Dagur - 26.07.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 26.07.1972, Blaðsíða 8
Myndskreyfa nýff skólahús i Húsavík SMATT & STORT ÓFAGRAR LÝSINGAR flusavík 24. júlí. Meðfylgjandi nynd er eftir Hring Jóhannes- son frá Haga í Aðaldal. En hann lefur undanfarnar vikur unnið að myndskreytingu nýja gagn- rræðaskólans á Húsavík og er því verki nú lokið. Þessi tveggja ermetra mynd er fyrir gafli 'angs í skólanum og er henni ,-kipt í marga reiti. í þremur ífstu reitunum eru árstíðirnar. skip Garðars Svavarssonar >g bátur Náttfara, með þræl og ffl'bátt. Þá má sjá Þorgeir Ljós- 'etningagoða kasta goðum sín- jn í fossinn, sem síðan er við bau kenndur. Og svo má sjá pingeyskan bónda við skriftir jn síðustu aldamót í baðstofu HÉRAÐSSKÓLANUM á Laug- jro var slitið í maílok. í skólan- jro voru rúmlega 140 nemend- ji og þar af í landsprófsdeild 24. í 4. bekk voru 27 nemendur. Af þessum 24 í landsprófs- deild fengu 22 meðaleinkunnina > og þar yfir og annar þeirra, sem ekki náði framhaldseink- jnn hefur rétt til að endurtaka jróf sitt í haust. Efstir á lands- jrófi voru: Álfhildur Ólafsdótt- : r, Gerði, Hörgárdal og Þórhall- ur Ragnarsson, Holtakoti í ÞANN 17. júlí varð vestur-ís- lenzk kona, Guðbjörg Júlía Jóns dóttir, 100 ára. Hún fæddist í Skógum á Þelamörk 17. júlí 1872, dóttir Jóns bónda og hreppstjóra Snorrasonar, er síð- ar bjó í Auðbrekku í Hörgárdal, og konu hans, Guðbjargar Sig- urðardóttur Sigurðarsonar prests á Bægisá og síðar Auð- kúlu. í haust verður að mestu lokið við smíði þeirrar álmu gagn- fræðaskólans, sem nú er í smíð- um. Þar verða fullgerðar 8 kennslustofur, en ein verður skólastjóra- og kennarastofa í Malbikun. Bæjarstjórn hefur samþykkt, að malbika bílastæði við Menntaskólann á Akureyri, heimavistarhús, nú á þessu sumri. Þá heimilar bæjarstjórn bæjarverkfræðingi, að hann taki að sér að leggja vegi um Ljósavátnshreppi með 8.7. Má vekja sérstaka athygli á árangri þessa landsprófshóps. í fjórða bekk gengu allir und- ir gagnfræðapróf. Efstur varð Gísli Bogi Jóhannesson, Gríms- gerði í Fnjóskadal með 7.97. Næst varð Hólmfríður Erlings- dóttir, Þverá í Dalsmynni með 7.74 og þriðja hæsta prófi lauk Sveinbjörg Sveinsdóttir, Vopna firði og hlaút einkunnina 7.69. Lipnsklúbburinn Náttfari veitti verðlaun fyrir góða fram- komu og umgengni í hverri deild skólans, og voru það góðar bækur. Ætlunin er, ef næg þátttaka fæst, að bæta við skólann 5. bekk eða framhaldsdeild á næsta hausti. □ Dagur kemur næst út 2. ágúst. — Athugið, að vegna þrengsla í blaðinu þurfa auglýsingaliand- rit að berast tímanlega. Aðeins 5 daga gömul missti Guðbjörg Júlía móður sína. Hún fluttist vestur um haf ásamt þrem systkinum sínum. Þau komu aldrei til íslands, og Guðbjörg giftist ekki, en starf- aði lengts af hjá enskum fjöl- skyldum, bæði í Bandaríkjun- um og Kanada. Hún dvelur nú á elliheimilinu Höfn í Vancou- ver. vetur. Eftir er að byggja litla álmu og aðra stóra, og verður þar kennd handavinna og eðlis- fræði, ennfremur verður þar matstofa. Þ. J. (Ljósmyndastofa Péturs) svæði verksmiðja samvinnu- manna og malbika bifreiðastæði samkvæmt beiðni Iðnaðardeild- ar SÍS. Lokun Hafnarstrætis? Bæjarfógeti hefur sent skipu- lagsnefnd bréf, með undirskrift- um, um lokun Hafnarstrætis hluta