Dagur - 15.11.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 15.11.1972, Blaðsíða 7
7 TIL STYRKTAR VANGEFNUM Á NORÐURLANDI SUNNUDAGINN 19. NÓV. KL. 21 í SJÁLFSTÆÐIS- HÚSINU Á AKUREYRI. DAGSKRÁ KYNNIR B. KRISTJÁNSS. Ávarjí Soffía Guðmúndsdóttir. — Barnakór Akúreyrar syngur, stjórnandi Birgir Helgasón. — Gúðrún Tómasdóttir syngur við úndirleik Gtiðriinar Kristinsdóttuf. — Kárlakórinn Heimir syngur úiidir stjóm Áriia Irigimundarsonar. — Grín og gaman: Jón í Garðsvík, í’ráinri Káríssóri, Kosakkáparið DUO NOVAK o. fl. — Stórköstlegt skyndihappdráíttí. — tíljóriisveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi til fcí. 1,30. — Matur framreiddur frá kl. Í9,30. — Verð aðgöngumiða 2Ö0 kr. — Sála aðgöngumiða frá kl. 14—16 sama dag og við innganginn. STYRKTARFÉLAG YANGEFINNA Á NORÐURLANDI. TELPUULPUR ný tegund. TELPUBUXUR slettvíðar. TELPUPEYSUR. Ullarsokkar barna. Treflar, vettlingar. Vattfóðraðir nylon-sam- festingar, stærðir 1—6. Amaro verðúr spiluð að Fréyjulundi Arnarneshreppi, n.k. fimmtudag 16. nóv. k’l. 9,00 e.h. Þrenn kvöldverðlauri og kaffiveitingar. STJÓRNIN. Einbýlishús Til sölu er fokhelt ein- býlishús við Kvistagerði. Upplýsingar gefa Marinó Jónsson, Þórunnarstræti 115, Sími 2-13-47 og Fasteigna- salan h. f. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið 5-7. Nýkomið! KVENKJOLAR stórar stærðir. Vefnaðarvöru- deild HJONAKVÖLD Á HÓTEL K. E. A. LAUGARDAGINN 18. NÓVEMBER Eiginmenn, nú er tækifæri til að bjóða konunni út að borða. : Við ábyrgjumst góðan mat sem hægt verður að njóta í rólegum félags- skap við dempaða hljómlist. MATSEÐILL GRAFLAX MEÐ SINNEPSÓSU KJÖTSEYÐI TROIS FILETS TARTALETTUR TOSCA FYLLTUR GRÍSAHRYGGUR ROAST BEEF CHORON APPELSÍNU FROMAGE Matur framreiddur frá kl. 19,00 til kl. 21,30. Borð frátekin frá kl. 14,00 laugardag. Hljómsveit hússins leikur til kl. 02,00. HÓTEL K. E. A. 133)1 Samhjálp, féíag-sykursjúkra, heldur fund að Hótel • Varðbórg -láugardaginn 18. nóv. n. k. klukkan 3 'é'ftir liádegi. Rætt um áhúgamál félagsins, spurningar og svör. Nýir félagar velkomnir. FÉLAGSSTJÓRNIN. Hangikjöt fil úflanda Þeir, sem ætla að láta okkur annast sendingar á jólamat til útlanda, þurfa að panta fyrir 5. des. KJÓTBUÐ BRAZILÍUFARARNIR Eftir Jóhann Magnús Bjarnason, hinn þjóðkunna vestur-íslenzka rithöfund, er komin út í riýrri og vandaðri útgáfu. Þetta er þriðja bókin i ritsafni hans, sem verður alls 8 bindi, en áður eru komn- ar „Vornætur á Elgsheiðum“ og „Haustkvöld við hafið.“ BRAZILÍUFARARNIR er furðusaga um fjóra unga Norðlendinga sem leggja heldur betur land undir fót og flytja alla leið til Brazilíu, landsins hinu megin á hnettinusn, þar sem ótrúleg æfin- týri og hættur bíða þeirra. En þeir sigra alla erf- iðleika og allt fer vel að lokum. Þetta er ein skemmtilegasta saga, sem kornið hef- ur út á ís'lenzku. Sannkölluð jólabók. BÓKAVERZLUNIN EDDA HAFNARSTRÆTI 100, Akureyri. SÍMI 1-13-34.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.