Dagur - 18.10.1972, Síða 3

Dagur - 18.10.1972, Síða 3
Flauelsbuxur Gailabuxur Úlpur, peysur Ungbarnatreyjur Barnanáttföt Dömublússur Alltaf eitthvað nýtt. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR AUGLÝSIÐ Í DEGI Bíla- og Húsmunamiðlunin auglýsir: Seljum næstu daga nýleg húsgögn og húsmuni með afborgunum. Odýrir arm- stólar, fleiri gerðir. íslenzk og dönsk borðstofuhús- gögn. Eldhúsborð. Gólf- teppi. Gólflampar. Gardínu kappar. Hjónarúm. Mál- verkaeftirprentanir, ódýr- ar. Loftljós. Sófasett og sófaborð, margar gerðir. Smáborð. Skatthol. Svefn- bekkir. Saumavélar. Þvottavél, sjálfvirk West- inghouse. Eldavélar. BÍLAR: Cortina ‘68, GT. Cortina 70, keyrð 26 þús. km. Chevrolet Impala ‘67, keyrður 30 þús. mílur. Taunus 12 M, ‘63. Taunus 17 M, ‘63, nýr mótor, ný dekk. Taunus 20 M, ‘68, ný- innfluttur. Gipsy jeppi, ‘63. Volkswagen 1300 SL, ‘71. Bíla- og Húsmunamiðlimiii Strandgötu 23. SÍMI 1-19-12. 'Mjm/wm/m/mNmh “T m/m/m/sm/m/mmi, Velkomin í Leikhúsið Verkefnaskrá LA í vetur, 56. leikár: STUNDUM OG STUNDUM EKKI eftir Arnold og Bach með forleik eftir Jön Hjartarson. Hreinræktaður hláturleikur. Leikstjóri er Guðrún Ás- mundsdóttir. Stundum og stundum ekki var fyrst sýnt í Iðnó fyrir rúmum þrjátíu árum og var sýningin bönn- uð.Það gekk nefnilega lram af mönnum í þá daga, að ieikkona kemur fram á sviðinu íklædd ekki nokkrum sköpuðum hfut, — nema sundbol — og var reyndar í baðslopp þar utan yfir. 2. KARDEMOMMOBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Þetta einstaklega skemmtilega barnaleikrit eftir höfund Dýranna í Hálsaskógi, sem naut í'ádæma aðsóknar hér í fyrravetur, var sýnt fyrir skönnnu í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorf- enda. BRUÐUHEIMILIÐ el’tir Henrik Ibsen. Þetta sígilda verk, sem stöðugt er leikið um víða veröld á ekki sízt erindi til okkar nú, þegar sífelfd umræða fer frarn um stöðu konunnar í þjóðfélagnu. 4 ? 9 j Fjórða verkefni LA verður að öllum líkindum nýtt ís- lenzkt leikrit eftir kunnan diöfund. Seinna verður nán- ar frá því skýrt. Stuðningsáskrift o Væntanlegum leikhúsgestum er hér með boðið að kaupa stuðningsáskrift að sýningum félagsins í vetur. Stuðningsáskriftarmiðar g i 1 d a hverju sinni að annarri eða þriðju sýningu á hverju leikriti. Stuðnings- áskrift verður seld með 25% afslætti af miðaverði og verður hægt að fá áskriftarkort sem gilda annað hvort að þremur eða fjórum sýningum í vetur. Stuðningsáskrift að 4 sýning- um kostar aðeins 870 krónur, en 652 .krónur að þremur sýningum. . Styðjið vaxandi starf Leiklélags Akureyrar og dragið jafnframt úr eigin útgjöldum. Skólafólk '0 Skólafólk getur fengið miða að sýn- ingum félagsins á hálfvirði með því að kaupa skólaáskriftarkort, sem kosta 580 kr. að fjórum sýningum, 435 kr. fyrir aðgang að þremur sýn- ingum í vetur. NÝIR FRUMSÝNINGARGESTIR geta pantað ákveðin sæti á frumsýningar í vetur, en fyrri frumsýningargestir ganga að sjálfsögðu fyrir sínum fyrri sætum. Sala á stuðningsáskrift og skólakortum er daglega í Samkomuhúsinu frá 3-5. Á sama tíma er tekið á móti pöntunum á frumsýningarsætum og staðfestingu á sæt- um fyrri frumsýningargesta. ý/jí1. -f-" k • k • 1 • i • r# i • i• A# k • k Hrossasmölun í Öngulsstaðahrepp er ákveðin laugardaginn 21. október. Öll ókunnug hross eiga að vera komin í Þverár- rétt kl. 2 e. h. Hross sem éigendur ekki vitja verður farið með sem óskilafé. ODDVITINN. Ungur maður með Samvinnuskólapróf og nokkra reynslu í skrifstofustörfum, óskar eftir aukavinnu utan venjulegs skrifstofutíma. Margt kecnur til greina. Vinsamlegast leggið tilboð inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 1. nóv., merkt. ,Aukavinna 1700.“ DRENGJA- SKYRTUR MEÐ ÚTSAUM. N Ý K O M N A R . GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ ATVINNA! Átvinna Afgreiðslustúlka óskast. — Vaktavinna. Stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. Nánari upplýsingar veitir: Upplýsingar gefur Þorsteinn Þorsteinsson, sími 2-19-00, deildarsími 58. ODDUR THORARENSÉN, Akureyrar Apóteki, (ekki í síma). FATAVERKSMIÐJAN HEKLA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.