Dagur - 21.02.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 21.02.1973, Blaðsíða 7
7 Það borgar sig að koma vð í Húsmunamiðlun- inni. Þar fæst á góðu verði, vel nreð farin húsgögn og húsmunir. Hornasófi m. 'lrring- borði, 7 sæti, 2 aukastól- ar, lausir púðar í baki o£r setum. Raðsófasett, 5 o stóiar og borð, sófasett fl. og svefnsófasett, svefnsófar 1—2 m. Arm- stólar, stakir stólar, koll- ar, fataskápar, hvíldar- stóÍSi*,‘‘ bófðstofuborð og stólar,- smáborð, síma- borð, strauvélar, elda- vélar, ísskápar, þvotta- vélar. Antik hörpudiska- ilaga sófasett m. útskurði á örmurn og fótum, pól- erað mahony. Tökum vel með farin liúsgögn og húsmuni í umboðssölu. Bíla- og Húsmuiiamiðlimin Strandgötu 23, sírni 1-19-12. Til sölu Pedegree barna- vagn, burðarrúm og 4 eldhúskollar. BÓKAVERZLUNIN FAGRAHLÍÐ SÍMI 1-23-31. AUGLÝSIÐ f DEGI ANTIK svefnherbergis- sett, ljóst. Allt útskorið, mjög fallegt. BÍLA- og HÚSMUNA- MIÐLUN, Strandg. 23, sími 1-19-12. Vil kaupa notað, vel með farið mótorhjól. Uppl. í síma 1-22-59 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa notaðan fata- skáp og kommóðu. Uppl. í síma 1-26-63 til kl. 4 e. h. Vil kaupa góða Rafha eldavél af minni gerð. Uppl. í síma 2-16-06 eftir kl. 7 á kvöldin. LOKSINS ERU ÓDÝRU DÖNSKU LJÓSIN KOHIN Margar nýjar gerðir en lítiS af hverri. VÉLA- 0G RAFTÆKJASALAN. - SÍMI 11253 0G 12939. Kuldaúlpur og Ytribyrgði. Drengjaúlpur nrð loðhettu. Gúmmistígvél, mikið úrval. Gúmmískór, allar stærðir. Gúmmíklossar, svartirj. Leðunklossar, brúnir. Græn reimuð stígvél, kr. 480.00. Gúmmístígvél, svört kr. 350.00. Kuldaskór með rennilás. Kuldastígvél loðfóðruð á börn og fullorðna. Barnastígvél blá, rauð og gul. Regniföt og poilabuxur. Anorakkar. KLÆÐIST GEGN KULDANUM. HERRA- OG SPORTVÖRUDEILD. SÍMI 2-17-30. Nýkomið! KVENBUXUR NYLON OG KRIMPLEN. KVENBUXUR FLAUEL M. SMEKK. BLÚSSUR - MUSSUR VEFNAÐARVÖRUDEILD AÐALFUNDUR LEIKFÉLACS AKUREYRAR verður haldinn mánudaginn 26. febiúar kl. 8.30 e. h. að Hótel Varðborg (uppi). Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. N. L. F. VÖRUR NÝKOMNAR. NÝLENDUVÖRUDEILD Senn líður að lokum ÚTSÖLUNNAR. Aukinn afsláttur. — Notið tækifæxið. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL DRENGJASKYRTUR EINLITAR, KÖFLÓTTAR. SÍMI 21400 ^HERRADEILD GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ TILKYNNING FRÁ FISKVEIÐASjÓÐI ÍSLANDS. Á undanförnum misserum hefur eftirspurn eftir lánum úr Fiskveiðasjóði verið stórurn meiri en sjóðurinn hefur getað annað. Sjóðstjórnin vill því vara þá aðila við, er hugsa til framkvæmda og hafa í huga að leita til Fiskveiðasjóðs um lánafyr- irgreiðslu að hefja ekki eftirtaldar framkvæmdir né takast á hendur nokkrar skuldbindingar þeirra vegna, á rneðan ekki liggja fyrir skýlaus loforð sjóðsins um lánveiíingar. a. Skipa- eða bátabyggingar innanlands. b. Skipabyggingar erlendis eða kaup á notuðum skipum frá útlöndum. c. Vélaskipti, tækjaskipti eða endurbygging á bátum. d. Endurbætur, viðbyggingar, svo og byggingar á nýjum fiskvinnslustöðvum, svö sem saltfisk- verkunarstöðvum, hraðfrystihúsum, fiski- mjölsverksmiðjum og verbúðum. e. Öll önnur mannvirki, er heyra undir lánveit- ingar sjóðsins. Þeii', sem brjóta gegn þessum lögum, mega vera við því búnir, að þeim verði synjað íum lánafyrir- greiðslu. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Reykjavík, 31. janúar 1973, hbb FISKVEIÐASJOÐUR ISLANDS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.