úr sólarhringnum fyrir vélknúin ökutæki. En Hafnar- stræti. er að hluta lokað fyrir hádegi á laugardögum og hafa engar kvartanir borizt um þá lokun. Skipulagsnefnd hefur ekki lokið við gerð miðbæjar- skipulags og getur því ekki tek- ið afstöðu til lokunarinnar að svo komnu. Nýja lónið til fegrunar. Bæjarráð leggur til, að lón það, sem myndazt hefur vestan Stórutungu 17. júlí. Þess hefur verið getið fyrr, að stofnað hef- ur verið fiskiræktar- og veiði- félag um vatnasvæði Skjálfanda fljóts og hefur það tekið til starfa. F yrstu laxaseiðunum hefur nú verið sleppt á svæðinu víðs- vegar og eru þetta, gönguseiði. Síðar í sumar er áætlað að sleppa meiru og þá yngri seið- um. Verður væntanlega búið að taka hindranir úr vegi þegar þessi seiði koma til baka úr sjó sem verðmætir fiskar. Áætlanir hafa verið gerðar um þessi efni, en reynslan sker úr, hvort þær standast. Sláttur er hafinn og spretta er orðin góð, en þurrkar ótrygg- ir. Vélvæðing er mikið aukin hér í sveit til heyskapar. Umferð er mjög mikil um vegi, einkum Sprengisandsleið. Það eru aðallega fólksflutningar á ýmsum gerðum bifreiða. Tveir vöruflutningabílar hafa komið sunnanyfir, komu 12. júlí. Ný- lega voru á ferð ellefu menn með 41 hest, komu sunnan yfir Spregnisand. Þetta var sjálfsagð ur hlutur áður en bílar komu STJÓRNARANDSTAÐA Stjórnarandstaða á bæði að vera gagnrýnin, til þess að mál verði krufin betur til mergjar, en einnig ábyrg í stefnu sinni, ef hún fyrirfinnst. Þessi hlutverk reynir núverandi stjórnarand- staða hér á landi að rækja eftir sinni getu bæði í ræðu og riti. Hins vegar gætir hjá henni van- stillingar út af því að missa völd in og óskhyggjunnar um að nú- verandi stjórn verði skammlíf stjórn í landinu. TAKA FULLAN MUNNINN Stjórnarannstæðingarnir taka jafnvel svo fullan munninn, að þeir óska þess í nafni alþjóðar, að núverandi stjórn hröklist sem allra fyrst frá völdum, livaðan sem þeim kemur nú urn boð til þess. En það er ekki lang lífi ríkisstjórna, sem skipar þeim á virðingarbekk í sögunni, heldur verk þeirra. Ríkisstjórn sem stjórnaði landinu með fjór- um gengisfellingum, og með því að þrengja svo kosti stórra hópa launþega, að þúsundir yfirgáfu land sitt, verður naumast talin merkileg ríkisstjórn, nema að endemum, þótt hún væri mörg ár við völd. hins nýja þjóðvegar í Fjörunni, verði fellt inn í aðal skipulag bæjarins og felur skipulags- nefnd að gera tillögur um lónið, svo verða megi bæjarprýði. Kvartanir. Bæjarráði hefur borizt bréf, þar sem kvartað er yfir ónógum undirbúningi af bæjarins hálfu í hverfum, þar sem nýbygging- ar eru mestar hverju sinni. Einkum er kvartað yfir Garða- hverfi 2 og óskað úrbóta. Byggt norðan Glerár. Framkvæmdaáætlunarnefnd mælir með því, að nú þegar verði skipulagt svæði norðan Glerár fyrir íbúðabyggingar, með tilliti til nýtingar skóla og annarra mannvirkja. Hefði fyrr mátt vera. Q við sögu. Ferðafólkið lét vel yfir ferðinni. Það gisti í sæluhúsinu í Jökuldal. Bíll fylgdi eftir með farangur, svo að ekki þurfti að eiga við mikinn uppábúnað, sem alltaf var nokkur fyrir- höfn. Þ. J. Raufarhöfn 24. júlí. Nú er hlý sunnangola og bændur slá af kappi í næstu sveitum. En hey- skapurinn er nýlega hafinn og því hafa ekki óþurrkar hamlað hirðingu heys að ráði, enda