Dagur - 18.10.1972, Side 2

Dagur - 18.10.1972, Side 2
2 Á þessu hausti var mér undirrituðum dregin HVÍT ÆR, KOLLÓTT, með, marki mínu, alheilt hægra, sýlt vinstra og alumínum merki í eyra. Á þessa á ég ekki. Réttur eigandi vitji hennar eða andvirðis liennar til nrín og greiði áfallinn kostnað. 17/10 1972, SIGTRYGGUR SÍMONARSON, Jórunnarstöðum. Álvinna Nokkrar stúlkur óskast i Hraðfrystihúsið. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 1-24-82. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA Atvinna Viljum ráða nokkra karlmenn til starfa nú þegar. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN SÍMI 2-19-00. AUGLÝSIÐ í DEGI Ung stúlka óskar eftir herb. til leigu, með að- gang að eldhúsi. Sími 2-11-88. Ungur írskur maður, sem vinnur ii já Utgerð- arfélagi Akureyrar, ósk- ar eftir að taka á leigu HERBERGI. Hann gefur uppl. á vinriustað eða í Gránu- félagsgötu (Norður-pól). Eldridansaklúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 21. október, fyrsta vetrardag. Húsið opnað kl. 20 fyrir miðasölu. Stjórnin. SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTISEM ATHYGLI VEKUR VINNINGASKRÁ Háskóla íslands 10. flokki 1972 Akureyrarumboð Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 7128, 13240, 30546, 53208. Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 2931, 3166, 3841, 4346, 5019, 5655, 5661, 5935, 5936, 6563, 7015, 7107, 7115, 7117, 8041, 8226, 8293, 8990, 9051, 9062, 9182, 10223, 10649, 11183, 11202, 11881, 11984, 11992, 12439, 13161, 13628,14040, 14188, 14253, 15007, 15248, 15555, 15998, 16065, 16095, 16582, 17305, 17469, 18041, 18042, 18996, 19013, 19913, 20524, 21697, 21764, 22094, 22137, 23023, 24002, 25430, 25696, 25936, 28874, 29018, 29042, 30548, 30552, 30555, 30583, 31148, 31173, 31562, 31565, 31577, 31582, 33193, 33435, 33504, 36465, 36591, 41163, 41780, 43307, 44588, 44819, 45304, 46446, 46455, 46823, 47000, 48284, 49062, 49201, 49211, 49243, 49248, 49263, 49271, 49289, 50465, 52142, 52149, 52470, 52993, 53246, 53833, 53916, 53932, 53958, 54734, 54748, 55781, 59554, 59557. (Birt án ábyrgðar) SÍMI 2-14-15. STÁLSKIPÁSMiÐl! Viljurn taka nii þegar nokkra nema í kctil- og \ plötusmíði. \ Einnig getum við bætt við neirium í rafsuðu, scm \ er tveggja ára nám. i Nánari upplýsingar gefur starfsmannasíjóri. NEMAR Oskum eftir að kaupa 3—4 herbergja ÍBÚÐ eða lítið raðhús. Uppl. í síma 2-15-12. íbúð óskast til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 2-12-41. Lítil en góð íbúð nálægt miðbænum til sölu. Uppl. í síma 1-25-15 frá kl. 6—9 e. h. HERBERGI til leigu fyrir reglusama skóla- stúlku. Uppl. í síma 1-29-09 á kvöldin. 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 2-15-00. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð eða 2 herb með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 1-24-84 milli kl. 16 og 20. iiiliiíi Ungan mann vantar VINNU. Margt kemur til greina, vanur af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 1-18-45. Tveir menn óska eftir kvöld- eða helgarvinnu. Hafa landspróf og bíl- próf. Allt kemur til greina. Tilboð merkt „Atvinna" óskast á afgreiðslu blaðs- ins. TAPAÐ Brúnröndóttur drengja jakki tapaðist á KA- vellinum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2-15-62. Einbýlishús Til sölu eru tvö ein- býlishús í Gerðahv. II. Seljast fokheld. Allar nánari upplýsing- ar veita Marinó Jónsson, Þórunnarstræti 115, sími 2-13-47 og Fasteigna- salan h.f. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið 5-7. Raðliús Raðhús til sölu á mjög góðum stað á Brekkunni Einnig 2ja herb. íbúð á Eyrinni með góðurn lán- um. Ýmis önnur fasteigna- viðskipti möguleg. Fasteigna- salan h. f, Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið 5-7. Nýkomnar ítalskar dömupeysur, margar gerðir og litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Óska eftir að leigja eða kaupa ORGEL. Uppl. í síma 2-16-64. ----------------------(— ÖLL RJÚPNAVEIPI er stranglega bönnuð í landi allra jarða Öxar- fjarðarhrepps, nema með sérstöku leyfi við- komandi landeigenda. Vil kaupa gamaldags skrifborð og skrifborðá- stól. Uppl. í síma 2-19-51 í dag og á morgun.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.