Dagur - 04.01.1973, Page 7
T
N'orsku Qerox-
kuldastígvélin eru
komin,
fyrir kvenfólk, karl-
menn o«' körn. Góð vara
O
á hagstæðu verði.
Trimmsokkar
(íþróttatátil jur).
Græn, gul, blá
gúmmístígvél korna eft-
ir helgi.
Loðfóðruðu
gúmmístígvélin
frá Finnlandi korna
næstu daga.
Hjá Lyngdal h. f. fáið
þér skófatnað á alla
fjölskylduna.
Póstsendum samdægurs.
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL
ALLTAF EITTHVAÐ
NÝTT
af húsgögnum og hús-
munum.
Tökum vel með farin
'húsgögn í umboðssölu.
O O
Bíla- og
Húsmunamiðlunin
Strandgötu 23.
SÍMI 1-19-12.
Búvélaverkstæðið
h. f. á Akureyri
vill ráða mann til bók-
halds og umsjónar.
Umsóknir sendist til
formanns lilutafélags-
ins, Ármanns Dal-
mannssonar fyrir 15.
þ. m.
STJÓRNIN.
Á VEGUM Náttúrufræðistofn-
unar íslands eru fuglar taldir á
allmörgum stöðum síðasta
sunnudag hvers árs. Eru það
einkum náttúruskoðendur og
fuglavinir, sem þetta starf ann-
ast í sjálfboðavinnu. Sýnir þessi
skammdegistalning, þótt fugla-
líf sé talið í lágmarki á þessum
árstíma, að fuglategundirnar
Elzti sparisjóðurinn
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐ
AR er elsti sparisjóður landsins,
100 ára um nýliðin áramót. For-
göngumenn að stofnun hans
voru 12 talsins, 8 á Siglufirði
og 4 í Fljótum. En fyrsti spari-
sjóðsstjórinn og mestur hvata-
maður var Snorri Pálsson lcaup
maður og þingmaður. Spari-
sjóðsstjórar auk hans hafa ver-
ið: Séra Bjarni Þorsteinsson,
Sigurður Kristjánsson og núver
andi sparisjóðsstjóri, Kjartan
Bjarnason.
FYRIR OPNUM
TJÖLDUM
FYRIR opnum tjöldum nefnist
ný skáldsaga, sem Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar hefur
gefið út. Er höfundur hennar
Gréta Sigfúsdóttir, en hún hef-
ur áður getið sér góðan orðstír,
ekki sízt fyrir skáldsögu sína
Bak við byrgða glugga, sem
kom út fyrir fáum árum og
vakti þá verðskuldaða athygli.
í þessari nýju skáldsögu, Fyr-
il' opnum tjöldum, er tekinn
upp þráðurinn frá fyrri bókinni,
Bak við byrgða glugga. Þar
hafði Irma, hin unga söguhetja,
lifað örlagarík hernámsár heima
í Noregi, en að þessu sinni er
fjallað um tvísýna leit hennar
að nýrri framtíð og nýrri lífs-
hamingju. En skuggi fortíðar-
innar er aldrei langt undan, og
nú fylgir hann henni suður á
meginland Evrópu, þar sem
styrjöldin hefur hvarvetna látið
eftir sig opnar rústir og rótlaust
mannlíf. Þetta er m. ö. o. eftir-
stríðsskáldsaga, spennandi og
viðburðarík, þar. sem ástir og
ástríður fara ljósum loga og
brugðið ér upp sterkum sögu-
myndum af taumlausum losta
og skefjalausri grimmd, en einn
ig af manneskjulegri góðvild og
fórnfýsi.
Fyrir opnum tjöldum er 209
bls. í allstóru broti. ísafoldar-
prentsmiðja annaðist prentun
og bókband, en Torfi Jónsson
teiknaði kápu. □
AÐALFUNDUR
fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna á Akureyri,
fer fram mánudaginn 8. janúar í Félagsheimil-
inu, Hafnarstræti 90 og hefst kl. 8,30 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf og.önnur mál.
Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta vel.
eru þó talsvert margar og mikill
fjöldi einstaklinga sumra teg-
unda. Fuglatalningin á þó fyrst
og fremst að gefa til kynna
breytingar, sem verða kunna á
fuglalífinu frá ári til árs og frá
einum áratug til annars.
