Dagur - 04.01.1973, Qupperneq 3
3
Verzl. FAGRAHLÍÐ
Lönguhlíð 2,
Glerárhverfi:
Nýjar bækur, gamlar
bækur og rit.
Umboðssala og póst-
verzlun.
(Ný verðskrá prentuð
fljótlega).
FASTUR
AFGRÉIÐSLUTÍMI
kl. 11-12 og 16-18.
SÍMI (96) 1-23-31.
Vantar krakka til að
bera Txmann út á ytri
liluta Glerárhverfis.
Uppl. í síma 1-14-43 kl.
10-12 f. h.
U mboðsmaður.
DAGUR
Blaðburðarbörn óskast til að bera út blaðið á
Syðri-Biekkuna og neðarlega á Ytri-Brekkuna.
ÐAGUR, Hafnarstræti 90, sími 11167.
vantar starfsstúlku á garíg og í eldlnis nú þegar.
Upplýsingar í síma 2-16-40 lijá hjúkrunarkonu
eða forstöðumanni.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
Sfarfsstúlkur
vantar í Hraðfrystihús Ú. A. nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóra síma 1-24-82.
IHESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR liefur
ákveðið að reka ]
tamningastöð
í vetur ef næg þátttaka fæst.
Þeir sém óska að koma Inossum í tamningu, ;
gefi sig fram við Guðmund Éiðssön, Búnaðar- S
bánkanum, eða Aðalgeir Axelsson, Bifreiðastöð 1
Oddeyrar, fyrir 15. janúar n. k. |
stjórnin. :;
Hef flutt skrifstofu mína að
Glerárgöfu 20, Akureyri.
Opið virka daga nema 'laugardaga ikl. 10—12 og
13-18.
ÁSMUNBUR S. JÓHANNSSON
héraðsdómslögmaður.
fjögur hundruð og þrjár milljónir ogtvö hundruð þúsund
-k Góðfúslega endurnýið
seni fyrst til að forðast
biðraðir síðustu dagana
•k Viðskiptamenn eiga rétt á
miðum sínum til 10.
janúar.
Nú geta menn keypt raðir af
miðuen, eins er möguleiki á
því að umboðsmaðurinn eigi
einn eða fleiri hlutamiða af
sama númeri og þér áttuð fyr-
ir. Þannig getið þér mætt
minnkandi verðgildi pening-
anna og allt að fjórlaldað
verðmæti vinnings.
* viNningar eru
SKATTFRJÁLSIR.
NY VINNINGASKRA
Glæsilegri en nokkru sinni fyrr
Lægsti vinningur FIMM ÞÚSUND KR.
Hæsti vinningur í hverjum flokki verður EIN
MILLJÓN KRÓNUR - en TVÆR MILLJÓNIR
í desember. — Með því að eiga alla fjóra miðana
(E, F, G og H) er hægt að vinna ÁTTA MILLJÓN-
IR KRÓNAí einum drætti.
. i í l
Hver hefur efni á að vera ekki með ?
Heildarfjárhæð vinninga er 403,200,000 kfónur —
fjögixr hundruð og þrjár milljónir og tvö hundruð
þúsund krónur — sem skiptast þannig:
4 vinningar á 2.000.000 kr.
44 vinningar á 1.000.000 kr.
48 vinningar á 200.000 kr.
7.472 vinningar á 10.000 kr.
52.336 vinningar á 5.000 kr.
Aukavinningar:
8 vinningar á
88 vinningar á
60.000
100.000 kr.
50.000 kr.
8.000.000 kr.
44.000.000 kr.
9.600.000 kr.
74.720.000 kr.
261.680.000 kr.
800.000 kr.
4.400.000 kr.
403.200.000 kr.
HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ
Yinningar í Happdrætti Háskóla íslands neiiia 70%
af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu
hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir
— og sennilega hæsta vinningshlutfall í heimi. —
Athugið. Eitt númer af hverjum fjórum iilýtur
vinning. 7 krónur af hiverjum 10 eru greiddar í
vinninga
og berið saman við önnur happdrætti.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA
r
ISLANDS ER EINA PENINGAHAPPDRÆTTI LANDSINS
Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands á Norðuilandi:
Akureyri: Jón Guðmundsson, Geislagötu 12. Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson. Húsavík: Árni Jónsson. Raufarliöfn: Páll Ilj. Árnason.
Hrísey: Björgvin Jónsson. Grenivík: Kristín Loftsdóttir. Kópasker: Óli Gunnarsson. Þórshöfn: Steinn Guðmundsson.