Dagur - 16.08.1972, Blaðsíða 6
6
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
10.30 f. h. sunnudaginn. Sálm
ar: 534 — 528 — 317 — 30 —
684. — P. S.
LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA.
Messað kl. 2 e. h. á sunnudag.
Sálmar: 534 — 528 — 317 —
30 — 684. Bílferð úr Glerár-
hverfi hálftíma fyrir messu.
— P. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Þeir sem
hug hafa á þátttöku í æsku-
lýðsmóti Æ.S.K. að Vest-
mannsvatni um næstu helgi,
sem sagt er frá á öðrum stað
í blaðinu, hafi samband við
mig fyrir hádegi á fimmtu-
dag. — Sóknarprestur.
BRÚÐHJÓN: Hinn 12. ágúst
voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju ung-
frú Jóhanna Sigrún Þorsteins
dóttir einkaritari og Björn
Jósef Arnviðarsson stud. jur.
Heimili þeirra verður að
Garðarsbraut 17, Húsavík.
ÁHEIT á Lögmannshlíðar-
kirkju kr. 500 og kr. 500 á
Strandarkirkju frá E. M. —
Beztu þakkir. — Birgir Snæ-
björnsson.
NÝ RAKARASTOFA. Harald-
ur Olafsson hefur opnað
rakarastofu í Klapparstíg 1.
Sjá auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu.
R AK AR ASTOFURN AR verða
BAHÁI: Ó manns sonur.
Syrgðu ekki nema það, að þú
ert langt frá oss. Fagnaðu
ekki nema þú sért að dragast
nær og snúa aftur til vor. —
BAHÁ”U”LLAH.
HVAÐ ER BAHÁI? Ef þú hef-
ur áhuga á að vita það, er þér
boðið á kynningu með frjáls-
um umræðum hvert miðviku
dagskvöld að Ásabyggð 14. —
Andlegt svæðisráð Baháia á
Akureyri.
VAKIN skal athygli á bóka-
markaði (kvöldsölu) næsta
hálfan mánuð í verzluninni
Fögruhlíð.
GJÖF. Hinn 4. ágúst barst
Akureyrarkirkju myndarúða
að gjöf frá Ástþrúði Sveins-
dóttur, ekkju Kristins Jóns-
sonar, og börnum þeirra
hjóna, til minningar um Krist
inn, en hann andaðist 4. ágúst
1971.
NONNAHÚSIÐ er opið dag-
lega kl. 3—5. Sími safnvarðar
er 12777.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Munið samkomuna á
sunnudagskvöldið kl.
20.30 í sal Hjálpræðis-
hersins. Kapt. Ruth Strand
talar. Allir velkomnir.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG.
B’yrirhugað er mót
Sjálfsbj argarf élaga
ísa lorðanlands, helgina
- -J L9.—20. ágúst. Farið
verður frá Bjargi á laugar-
daginn kl. 2 e. h. Þátttaka til-
kynnist til skrifstofu félags-
ins, sími 21557, eigi síðar en
á fimmtudaginn, þar sem
allar nánari upplýsingar eru
veittar. — Félagsmálanefnd.
HÉRAÐSMÓT Ung-
mennasambands Eyja-
fjarðar í frjálsum íþrótt
um fer fram að Lauga-
landi í Öngulsstaðahreppi 26.
og 27. ágúst n. k. Keppt verð-
ur í 19 greinum karla og
kvenna. Þátttaka tilkynnist
til Þórodds Jóhannssonar í
síðasta lagi fimmtudaginn 24.
þ. m. — Stjórn UMSE.
ÍÓRÐ OflGSlNS
’SÍMI
HÆKKUN á auglýsingaverði í
Akureyrarblöðunum hefur
orðið um 30% og verður því
verð á dálksentimeter kr. 150.
Þakkarávörp og jarðarfara-
tilkynningar reiknast á kr.
550. Bæjarfréttir, ein klausa,
á kr. 220 og ein lína á kr. 65.
lokaðar 21.—23. ágúst vegna
námskéiðs hárskera.
Æ.F.A.K. - FÉLAGAR
Þeir sem ætla á æsku-
lýðsmótið að Vest-
mansvatni um næstu
helgi, mæti til skráningar í
kapellunííi miðvikudaginn 16.
þ. m. kl. 8.30 e. h. Þátttöku-
gjald kr. 100.
HUSNÆÐI:
Herbergi óskast til Jeigu
frá 1. okt. nálægt
Menntaskóianum.
Uppí. í síma 6-21-57
Ólafsfirði eftir kl. 7 á
kvöldin.
Urig'hjóri utan af landi
óska efir 2—3 herb. íbúð
til leigu í vetur með
fyrirframgreiðslu ef
óskað er.
Uppl. í síma 1-29-06.
TAKIÐ EFTIR
Einhleypur reglusamur
maður óskar eftir góðu
herbergi og aðgang að
elduríárplássi, sem næst
tniðbapnum.
Uppl. í síma 3-21-12,
eftir hádegi næstu daga.
Stúlká. gétur fengið fæði
og húsnæði í vetur gegn
barnagæslu 3 kvöld í
viku., ;
Uppl. í síma 2-16-68.
