Dagur - 04.01.1973, Síða 6
•t
6
□ RÚN 5973165 — Atkv. . Frl.'.
H.'. og V.'.
Ath. breyttan fundartíma.
MESSAÐ í Akureyrarkirkiu kl.
2 e. h. á sunnudaginn kemur.
Sálmar nr. 110 — 250 — 112
— 108 — 111. Bílaþjónusta
Kiwanisklúbbsins. Hringið
f. h. á sunnudag í síma 21045.
— P. S.
SUNNUDAGASKÓLI
Akureyrarkirkju er á sunnu-
daginn kemur kl. 10.30 f. h.
Eldri börn í kirkjunni. Yngri
börn í kapellunni. Oll börn
! velkomin. — Sóknarprestar.
SAMKOMA votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð.
Opinber fyrirlestur: Þeir sem
kallaðir eru til himnesks ríkis
Guðs, sunnudaginn 7. janúar
kl. 16.00. Allir velkomnir.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Samkoma n. k. sunnudag kl.
8.30 e. h. Ræðumaður Reynir
Hörgdal. Allir hjartanlega vel
komnir.
SJÓNARHÆÐ. Almennar
bænasamkomur hvert kvöld
þessa viku kl. 8.30. Almenn
samkoma n. k. sunnudag kl.
17. Sunnudagaskóli kl. 13.30.
Unglingafundur n. k. laugar-
dag kl. 17. Verið hjartanlega
velkomin.
HJALPRÆÐISHERINN
Mgjfeí N. k. sunnudag kl. 2 e. h;
sunnudagaskóli. Kl. 8.30
e. h. almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 4 e. h. Heim-
ilisbandið. Verið hjartanlega
velkomin á þessa samkomu.
KONUR í Styrktarfélagi van-
gefinna á Norðurlandi. Fund-
ur á Sólborg miðvikudaginn
10. janúar kl. 20.30. — Stjórn-
in.
ORÐ LÍFSINS. Drottinn Jesús
sagði: „Ég er dyrnar ef ein-
hver gengur inn um mig, sá
mun hólpinn verða.“ (Jóh. 10.
9.) „Kristur Jesús kom í
heiminn til að frelsa synduga
menn.“ (Tím. 1. 15.) Við verð
um hólpin og frelsumst fyrir
Jesúm Krist, engan annan. —
Sæm. G. Jóh.
I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall-
konan nr. 1. Fundur fimmtu-
daginn 4. þ. m. kl. 8.30 e. h. í
félagsheimili templara, Varð-
borg. Fundarefni: Vígsla ný-
liða, önnur mál. Eftir fund?
— Æ.t.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur í félagsheimili templ-
ara, Varðborg, mánudaginn 8.
þ. m. kl. 9 e. h. Hagnefndar-
atriði, kaffi eftir fund. — Æ.t.
ÁHEIT á Munkaþverárkirkju:
Ónefndur kr. 1.000, N. N. kr.
200, S. B. kr. 100. — Kærar
þakkir. — Sóknarnefndin.
HJÚKRUNAR-
KONUR. Munið
fundinn að Systraseli
mánudaginn 8. jan.
— Stjórnin.
GJAFIR til Ásmundar kr. 1.000
frá M. Á. og kr. 1.000 frá
Bergi og fjölskyldu og kr. 100
frá sjúklingi. á Norðurlandi.
— Til nauðstaddra á jarð-
skjáltasvæðunum kr. 500 frá
N. N., kr. 100 frá Akureyr-
ingi, frá Þuríði Jóhannesdótt-
ur kr. 1.000, frá Jóhönnu
Gunnlaugsdóttur kr. 1.000 og
frá Birni Jónssyni kr. 1.000.
— Beztu þakkir. — Birgir
[ | Snæbjömsson.
TRÚLOFUN. Á jóladag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Guðrún Gísladóttir frá Kýr-
holti í Skagafirði og Jóhannes
Mikaelsson prentnemi, Eyrar-
landsvegi 20, Akureyri.
BRÚÐKAUP: Þann 26. des. sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju brúðhjón-
in ungfrú Kristín Jóhannes-
dóttir sjúkraliði og Þorkell
Ingi Rögnvaldsson húsasmið-
ur. Heimili þeirra er í Möðru-
vallastræti 9, Akureyri.
1 Þann 29. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akureyr
arkirkju brúðhjónin ungfrú
Þórhalla Gísladóttir rann-
sóknardama og Samúel Jón
Samúelsson stud. med. frá
ísafirði. Heimili þeirra vreður
að Birkimel 10 A, Reykjavík.
Þann 30. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Guðbjörg Sigríður Þor-
valdsdóttir og Sigbjörn Gunn
arsson gagnfræðaskólakenn-
ari. Heimili þeirra er að
Grenivöllum 18, Akureyri.
Þann 30. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Dóra Björk Ingólfsdóttir
kennari, Smáratúni 18, Kefla-
vík og Jón Kristinn Sólnes
i stud. jur., Bjarkarstíg 4,
Akureyri.
Þann 31. des. sl. voru gefin
saman í hjóriaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Bryndís Arnfinnsdóttir og
Sigurður Halldór Jóhannsson
flugvirkjanemi. Þau dvelja í
Bandaríkjunum og heimilis-
fang þeirra er: 1623, S. 131
East Place, Tulsa, Oklahoma,
74108, USA.
