Dagur - 15.11.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 15.11.1972, Blaðsíða 2
2 GOÐAR VfSRI IR GOTT VFRf) SfMI 21400 E^HERRADEILD DRENCJAF Ö NÝ SNIÐ - NÝIR LITÍR. Frá Sjúkrasamlagi Ak. BRYNJAR VALDIMARSSON; laeknir, Krist- nesi, opnar lækning-astoi’u fyrir meðlimi samlags- ins að Ráðhústorgi 1 ,mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.30—14.30 og símaviðtalstími sömu daga kl. 13.00—13.30, sími 1-11-92. Einnig er símaviðtalstími þriðjudaga og ficnmtudaga í heimasíma 1-25-09. Brynjar mun taka að sér 300 samlagsnúmer úr hópi þeirra, sem ekki hafa fastan heimilislækni. Skráning númera hjá Brynjari liefst í afgreiðslti vorri mánudaginn 20. nóvember n.k. Nauðsyn- legt er að Iiafa með-sér samlagsskírteini við skráninguna. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. Akureyrarbær Akureyrarbær óskar eftir að ráða mann til þess að starfa að barnaverndarmálum og öðrum fél- agsmálum eftir nánari ákvörðun. Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjóri, Geislagötu 9 á venjulegum skrifstofutíma, ekki símleiðis. Til greina kemur ráðning í hálft starf. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 23. nóvem- ber n. k. Akureyr, 13. nóv. 1972. FÉLAGSMÁLASTJÓRI. s £ S i 1 I I I s i. Innllegar þakkir til allra sem glöddu mig á sex- tugsafmæli mínu 30. okt. s.l., með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Sérstaklega þakka ég Grími á Björgum. Guð blessi ykkur öll. KARL KARLSSON, Klaufnabrekknakoti. | ? ? ? ? áe. $ Landshlutaáællun lagnað AÐALFUNDUR Framsóknar- félags Norður-Þingéyinga vést- an heiðar vár haldinn á Kópa- skeri 1. nóvember 1972. Þessar samþykkíir vorú gerð- ar: „Fundurinn þakkar þing- mönnum kjördæmisins og ríkis- stjófn aðgerðir þessara aðila til að rétta hlut dreifbýlisins, og fagháf sérstákiega laridshluta- ásétliihiriíii fyrif Nofðuf-Þing- eyjafsýslu ög vsehtir mikils árangurs af ffamkværrid hériri- af. Tfeystir fuhdurinn því, að áfrám vérði unnið á þeirri 2—3 hetb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í Lundargötu 7, eftir kl. 7 á kvöídin. Tvær stúlkur óska eftir tveggja lierbergja íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 2-11-45. Þriggja herbergja íbúð á góðum stað til sölu. Sími 1-21-64 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir tvéggja til þriggja herbergja íbúð til leigu. JÓtunri Kristinsdóttir sími 2-19-30 eftir kl. 17. braut, sém mörkuð hefur verið, og bendir í því efrii á eftirfar- andi: 1. Hækkuð verði fjárveiting til sameigihlegs skóla hrepp- anna við Oxarfjörð, svo hægt verði að hefja framkvæmdir af fullum krafti á næsta ári á grundvelli þess samkomulags, seni gert váf við ráðuneýtið 23. okt. sí. um skólaskiþahina. 2. Rekstuf héimavistá í skól- um verði að fullu greiddur af ríki og mötUhéytiskóstnaður gréiddhr meif riiður éri nú er geft. 3. Haldið verði áfram upp- byggingu vega í héraðinu á lík- an hátt og á sl. sumri, og aukin verði þjónusta vegagerðarinnar yfir veturinn. 4. Úr algerlega óviðunandi heilbrigðisþjónustu í hreppun- um við Oxarfjörð Verði ekki bætt nema með læknissetu á Kópaskeri.“ Aðalstjórn félagsins skipa: Aðalbjörn Gunnlaugsson for- maður, Ragnar Helgason vara- formaður, Jóhann Helgason, Þorsteinn Steingrímsson og Kristján Ármannsson. Q Eldridansaklúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 18. nóv. Miðasala liefst kl. 20,00 sania dag. Stofnar af föstum mið- um gilda ekki. STJÓRNIN. Neðan- jarðar- kirkjan eftir Richard Wurmbrand. Bók, secn vekur athygli og umtal. Bók, sem hefur komið út í mörgum útgáfum í yfir 30 löndum, og víða verið metsölubók. Bók, sem fjallar um hatur, þjáningu og vald ;hins illa í heiminum .... Bók, sem svarar meðal annars eftirfarandi spurn- ingum: Hver er Jesús? Hvað er kirkja? Tíðkast trúarofsóknir á 20 öld? .... Bókin er kröftugur vitnisburður manns, sm var fangi kommúnista í 14 ár. Rókin fæst hjá bóksölum og hjá útgeíendum: íchtíiýs-bókAfélagið Pósthólf 33Ö — Akúreyri. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Kósakkaparið DUO NOVAK skemmtir föstudags- laugardags- og sunnudags- kvöld. Kvöldverður framreiddur frá kl. 20. Borðapantanir í síma 1-29-70. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐi Vinnuskór j KARLMANNA SÍMI 21400 SKÓDEILD TRAKTOR til sölu, Zetor 56—11, ekinn um 800 klst. Nýyfirfarinn. Til sýnis á Baug, sími 2-16-85. Nokkrar kýr til sölu. Uppl. veitir Helgi Helgason Kjama, sími 3-21-14. Til sölu notað Raflia- eldavélarsett. Uppl. í Vanabyggð 6d, eftir kl. 7 e. h. Til sölu sem nýtt DUAL steríósamstæða með PERCIOS hátölurum. Miikill afsláttur gegn staðgreiðslu. Uppl. gefur Óskar Pét- ursson í síma 1-18-09 kl. 5—6,30 fram að helgi. Til sölu barnakojur. Uppl. í síma 2-11-61 á kvöldin. Sviðasulta til sölu. Tekið á móti pöntun- um í síma 2-12-18 og 1-24-05. Til sölu Taunus 17M, árg. 1967. FORDUMBOÐIÐ, Bílasalan h. f., Strandgötu 53, sími 2-16-66. Til sölu Ðodge Call- enger árg. 1970, 8 cyl, sjálfskiptur. Greiðsluskilmálar, skipti möguleg. Uppl. í síma 2-14-50.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.