Util íbúð óskast til leigu
í haust fyrir barnlaust
fólk.
Uppl. í símum 2-19-63
eða 1-23-46.
Fullorðin kona í fastri
vinnu óskar eftir leigu-
húsnæði. Allt frá einu
herb. með eldunarað-
stöðu upp í 3ja herb.
íbúð.
Uppl. í síma 1-16-34.
AUGLÝSH) 1 DEGI
Til sölu Opel Caravan,
station árg. 1955.
Upplagður í varastykki
Bíllinn er gangfær með
sæmilegu lakki og góð-
um reimum.
Uppl. í síma 3-21-23.
Til sölu eru tvær
Chevrolet sendiferðabif-
reiðar og Willys jeppi
árg. 1946. Einnig nýr
Rafha þvottapottur.
Guðmundur Krístjáns-
son, bifvélavirki, Grund-
argötu 5, sími 1-19-10.
TIL LEIGU:
Ef einliver hefur áhuga
fyrir að dvelja í sveit, þá
er til leigu íbúðarhús að
Mýlaugsstöðum í Aðal-
dal S—Þing.
Uppl. í síma 2-13-22.
Hraðhreinsimm
FRAMTÍÐIN
Skólastíg 5, Akureyri,
er hætt starfsemi sinni.
Þeir sem ei<>a fatnað
O
inni í hreinsuninni eru
vinsamlegast beðnir að
vitja hans í dag, á rnorg-
un eða föstudag milli kl.
2 og 3.
Þökkum ánægjuleg við-
skipti.
Hraðhreinsunin
FRAMTÍÐIN.
Eldridansaklúbburinn
heldur dansleik í Al-
þýðuhúsinu laugardag-
inn 19. ágúst kl. 21.
Húsið opnað kl. 20 fyrir
miðasölu.
STJÓRNIN.
Til sölu er skúr 5x8 m
til flutnings.
Gott verð og greiðslu-
skilmálar.
Uppl. gefur Sigurður
Jónsson, sími 2-11-55.
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 1-25-12.
Til sölu er ZV2 tonna
trilla, með díselvél,
dýptarmæli og gúmrní-
bát. Allt í góðu ásig-
komulagi.
Uppl. gefur Jón Sig-
urðsson, Núpskötlu,
sími unt Leirhöfn kl.
9-10 og 16-17.
Til sölu er rúmlega 2,Vi
tonna trilla. Báturinn er
með díselvél og dýptar-
mæli og er raflýstur.
Verð kr. 230 þús.
Sími 1-16-11.
Útför eiginmanns míns
JÓNS RÖGNVALDSSONAR
garðyrkjumanns,
sem'lézt á Landspítalanum 10. ágúst s. 1. fer fram
frá Kaupangskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl.
2 e. h.
Fyrir hönd vandamanna.
Karla Þorsteinsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð og aðstoð við andlát og
jarðarför
SIGTRYGGS SIGTRYGGSSONAR.
Vandamenn.
Konan mín
UNNUR JÓNSDÓTTIR,
Þórunnarstræti 132,
lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfara-
nótt mánudagsins 14. ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar.
Þorbjörn Jónsson og börnin.
Faðir minn og fósturfaðir
FRIÐRIK JÓHANNESSON,
Hamragerði 15, Akureyri,
sem andaðist föstudaginn 11. þ. m. verður jarð-
sungin frá Akureyrarkirkju n. k. föstudag 18.
ágúst kl. 13.30. e. h.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
F. h. systkina og annarra vandamanna.
Sigríður Hanna Sigurðardóttir.
Hjartanlegar þakkir færum við öllutn sem sýnt
hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útlor
KARÓLÍNU F. GUÐBRANDSDÓTTUR
Brekkugötu 32, Akureyri.
Guðrún Sigurðardóttir, Ólöf Sigurðardóttir,
Sigfús Axfjörð, Þorgeir Pálsson
og barnabörnin.
Til sölu sem nýtt sófasett
og einnig eldri gerð af
hægindastólum. Sem nýr
þvottapottur fyrir raf-
magn og einnig raf-
O O O
magsþvottapottur með
vindu.
Gott verð.
Sími 1-19-12.
Nokkrir gluggar til sölu.
Tilbúnir í steypumót.
Seljist ódýrt ef samið er
strax.
Uppl. í Strandgötu 59.
Tilraunastöðin á Akur-
eyri óskar eltir fjósa-
manni í vetur. Ibúð
fylgir starfinu.
Uppl. í síma 1-10-47.
Bókhaldsmaður!
Lítinn atvinnurekstur
vantar bókháldsmann til
starfá.
Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir
25. ágúst merkt
„bókhaldsmaður.“
------------___!----jj.
BLAÐBURÐUR
ó'antar krakka til að
bera út TÍMAN,öf í
\ranabyggð og- nágrennr.
Uppl. í síma 1-14-43
kl. 10-12 f. h.
Stór barnavagn óskast.
-Má vera svalavagn.
Sími 1-20-37.
Vil kaupa litla eldavél
notaða, (t. d. Rafha).
Guðmundur Logi Lárps-
son, póststofunni.