BRÚÐHJÓN: Hinn 21. des. sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú Sig
urlaug Þóra Gunnarsdóttir
skrifstofustúlka og Sveinn
Ingi Halldórsson múrari.
Heimili þeirra verður að
Brekkugötu 21, Akureyri.
23. des. sl. voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Sumarrós Guð-
jónsdóttir og Heimir Sig-
tryggsson verkamaður. Heim-
ili þeirra verður að Skarðs-
hlíð 33 C, Akureyri.
25. des. sl. voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Jóhanna Júlíus
dóttir skrifstofustúlka og
Árni Anton Þorvaldsson
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Bjarmastíg 3, Akur
eyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Ragnheiður
Sigurgeirsdóttir og Þorsteinn
Heiðar Jónsson verkamaður.
Heimili þeirra verður að
Skarðshlíð 4 H, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Minjasafnskirkj
unni ungfrú Sigríður Sigur-
laug Jónsdóttir afgreiðslu-
stúlka og Stefán Sveinbjörns-
son vélamaður. Heimili þeirra
verður að Þórunnarstræti 106,
Akureyri.
Þann 30. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Anna
Marý Jónsdóttir og Jón Ragn
arsson vélvirki. Heimili
þeirra verður að Hafnarstræti
2, Akureyri. |
30. des. sl. voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Jónína Þórey
Friðfinnsdóttir iðnverkakona
og ívar Herbertsson iðnverka
maður. Heimili þeirra verður
að Oddagötu 3, Akureyri.
Sama dag voru gefin sam-
an í hjónaband í Akúreyrar-
kirkju ungfrú Ágústa Hall-
dóra Kristjánsdóttir hjúkrun-
arkona og Sigurður Einar
Gíslason skrifstofumaður. —
Heimili þeirra verður að Dala
landi 5, Reykjavík.
Sama dag voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Anna Eiríks-
dóttir bankam. og Kjartan
Hörður Bragason kjötiðnað-
arnemi. Heimili þeirra verður
að Reynivöllum 4, Akureyri.
Sama dag voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Sigrún Brynja
Hannesdóttir og Jónas Vignir
Karlesson stud. polyt. Heimili
þeirra verður að Þórunnar-
stræti 134, Akureyri
BRÚÐKAUP. Þann 16. des. sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Steinunn Eggertsdóttir og Jó-
hann . Jóhannsson. Heimili
þeirra verður að Akuregrði
7 F, Akureyri. — Ljósmynda-
stofa Páls.
Þann 17. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Anna
Halldórsdóttir og Einar Jóns-
son. Heimili þeirra verður að
Þórunnarstræti 87, Akureyri.
— Ljósmyndastofa Páls
LION SKLUBBURINN
HUGINN. Fundur
fimmtudaginn 4. janúar
kl. 12 á Hótel KEA. —
Stjórnin.
KJÓLAR, síðir.
KÁPUR, einlitar og
köflóítar.
MARKAÐURINN
t - I
I
Alúðar pakkir til ykkar'allra, sem rninntust mín
með gjöfum, blómum og skeytum á sextugsaf- %
mœli mínu 26. desember s. I. ?
Lifið heil.
SVAVAR HELGASON.
-I
I
I
I
*
f?> .
?
t
*
Maðuirinn rninn og faðir okkar
GUNNAR JÓNSSON, Tjörnum,
lézt að iheimili sínu að kvöldi annai's jóladags.
Jarðarförin ákveðin frá Akureyrarkirkju föstu-
daginn 5. janúar kl. 1,30 e. h.
Rósa Halldórsdóttir, börn og tengdabörn.
Konan mín
SVEINBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR,
sem lézt 28. desember, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 9. jan. kl. 13,30.
Þeirn, sem vildu minnast hennar, skal bent á
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Sveinn Þorsteinsson.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
JÓN PÁLSSON trésmiður,
Aðalstræti 32, AkureyTÍ,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 4. janúar kl. 1.30 e. h.
Kristín Ólafsdóttir,
Bergþóra Jónsdóttir,
Arngrímur Jónsson,
Guðrún Hafliðadóttir og barnabörn.
Illl■lllll III' M I ■!! III BIHHmBMB—aBMM—MBH
Þakka innilega auðsýnda samúð og hjálp við
andlát og jarðarför
EIÐS JÓNSSONAR, Grýtu.
Sólveig Guðmundsdóttir.
Öllunr þeim er sýndu oikkur samúð við andlát
og jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengda
móður, færurn við okkar innilegustu þakkir.
Júlíus Oddsson, börn og tengdasynir.
Innilega þökkum við öllum þeim, sem vottuðu
okkur samúð og vinarhugivið anidlát og jarðarför
FRÍMANNS FRIÐRIKSSONAR,
Grenivöllum 22, Akureyri.
Gunnfríður Jóhannsdóttir,
Hörður Frímannsson, Ásta Kristinsdóttar,
Sævar Fr,ímannsson, Helga Árnadóttir 11
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda sanrúð og vinarhug við and-
lát og útför rnóður okkar, tengdamóður og ömrnu
LÁRU ÓLAFSDÓTTUR
frá Ytri-Haga.
Nanna Steindórsdóttir, Sigurður Traustason,
Eva Steindórsdóttir, Due Björnsson,
Sigríður Steindórsdóttir, Jón Hjaltason,
Helga Steindórsdóttir, Ólafur Stefánsson,
Ólína Steindórsdóttir, Árni Jónsson
og barnabörn.