Dagur - 16.08.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 16.08.1972, Blaðsíða 7
7 Almenimr félagsfundur í félags- heimilinu kl. 20.30, miðvikudaginn 16. águst n. k. FUNDAREFNI IJNGVAR GISLASON alþingismaður Kosning fulltrúa á 14. þing S. U. F sem haldið verður á Akureyri 3.. september n. k. Alþingismennirnir Ingvar Gíslason og Stefán Valgeirsson mæta á fund- STEFÁN VALGEIRSSON alþingismaður en betra þó, að hún geri það Rex-skipamálning er írámleidd sérstaklega méð tillili lil siglinga í norðurhöfum og umhverfis ísland í misjöfnum veðrum: Vefrarstormum, stórhríðum, ísingu, rigningu og í sumarsól. í þessum veðrum hefur Rex-skipamálningin ótvírætf sannað hið mikla slitþol sitf, og þetta gefið þér með góðum árangri hagnýft yður á þaki húss yðar. Notið Rex-skipamálningu og þakið verður fallegra og endingin betri. Skoðið nýja Rex-litakortið með 30 glæsiiegum lilum, - þér fáið hveígi meira litaúrval. BEX SKIPAMÁLNING á skipin - á þökin Verðum á Hótel Varðborg frá 15. ágúst n. k. um óákveðinn tíma. ANDLITSBÖÐ, makeup. LITANIR, háreyðingar. HANDSNYRTING. MEGRUNAR- OG PARTANUDD. Vinsamlega pantið í 'tíma, í gestamóttöku liótels- ins. Sigurdís Sigurbergsdóttir, snyrtisérfræðingur. Katrín Friðriksdóttir, snyrtisérfræðingur. 3—4 smiði vantar strax til Hornafjarðar. Vinna í allan vetur, ákvæðisvinna, frítt uppihald og ferðir. Upplýsingar í símum 13-02 og 13-40, Egilstöðum. Frá Gagnfræðaskólanum á Ákureyri 1. Námskeið í stærðfræði fyrir þá ungMngaprófs- nemendur, sem skorti á fágmarkseinkunn í vor, en stóðust próf að öðru leyti, verður hald- ið 4. — 15. september. Prófað verður mánu- daginn 18. september. — Innritun fer fram föstudaginn 1. septemljer kl. 5—6 síðdegis. 2. Umsóknarfrestur um framhaldsdeild (5. og 6. bekk) reiinur út 25. ágúst. Fyrri umsóknir þarf að staðfesta í síðasta lagi þann dag, sbr. 3. lið. 3. Nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3., 4., 5. og 6. bekk skólaárið 1972 — 1973, staðfesti umsóknir sínar (eða forráðamenn fyrir þeirra hönd) fimmtudaginn 24. ágúst eða föstudag- inn 25. ágúst kl. 4—7 síðdegis. Annars verður litið svo á, að umsókn sé úr gildi fallin. — Á það skal bent, að nægilegt er að hringja í síma 1-12-41 eða 1-23-98 á fyrrgreindum tímum. 4. Um inhritun nemenda í 1. bekk verður aug- lýst síðar. 5. Sérstök athygli er vakin á því, að skólinn tek- ur til starfa miðvikudagin 20. september. SKÓLASTJÓRI. sem þurfa að fá sauðfé slátrað lijá KEA í haust, tilkynni það fyrir 27. þ. m. í síma 1-14-64. DÉILDARSTJÓRINN. Gerist blóðgjafar við Fjörðungs- ! Upplýsingar í síma 11053 kl. 9.30- 12,30 mánudaga og föstudaga. sjúkrahúsið. Útsala - Útsala! Kvöldsala til 1. sept. á gömlum ódýrum bókum. Miklu er úr að velja. Afgréitt kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Verzlunin FAGRAHLÍÐ fornbókadeild, Löngu- hlíð 2, Glerárhverfi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.