Jón Sigurjónsson og nokkrir
hjálparmenn hans hér á Akur-
eyri töldu fugla í landi bæjarins
að venju umræddan dag. Þá
var logn, frostlaust en mikil
hríð. Fjörur voru auðar og
klakalausar og enginn ís á Poll-
inum.
Að þessu sinni sáust tuttugu
tegundir, eða fjórum fleiri en
fyrir ári síðan. Hér fer á eftir
tafla yfir tegundir og fjölda
einstaklinga:
Auðnutittlingar ...... 26
Stokkendur ...........212
Rauðhöfðaönd .......... 1
Húsendur............... 2
Hávellur ............. 16
Straumönd ............. 1
Æðarfuglar .......... 191
Gulönd ................ 1
Toppönd ............... 1
Smyrill ............... 1
Sendlingar............. 3
Silfurmávar .......... 68
Svartbakar ..'........164
Hvítmávar ............ 14
Bjartmávar ........... 23
Hettumávar............ 27
Hrafnar ..............105
Skógarþrestir ....... 117
Starar ................ 2
Snjótittlingar....... 117
Til gamans má geta þess, að
vepja sást í húsagarði á Odd-
eyri í haust og fyrir skömmu
dómpápi. í vor sást rósamávur
nálægt Skipalóni. □
Afgreiðslustúlka
óskast frá kl. 2 til C e. li.
um óákveðin tíma.
Herbergi óskast sem
fyrst.
Uppl. í síma 2-15-76.
Herbergi óskast fyrir
skólastúlku.
Uppl. í síma 1-24-44.
3ja herb. íbúð til leigu
nú þegar.
Uppl. í síma 1-26-98
eftir kl. 18.
Tveir reglusamir sjó-
menn óska eftir her-
bergi til leigu.
Uppl. í síma 1-23-00.
Óska eftir að kaupa
skylmingarsverð,
(stungusverð).
Uppl. hjá Birgi Þ.
Kjartanssyni gullsmið,
Hafnarstræti 98.
Snjóbelti á Massey
Ferguson ósast til kaups.
Eyvindarstaðir, sími um
Saurbæ.
„EDOX“-ÚR fundið.
Uppl. í Matvörudeild
K. E. A.
SKOVERZLUN
M. H. LYNGDAL
Vil selja vel með farin
tvíbreiðan dívan.
Uppl. í Munkaþverár-
stræti 20.
Til sölu vel með farinn
Pedegree barnavagn
með innkaupatösku.
Uppl. í síma 2-15-09.
Til sölu olíukynntur
miðstöðvarketill 2,5
rúmmetrar með spíral.
Kynditæki og miðstöðv-
ardæla fylgja.
Ennfremur 3ja rúm-
metra ketill með kyndi-
tæki.
Verð eftir samkomulagi.
Sigtryggur Albertsson,
símar 4-12-01 og 4-14-90.
Til sölu Volkswagen
’71 og Austin Gypsy
bensín árg. ’64.
Zophonías Jónmunds-
son, Hrafnsstöðum,
sími um Dalvík.
Til sölu er bifreiðin
A—4261 sem er Volks-
wagen 1200 árg. 1963,
í því ástandi sem hún er
nú í.
Uppl. í síma 2-14-34
milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
Til sölu Ford Cortína,
árg. 1967, Ford Cortína,
árgerð 1971.
FORD-umboðið,
BÍLASALAN h. f.
Strandgötu 53,
sími 2-16-66.
GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ
Ársháfíð Framsóknarmanna
á Akureyri og Eyjafirði -verður haldin að Hótel KEA föstudaginn 19.
janúar og hefst með borðhaldi kl. 7.00 e. h.
Gestir hátíðarinnar verða forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson og frú.
Létt skemmtiatriði.
Dansað til kl. 2 e. m.
'Þess er óskað, að menn tryggi sér miða sem fyrst.
Tekið verður á rnóti miðapöntunum á skrifstofu flokksins Hafnar-
stræti 90, sími 2-11-80.
NEFNDIN.
Litmyndaþjónusta — svart/hvítar filmur afgreiddar á öðrum degi — Sendum í póstkröfu
PEDROMYNDIR
HAFNARSTRÆTI 85 - AKUREYRI