjumaður. Sími 2-11-76. ÞÓRSHAMAR H.F.AUGLÝSIR: Gúmmímottur Hurðaþéttingar Loftdælur Dæluslöngur Kertalyklar Speglar Toppgrindur Teigjubönd Stýrisáklæði Púströraendar Loftnetsstengur Ljósahettur Aurhlífar í frambretti Gúmmíklossar í gorma Sogdælur fyrir olíu Lím frá Permatex VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST. ÞORSHAMAR Minningarachöfn um föður okkar SNORRA ÞÓRÐARSON, fyrrverandi bónda Syðri-Bægisá, sem andaðist að Elliheimili Akureyrar 19. júlí s. 1., fer frain í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Börnin. ; ' i \ ■. ÞORA SIGURÐARDOTTIR, Vanabyggð 6, Akureyri ■ t. sem lézt þann 20. júlí að FjórðungssfiLjlcÚahúsi Akureyrar, verður jarðsungin frá AkiíAfeyrar- kirkju fimmtudaginn 27. júlí kl. 1.30 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanngx >*i Ragnar Tryggvason. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur tninnar, ODDNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Suðurbyggð 16, Akureyri. Sérstakar þakkir færi ég Bernharð Laxdal og fjöl- skyldu, samstarfsfólki hennar, öðrum ættingjum og vinum. Guð blessx ykkur öll. Elinborg Þorsteinsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.