miklu minni rigning hér á norð- austurhorni landsins, miðað við ýmsa staði á Norðurlandi, en venja er, og hefur raunar lítið rignt en þokur voru tíðar fyrri- hluta júlímánaðar. Aflabrögð eru nokkuð góð og hafa verið, eftir að fyrstu viku júlí sleppti. Er því nægileg at- vinna. Færafiskur er uppistaðan í fiskveiðunum um þessar mund ir, því að lítið fæst í snurvoðina, og sjómenn, sem með hana eru, hafa einnig haadfæri. Stjórnarandstæðingarnir lýsa núverandi stjórn sem ábyrgðar- lausri, flumbrulegri, stefnu- lausri, ráðvilltri og sjálfri sér sundurþykkri stjórn, og í krafti endurtekninganna álíta þeir, að þetta nái eyrum hinna vesæl- ustu kjósenda sinna. Hins vegar verður þeim svarafátt og þeim verður það þá fyrst fyrir að leggja kollhúfur, ef stúðnings- menn þeirra gerast svo djarfir að spyrja, hvaða ákvarðanir nú- verandi stjómar þeir vildu helzt feigar. STAÐREYNDIR Núverandi ríkisstjórn er hvorki alvitur né verður liún eilíf. En nokkur stefnumarkandi verk hennar er ekki unnt að slá striki yfir og fáir munu óska að óunn- in væru: Heildar kjarasamning- ar voru gerðir við fjölmennustú launþegastéttir til tveggja ára. Kaupmáttur launa liefur aukizt verulega og mælir enginn gegn þeirri staðreynd. Tryggingar liafa verið stórauknar. Verð- bólgan er minni en áður, þótt of mikil sé. Sjómenn féngu 30% fiskverkshækkun og 30% hækk un á kauptryggingu. Atvinnu- leysi er horfið, að heita má og nú talar enginn um landflótta, eins og á óstjórnarárum íhalds og krata. Búið er að semja um smíði 30 'nýrra togara og er það mikil stefnubreyting frá því tog araflotinh var látinn grotna nið- ur í tíð fyrri stjómar. Miklu fjármagríi hefur verið varið til iðnaðarins og þarf ekki að efa, að það f jármagn beri ávöxt, og undirbúningur er liafinn að stór virkjunum fallvatna og jarðhita. STÆRSTA MÁLIÐ En fyrst og síðast ber að nefna landhelgismálið, sem er for- gangsmál núverandi stjórnar. Fyrri stjórn sat aðgerðarlaus á því máli í þrettán ár, gerði auk þess hinn illræmda samning við (Framhpld á blaðsíðu 5) Mikil laxveidi FRÉTTIR berast um, að víðast sé laxveiði mjög góð í sumar, það sem af er. Er talað um mok- veiði, bullandi veiði, fullar ár af laxi o. s. frv. Sigurður Líndal bóndi á Lækjamóti sagði blaðinu, að ár þar vestra væru mjög gjöfular, t. d. væri um það bil helmingi meiri veiði í Víðidalsá jpú, en ,á: sama tíma í fyrra og.;aÍveg ein- dæma góð. Laxinn yæú'i einnig vænn í ár. Allt útlit er fytir, að á þessu sumri fari tala veiddra laxa upp fyrir 70 þúsundir og meiri en nokkru sinni fýrr. Q Hér eru gerðir út 7 dekkbát- ar, 11—20 tonn að stærð, og einir 15 opnir vélbátar að stað- aldri. Búið er að selja Jökul, en í staðinn fáum við hingað einn a£ hinum japönsku skuttogurum, ca. 450 tonna skip, upp úr ára- mótum. Töluvert kemur hingað af ferðafólki, sem hefur gaman af að aka kringum Sléttu, og enn- fremur margir veiðimenn, sem freista gæfunnar í laxánum hér nálægt og í Þistilfirði. Hótel Veiðival er öllum opið þótt það sé fyrst og fremst miðað við veiðimenn og eru þar oft margir gestkomandi. H. H. sinni. Alhyglisverð landspróf á Laugum HUNDRAÐ ÁRA Eitt og annað frá bæjarstjórn — Nú á að rækta laxinn Uppistaða aflans er færafiskur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.