Dagur - 21.02.1973, Blaðsíða 3
3
Álafosslopi.
Lopapeysur.
Lopavettlingar.
Lopaleistar.
Lampagrindur.
Mynda-albúm.
KLÆÐAVERZLUN SI6.
GUÐMUNDSSONAR
tr
Atvinna
►
i ‘Stlúlka óskast til starfa
f strax við vefnað.
Upplýsingar í Dúka
verksmiðjunni,
sími 1-15-08.
NÝ 8ENDING AF
PRJÓNAGARNI
Parleygarn 3 tegundir
Hjartagarn ull
Nevadagarn
Kisugarn
Bómullargarn
Prjónar allar gerðir.
A m a r o
SÍMI 1-28-32.
B. N. AUGLÝSIR
Cortína árg. ’67 og ’70
Saab 96 árg. ’71
Saab 96 árg.’68
Toyota Celica S.T. árg.
1972
Volvo 144 árg. ’71
Volvo 142 árg. ’72
M. Benz 220 árg, ’64
í sérflokki
Bronco árg. ’66
Bronco 8 c, power
bremsur og stýri árg. ’69
Bronco árg. ’70
Landrover diesel árg. ’71
VÖRUBÍLAR:
M. Benz 1920 árg. ’67
Hy-mas-u Traktorsgrafa
árg. 1965.
BÍLASALA
NORÐURLANDS
SÍMI 2-12-13.
Amerísku úlpurnar
eru komnar,
einng miikið úrval af
alskonar öðrum ódýr-
um úlpum.
Útigallar, með og án
-hettu.
Hettupeysur.
Náttföt, sérlega falleg
og margt fleira.
ATHUGIÐ:
Hvergi ódýrara.
VERZLUNIN
ÁSBYRGI
FRÁ IÐUNN
SKÍÐASKÓR Á BÖRN
GÓÐAR VÖRUR/GOTT VERÐ
Nárnskeið í
Tónlistarskólanum
Tónlistarskólinn á Akureyri efnir til átta vikna
námskeiðs, ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram
í hóputn og er ráðgert, að hún hefjist um næstu
mánaðarmót.
Kennslugreinar verða. raddþjálfun, nótnalestur,
tónheyrn, undirstöðuatriði í almennri tónfræði,
fiðla, þverflauta og fleiri blásturshljóðfæri.
Nánari upplýsingar eru veittar í Tónlistarskól-
anum dagana fram að helgi kl. 15—17 í síma
2-14-29. "
SKÓLASTJÓRI.
ÍBÚDIR TIL SÖLU
Höfum ákveðið að byggja í sumar raðhús á
Lundstúni.
BÖRKUR S. F. TRÉSMIÐJA
ÓSEYRI 6, AKUREYRI, SÍMI 2-19-09.
Víkingur Antonsson, G. Óskar Guðmundsson.
KAUPIÐ HÁKARL
í NÆSTU BÚÐ
Starfssfúlkur óskast
a
FATAGERÐ J. M. J.
GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4. - SÍMI 1-24-40.
Kókosdreilarnir
MAGEFTIRSPURÐU KOMNIR AFTUR
! I!
TEPPADEILD
TIL SÖLU
3ja herhergja íbúð í Glerárhverfi.
Stórt raðhús á Syðri Brekku.
Einbýlishús í Mýrahverfi.
Hef kaupendur að ýmsutn tegundum íbúðarhús-
næðis.
GUNNAR SÓLNES Iidl.,
Strandgötu 1, sími 2-18-20.
Kvikmyndasýning
Sýndar verða tvær golfmyndir (Sliell), þriðjudag-
inn 20. febrúar n. k. kl. 20.30 í Sjálfstæðshúsinu
(litla sal).
Almennar umræður og veitingar í hléi.
Allir velkomnir.
GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR.
Ur bjálkakofum í
marmarahaHir
Mánudaginn 26. febrúar n. k. heldur finnski list-
fræðinguiinn Olof Falck fyrirlestur með skugga-
myndum um þróun finnskrar húsagerðarlistar frá
aldamótum til nútítnans.
Fyrirlesturinn er öllum heimill meðan húsrúm
leyfir og hefst kl. 8.30 í fyrirlestrasal í Möðru-
völlum — húsi raunvísindadeildar M. A.
NORRÆNA FÉLAGIÐ Á AKUREYRI.
ÁRSHÁTÍÐ
Þingeyingafélagsiiis á Akureyri
verður á Hótel K. E. A. laugardaginn 24. febrúar
n. k. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h.
TIL SKEMMTUNAR:
Minni sýslunnar, Ste-fán Þorláksson.
Söngúr, Jóhann Daníelsson,
Jón Hlöðver Áskelsson.
Gleðimál, Jón í Garðsvík.
Veizlustjóyi, Jón Fllöðver Áskelsson.
Miðar seldir í anddyri Hótel K. E. A. miðvik-u-
og fimmtudágskvöld frá kl. 8-10 e. h.
NEFNDIN.